Tíminn - 12.11.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.11.1966, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323. Auglýsing 1 Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 259. tbl. — Laugardagur 12. nóvember 1966 — 50. árg. Willy Brandt Vöxtur ný-nazista og val Kiesingers vekur ugg og óhug Brandt gefur kost á sér í kanzlaraembættsð r- Áðeins opið t il klukkan 5 hjá Sumargiöí NTB-Bonn, föstudag. Willy Brandt, borgarstjóri V- Berlínar og leiðtogi Jafnaðar manna í Vestur - Þýzkalandi lýsti því yfir í dag, að hann væn fús til að taka við embætti kansiara af Ludwig Erhard. Á sama tíma berast fregnir af miklum deilum bæði í Þýzka- landi sjálfu og erlendis út af vali Kurt Kiesinger sem eftir manns Erhards, kanslara og á stjórnin í Bonn j vök að verjast gegn margháttaðri gagnrýni, sem þó fyrst og fremst beinist að nazistískri fortíð þessa hugsan- lega næsta kanslara V-Þýzka- lands. Von Hase, blaðafulltrúi stjórn arinnar í Bonn sagði á blaðamanna fundi í dag, að Kiesinger hefði fyrir kjör sitt gefið nægilega skýr ar yfiriýsingar um fortíð sína. Sá sean íhugar rólega þessar yfir- lýsingar hans og veit eitthvað um skerf Kiesinger í þágu Þýzka lands Evrópu og hins frjálsa heims, ætti ekki að láta leiðast af utanaðkomandi skipulögð um áróðri gegn honum, sagði blaðafulltrúinn. Skömmu síðar átti Willy Brandt borgarstjóri viðtal við þýzka útvarpið, þar sem hann gaf fyrst nefnda yfirlýsingu. Sagði hann að ef hann gæti betur þjónað þjóð sinni sem leiðtogi stjórnarinn- ar í Bonn heldur en borgar stjóri Vestur-Berlínar, væri han.i fús til að taka þá ábyrgð á hend ur. Framhald á bls. 14 Framleiönin í íslenzkum iandbúnaöi HEFUR FIMMFALDAZT Á 35 ÁRA TÍMABILI EJ-Eeykjavík, föstudag. í ársskýrslu Búnaðarbanka fs- lands fyrir árið 1965 — 35. starfs ár bankans — segir, að framleiðni íslenzkra bænda, og annarra þein-a sem að landbúnaðinum standa, hafi fimmfaldazt á þessum 35 ár um, eða, að afköstin á vinnandi mann hafi aukizt um 4.5—5.0% á ári að meðaltali. Segir að or sakirnar séu margþættar, m. a. bætt vinnubrögð, bætt skiptakjör landbúnaðarins gagnvart öðrum atvinnugreinum og stórfelld fjár festing í ræktun, Iiúsum og vélalfóðrum var um 690 þúsund, en kosti á þessu tímabili Búnaðarbankinn tók sem kunn- ugt er til starfa 1930, og í ársskýrsl unni eru rakin nokkur atriði í þró un landbúnaðarins þessi árin, og þá sérstaklega getið um þátt Búnaðanbankans í henni. í skýrslunni segir m. a.: — ,',Ár ið 1930 var stærð túna um 266 ferkílómetrar, en nú um 1000 ferldlómetrar. Árið 1930 var tala nautgripa um 30 þúsund, en í dag um 60 þúsund, tala sauðfjár á er núna um 770 þúsund. Vegna framfara í búskap hafa afurðir aukizt meir en þessar fjölgunar tölur leiða í ljós. Mjólkurfram- leiðslan hefur aukizt úr 45—50 þúsund tonnum í 125 þúsund tonn en framleiðsla á sauðfjárkjöti úr | 7 þúsund í 12 þúsund tonn. ■ Á sama tíma og þessi mikla; framleiðsluaukning hefur hafa jslenzk sveitaheimili öðrum atvinnugreinum manna sífelld uppspretta orðið; verið | lands-; [7Ín nn_ I afls. Þjóðinni fjölgar á þessum ár um um tæp 80%. Árið 1930 var talið, að um 39 þúsund hefðu framfæri sitt af landbúnaði. Hefði þeim fjölgað jafnmikið og þjóð inni í heild, væru þeir nú um 70 þúsund, en vom árið 1965 að- eins um 22—23 þúsund. Hér verð ur þó að hafa hugfast, að verk svið sveitaheimilanna hefur þrengzt, og sérhæfzt þessi ár. Fjöl mörg fyrri verkefni eru af hendi leyst annars staðar og að Framhald á bls. 14 EJ—Reykjavík, föstudag. Sumargjöf hefur ákveðið, að héðan í frá skuli dag- heimilin og Ieikskólarnir hafa opið frá kl. 8 á morgn ana til kl. 17 á daginn. Eru heimilin því opnuð einni stund fyrr en áður og lokað einni stund fyrr. Blaðið hafði í dag sam- band við Jónas Jósteinsson kennara og sagði hann, að ákvörðun þessi hefði verið tekin vegna hins nýja samn ings um vaktaálag til Sókn arstúlkna yrir vinnu milli kl. 17 og 18 á daginn. Jónas sagði, að erfitt væri að gera svo að öllum líkaði þessi nýi tími gæti hæft vel fyrir suma, en verr fyrir aðra. Mætti því búast við einhverjum erfiðleikum a- m.k. til að byrja með. „Kom mjög á óvart“ Rætt við formann Sóknar EJ—Reykjavík, föstudag. Blaðið hafði í dag sam band við Margréti Auðuns- dóttur, formann Starfs- stúlknafélagsins Sóknar, og spurði hana um samningana og hinn nýja vinnutíma hjá Sumargjöf. Margrót sagði, að í samn ingunum hefðu náðst fram meginkröfur Sóknar, m.a. krafan um greiðslu vakta álags, ef unnið er frá 17— 18 og' eins, að stúlkur, sem hafa umsjón með deildum fái 4% álag. Framhald á bls. 15. Þetta var góður sigur - sagði Friðrik Ólafsson um viðureignina við Dani. Friðrik kefur nú hlotið fjórum vinningum meira í keppni við Larsen Hsím.—föstudag. „Þetta var ágætur sigur gegn Bent Larsen — ég er mjög ánægður með skákina — og Ingi hafði allan tímann betri stöðu gegn BrickClausen og vann öruggleSa biðskákina í morgun, þannig, að við höf- um unnið Dani með þremur vinningum gegn einum, ‘ sagði Friðrik Ólafsson, þegar blaðið ræddi við hann í dag í síma, en íslenzku skákmennirnir voru þá nýkomnir aftur á hót- el sitt í Havana — eftir að hafa séð Inga vinna sína skák — og við það komst ísland i níunda sæti í A-riðlinum. — Hvemig var skákin við Larsen? — Það var mjög fjörug skák eins og alltaf, þegar við Ber.t teflum saman. Hann hafði hvítf og fórnaði manni fyrir tvö peð í miðtaflinu, en það reynd ist ekki nógu gott hjá hor um og ég sá mér leik á borði, fórnaði manninum aftur og fékk við það þrjú peð — og betri stöðu. Staða Larsens var þá vonlítil og hann gafst upp eftir 45 leiki. — Þú hefur nokkra vinninga yfir Larsen, ekki satt? — Jú, ég held það séu nú fjórir vinningar. Við höfum víst teflt saman frá byrjun 26 kappskákir, og ef ég man rétt, hef ég hlotið 15 vinninga úr þeim gegn 11 vinningum Bents — Þið vinnið alltaf á svart er það ekki? — Það er nú svo einkenni- legt. Af þessum 26 skakum hef ég unnið tvær á hvítt — og það var einmitt með fyrstu skákunum okkar. Sá ukkar, Framhald » ois. H MÉSii FrlSrik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.