Vísir - 13.11.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 13.11.1975, Blaðsíða 15
vism Fimmtudagur 13. nóvember 1975. 15 í S^ljíldi Borgarspítalinn: Ný slyso- deild eftir rúmt ór? „Við erum með út- boðsgögnin og reiknum með að bjóða út i þess- um mánuði, jippsteypt þriggja hæða hús með þaki og gler i gluggum. Þannig tilbúið ætti hús- ið að verða næsta haust,” sagði Jón Björnsson, arkitekt hjá Borgarspitalanum, i viðtali við Visi. „Verið er að vinna I grunni og botnplötu og þvi ætti að vera lokið um sama leyti og búið verður að ganga frá samningi við verktaka, eða um jólaleytið. Visitölubundin f járveiting nægir fyrir þessum áfanga sem útboð- ið hljóðar upp á. Ef nægilegt fjármagn fæst á að vera hægt að hefja innrétt- ingar á nýrri slysadeild á mið- hæðinni á miðju næsta ári og þá ætti hún að vera tilbúin til notk- unar i ársbyrjun ’77, en þetta er algjörlega háð fjárveitingum.” A efstu hæð þessa nýja húss verða göngudeildir, bráða- birgða heilsugæsla fyrir Foss- vog og Bústaðahverfi og endur- komudeild vegna slysa. A miðhæðinni verður slysadeildin sem hefur algjöran forgang i byggingu, og á neðstu hæð verða geymslur og annað fyrir spital- ann. „Þessi bygging eriaðeins einn liður i framkvæmdaheildinni, næsta skref verður sennilega bygging yfir skurðstofur og röntgendeildir,” sagði Jón Björnsson. Flokksróðsfundur Alþýðubandalagsins um helgina Aðalmólin: efnahags- og kjaramól Flokksráðsfundur Alþýðu- bandalagsins verður haldinn dagana 14.-16. þ.m. i Þinghóli við Alfhólsveg i Kópavogi. Visir hringdi i Ólaf Jónsson, fram- kvæmdastjóra Alþýðubanda- lagsins, og spurði hann hvað fyrir fundinum lægi og hvernig flokksráð væri skipað. Ólafur sagði aðalmál fundar- ins verða efnahags- og kjara- mál. Auk þess yrði landhelgis- málið eitt aðalmálið svo og aðr- ir þættir sjálfstæðismálanna. Mætti þar nefna baráttuna gegn hernum og ásókn erlendra auð- hringa i auðlindir landsins. Ein tillaga til lagabreytingar liggur fyrir fundinum. Tillög- unni visaði landsfundurinn til flokksráðsfundar, sem annars fjallar hvorki um né afgreiðir lagabreytingar. Tillagan er annars tilkomin vegna vaxandi þrýstings full- trúa utan af landi að vera full- gildir i miðstjórn. Þeir hafa til þessa verið allir úr Reykjavik. Kosning i miðstjórn fer fram á sunnudág. Fulltrúa i flokksráð kýs hvert aðildarfélag fyrir sig, beinni kosningu. Fulltrúar eru einn fyrir hvern félagsmann. Kosning fulltrúa i Reykjavik fór fram i gærkvöldi. —VS I Samkeppni Hugmyndasamkeppni um aðalskipulag Seltjarnarneskaupstaðar. Bæjarstjórn Seltjarnarneskaupstaðar hefur ákveðið að efna til hugmyndasam- keppni um endurskoðun aðalskipulags Seltjarnarneskaupstaðar samkvæmt 5. grein 01 b. samkeppnisreglna Arkitekta- félags íslands. Keppnisgögn verða afhent hjá Bygginga- þjónustu Arkitektafélags íslands, Grens- ásvegi 11, ánudaga — föstudaga kl. 17.00-18.00 frá og með 14. nóv. 1975, gegn kr. 5.000.00 skilatryggingu. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Bókari Vestmannaeyjakaupstaður óskar eftir að ráða vanan bókara sem fyrst. Unnt er að útvega húsnæði. Umsóknir sendist bæjar- stjóra eða aðalbókara fyrir 1. des. n.k. Bæjarstjóri. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir októ- bermánuð er 15. nóvember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið, 10. nóvember 1975 Lóðaúthlutun — Hafnarfjörður Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úthluta lóðum fyrir ibúðarhús i Norðurbæ: A. Einbýlishús B. Raðhús, einnar hæðar. C. Tvibýlishús D. Fjölbýlishús (stigahús). Nánari upplýsingar um lóðir til ráðstöfun- ar og úthlutunarskilmála veitir skrifstofa bæjarverkfræðings Strandgötu 6. Umsóknarfrestur er til þriðjudags 2. des. n.k. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Bæjarverkfræðíngur. □ x 2 — 1 x 2 12. leikvika — leikir 8. nóv. 1975. Vinningsröð: 211 — 111 — 2X1— X12 1. vinningur: 12 réttir — kr. 363.000 nr. 36.385 + 2. vinningur: 11 réttir — kr. 31.100.