Tíminn - 11.11.1966, Síða 14

Tíminn - 11.11.1966, Síða 14
/ 14 TÍMINN FOSTUDAGUR 11. nóvember 1966 hVPTTA FYamrid . n ms ■ uð manna stóðu á bökkum árinnar Arnó í dag og þvoðu húsgögn sín og heimilismuni upp úr ánni. Stór ar lestir flutningabíla fara nú frá Flórenz með bækur og skjöl, sem skemmzt hafa í flóðunum. Verða bækurnar fluttar til ýmissa klaustra, þar sem munkar munu reyna að gera við skemmdir. Hjálp til hins bágstadda fólks berst nú víða að. f dag bárust stórar send- ingar af teppum matvælum og klæðum. Til Flórenz eru komnir bandarískir sérfræðingar til að að- stoða við lagfæringar á listaverk- um. Frá því var skýrt í Genf í dag, að Rauði krossinn í Evrópu, Banda ríkjunum og Ástralíu hefði sent Rauða kross ítaliu matarsending ar að verðmæti um sem svarar 1 milljarð íslenzkra króna. Innan Efnahagsbandalags Evr- ópu er nú rætt um .hvernig hægt sé að koma Ítalíu bezt til hjálpar í þessum nauðum og átti Walther Hallstein, forseti bandalagsins við ræður við Saragat Ítalíuforseta í dag í Róm um au efni. VINNA AÐ Framfiald,at bls 1 um í gær. Var heimilisfólkinu mik ið nýnæmi að sjá sjónvarpið, enda fór það svo, eins og á mörgum öðrum heimilum, að börnin feng ust ekki í matinn, eftir að dagskrá in var byrjuð. Vatnsendastöðin sendir sem kunnugt er á rás 10, en þessi stöð mun eiga að senda á rás sjö. Skilyrði virðast vera góð á Lamba stöðum fyrir sendinn, og líður því vart á löngu, þar til Borgnes- ingar og þeir, sem búa í nærsveit- um geta horft á dagsk'rá íslenzka sjénvarpsins. NÝ TÆKI Framhald af bls. 2. út aftur. Þurra loftið leikur síðan um innviðina og dregur til sín rakann úr þeim, sogast rakt inn { tækið og þar endurtekur rakaeyð- ingin sig. Fulltr. Samábyrgðarinnar og Skipa skoðunarinnar kynnitust þessari i þurrkunaraðferð í Noregi sl. sum j ar fyrir atbeina norsks vísinda- manns, hr. R.O.Ullevaalseter, sem unnið hefur undanfarin ár á veg um norska ríkisins að rannsókn- um fúavarna í norskum tré- fiskiskipum. Aðilar þeir, sem standa að þess um tilraunum gera sér góðar vonir um, að ná árangri í baráttunni gegn bráðafúa í tréskipum, en hann orsakast af sveppum, sem hafa útbreiðsluskilyrði í timbri, sem inniheldur yfir 20% raka, og segja má, að undantekning sé, ef innviðir íslenzkra tréfiski- skipa hafi ekki það rakainníhald. KIESINGER -ramna,(! 11 Ols 2 maður í utanríkisráðuneytinu á þessum tíma. Sagði Kiesinger, að framangreindir menn væru enn á li.fi í Þýzkalandi. Það hefði getað kostað mig lífið ef stríðinu hefði ekki lokið á þeim tíma, sem raun varð, bætti hann við. Kiesinger sagði, að hann hefði gerzt meðlimur nazistaflokksins árið 1933, sem „íhaldssamur ung- ur maður“ með von um að naz- isminn yæri það eina góða. En frá því árið 1943 hefði hann verið í andstöðu við flokkinn og ekki viljað hafa neitt með hann að gera. Kurt Georg Kiesinger er 62 ára að aldri, er sagður fjöthæfur stjórn málamaður með góða þekkingu á innanlands - utanríkismálum. Hann er fæddur 6. aprjl 1904 í Ebingen í Baden Wurtemberg. Hann stund aði háskólanám í heimspeki, sögu og lögfræði í Túbingen og^ gerðist síðan lögmaður í Berlín. f seinni heimsstyrjöldinni var hann vís- indalegur ráðunautur í utanrikis ráðuneytinu. Hann kom fyrst fram á stjórnmálavettvanginum árið 1949, sem frambjóðandi CDU í Ravensburg. Kiesinger þykir góður ræðumað ur, og varð fljótt í hópi fremstu þingmanna í sambandsþinginu. Hann hefur verið formaður í utan ríkismálanefnd þingsins og for- maður ráðgjafanefndar Evrópu ráðsins. Árið 1958 varð hann for sætisráðherra í sambandslandinu Baden Wúrtenberg og gegndi því starfi þar til nú. GEMINI Framhald af bls. 1. 14 daga geimferð með Gem ini-7, en þetta verður fyrsta geimferð Aldrin. Er hann fyrsti geimfarinn, sen) hef- ur doktorsgráðu, en verk hans fjallaði einmitt um atriði í sambandi við geim ferðir og þykir merkt vís- indaafrek. Er Aldrin ætlað að vera utan geimfarsins í tvær klukkustundir og verfi ur „göngutúr" hans há- punktur ferðarinnar. Til- raunin miðar fyrst og fremst að því að komast að Jausn vandamála í sambandi við slíkar „geimgöngur“. Reykjavík, mánudag. Skemmuglugginn, snyrtivöru- og barnafataverzlunin, sem byrjað var að reka í húsinu Laugavegi 66 fyrir tveim árum, var flutt yifr götuna fyrir síðustu helgi og fékk hún inni í nýuppdubbuö- um húsakynnum að Laugavegi 65, sem innréttuð hafa verið eftir teikningu Haralds V. Haraldssor. ar arkitekts. Húsið, sem verzl unin var í, verður nú rifið, og og þar byggt stórhýsi í líkingu við Kjörgarð með mörgum verzl unum í. Eigandi og verzlunar- stjóri Skemmugluggans er Fríða Jónsdóttir. Jólafargjöld Flugfé- lagsins til Islands Með það í huga, að alla sem eru langdvölum erlendis, fýsir heim um jólin, hefir Flugfélag ís lands komið á sérstökum jólafar gjöldum frá útlöndum til íslands um hátíðirnar og nú geta íslend ingar sem erlendis dveljast skropp ið heim með litlum tilkostnaði og haldið jól og nýár heima meðal vina og kunningja. Bridge-klúbbur FUF mun hefja starfsemi sína með sveitahraðkeppni mánudaginn 14. | þessa mánaðar. Spilað verður) vikulega á mánudögum í Tjarnar-I götu 26. Stjórnendur Bridgeklbbsj ins verða þeir Gissur Gissurarsonj og Björn BenediktssonjÞátttakaer! öljum heimil, og tilkynnist Gissuri' i símum 24120 og 21865 og Birni í síma 10789. BRUNAÚTSALA Framhaid at bis, 2 sem eitthvað er eftir þar sem ákveðið er að tæma hús ið algeríega áður en nýjar vörur verða fluttar inn í það svo að ekki sé hætta. á að þær, mengist af reykjar- lykt, sem kann að vera af því, sem fyrir er í húsa- kynnunum. Á morgun verður Kjör garður opnaður klukkan 9 og opinn eins og aðrar verzl anir, og svo mun verða á meðan brunaútsalan stend ur. ÞAKKARÁVÖRP Kærar þakkir til allra þeirra, sem glöddu okkur hjón- in á gullbrúðkaupsdegi okkar, með heimsóknum, gjöf- um og heillaskeytum þann 5. 11. 