- nr. 11.367 36.359+ 36.366 36.382+ 36.388+ nafnlaus Kærufrestur er til 1. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 12. leikviku verða póstlagðir eftir 2. desember. llandhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar uppíýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK ÞJÓDLEIKHÚSID Stóra sviðið ÞJÓÐNÍÐINGUR i kvöld kl. 20. CARMEN föstudag kl. 20, uppselt. sunnudag kl. 20, uppselt. miðvikudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRNH laugardag kl. 20. Litla sviðið: MILLÍ HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 15 HAKARLASÓL sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. SKJALDHAMRAR i kvöld — Uppselt. SAUMASTOFAN föstudag kl. 20.30. 7. sýn. Græn kort gilda. FJÖLSKYLOAN laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SKJALHHAMRAR sunnudag. — Uppselt. SKJALPHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. 30. sýning. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.a30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Leikfélag Kópavogs Söngleikurinn BÖR BÖRSON JR. i kvöld — Uppselt. laugardag kl. 3. sunnudag kl. 20.30. Miðasala opin alla daga frá kl. 17-21. S.P.Y.S. Einstaklega skemmtileg bresk ádeilu og gamanmynd um njósnir stórþjóðanna — breska háðið hitt- ir i mark i þessari mynd. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliot Gould islenskur texti Sýnd kl. 5. Tónleikar ki. 8,30. laugaras B I O Sími 32075 BARNSRÁNIÐ Ný spennandi sakamálamynd i litum og finemascope með is- lenskum texia. Myndin er sér- staklega vei gerð enda leikstýrt af DON SIEGEL. Aðalhlutverk: MICHAEL CAÍNE JANETSUZMAN DONALD PLEASENCE JOHN VERNON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. 7. morð í Kaupmannahöfn Ný spennandi sakamálamynd i litum og cinemascope með is- lenskum texta. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Ævintýri Meistara Jacobs Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og is- lenskum texta.Mynd þessi hefur alls staðar farið sannkallaða sigurför og var sýnd með metaö- sókn bæði i Evrópu og Bandarikj- unúm sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois Pe Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ilækkaö verð. Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Ar- san. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er alisstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mund- ir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. EJnskt tal. tSLENSKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasalan opin frá kl. 2. Hækkað verð. Magnum Force Hörkuspennandi og viðburðarrik, bandarisk lögreglumynd i litum. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Hal Holbrook ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. *£jpnp —Sími 50184 Meistaraverk Chapiins SVIÐSLJOS Hrifandi og skemmtileg, eitt ai mestu snilldarverkum meistara Chaplin og af flestum talin ein hans bezta kvikmynd. íslenzkur texti, hækkað verð. Svnd kl. 10 ZACHARIAH Ný Rock Western kvikmynd. ;ú fyrsta sinnar tegundar hérlendis. t myndinni koma fram nokkrar þekktustu hljómsveitir sem uppi eru i dag m.a. Country Joe and The E'ish og The James Gang og fl. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 8 TÓNABÍÓ Sími31182 Ástfangnar konur Women in Love Mjög vel gerð og leikin, bresk é- takamikil kvikmynd, byggð á einni af kunnustu skáldsögum hins umdeilda höfundar S.H. Lawrence „Women in Love” Leikstjóri: Ken Ilussell Aðalhlutverk: Alan Bates, Oliver Reed, Glenda Jackson, Jennie Linden. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Skotglaðar stúlkur Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd. GEÓRGIA HENDRY CHERIGAFFARO Bönnuð innan 16 ára tslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Smáauglýsingar Vísis _ Markaðstorg tækifæranna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.