1966. Guð blessi ykyur öll um alla framtíð. Sigurlaug Sigurðardóttir, Guðmundur Guðmundsson, Litla-Kambi. Þökkum auðsýnda ramúð og vináttu vi3 fráfall oq jarðarför, Stefáns SigurSssonar Hólavegi 2, Sauðárkróki. Vandamenn. í ÁREKSTRI Framhald al bls. 1. er áreksturinn varð, en hafi ekki verið á siglingu ofan sjávar. Yfirbygging kafbátsins mun hafa skemmzt stórlega en eldd hefur verið skýrt frá því, hvort manntjón hafi orðið. Nautilus er fyrsti kjarnorku knúni kalbáturinn, sem smíðað ur hefur veríð. Hann er 3.180 brúttólestir að stærð. Honum var hleypt af stokkunum áríð 1954. Árið 1958 unnu Bandaríkjamenn það afrek að sigla á kafbátnum í fyrsta sinn undir Norðurheim skautið og vakti sú ferð gífur lega athygli á sínum tíma. Þá hafa allmargar fjölskyldur tekið upp þann hátt, að gefa slíka ferð í'jólagjöf og hlýtur slíkt að verða kærkomið þeim úr fjölskyld unni, sem erlendis dvelst við nám eða störf. Þessi sérstöku jólafargjöld, sem ganga í gildi 1. desember n. k. fengust samþykkt á fargjaldaráð stefnu IATA félaganna fyrir nokkr um árum og giltu í fyrstu aðeins frá Bretlandi til íslands. Síðar tókst Flugfélagi íslands að fá þesar reglur rýmkaðar þann ig, að jólafargjöldin gilda nú frá mörgum borgum í Evrópu. Frá 1. deseimber í ár gilda jóla- fargjöldin frá eftirtöldum stöð um: Amsterdam, Bergen, Brussel Kaupmannahöfn, Frankfurt, Glas gow, Gautaborg, Hamborg, Hels- ingfors, London, Luxemburg, Oslo Paris, Stavanger og Stokfchólmi. Þar sem síðustu ferðir frá út- löndum fyrir hátíðar eru að jafn- aði mjög ásetnar, er fólki sem hyggst notfæra sér þessi hag- kvæmu jólafargjöld, bent á að tryggja sér far tfmanlega. Gildis tími farmiða á jólafargjaldi er einn mánuður frá því ferð hefst. (Frá Flugfélagi íslands.) Vélahreingerning Aðalfundur Fram- sóknarfél. Rvíkur verður haldinn í Framsóknarhús- inu við Fríkirkjuveg fimmtudag- inn 17. nóvember og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Ávörp flytja alþing ismennirnir Einar Ágústsson Og Þórarinn Þórarinsson. Stjórnin. NITTO japönsku Nmro HJÓLBARDARNIR f flostum stærðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sími 30 360 ■RUL0FUNAR RINGIR/^ ^MTMANNSSTIG 2i/r-^ Halldór Kristinsson, gullsmiður — Sími 16979 IIIJilL LAUGAVEGI 90-02 Stærsta úrval bifreiða á einum stað. — Salan er örugg hjá okkur. Annar áætlunarbíll fauk FB—Reykjavík, fimmtudag. Áætlunarbíll, sem var á leið úr Reykjavík upp á Akranes milli klukkan 6 og 7 í kvöld fauk út af veginum í Tíðaskarði. Geysilegt hvassviðri var á þessum slóðum í kvöld og hartnær ókeyrandi, sam kvæmt upplýsingum Þórðar Þ. Þórðarsonar á Akranesi, en bill inn er í eigu hans. Ekkert varð að farþegum áætlunarbílsins þrátt fyrir þetta atvik, og ekki mun bíll inn sjálfur heldur hafa látið neitt á sjá, svo teljandi sé. Bíll frá ÞÞÞ fauk út af veginum fyrir neðan túnið hjá Þyrli á miðvikudaginn, eiris og skýrt var frá í blaðinu í dag, bílstjórinn slapp þar ómeidd ur, en bíllinn skemmdist nokkuð.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.