Tíminn - 12.11.1966, Blaðsíða 3
3
LAUGARDAGUR 12. nóvember 1966
TÍIVSINN
Sjöfugur:
Friðrík Jónssoa
Þorvaldsstöðum
Friðrik Jónsson bóndi og odd-
viti að Þorvaldsstöðum í Skriðdal
varð sjötugur 8. nóv. Hann
er fæddur í Sauðhaga í Valla-
hreppi. Foreldrar hans voru Jón
ívarsson og Herborg Eyjólfsdóttir,
bæði ættuð úr Skriðdal. Jón frá
Vaði og Herborg frá Litla-Sand-
felli.
Meðan Friðrik var ungur flutt-
ust foreldrar hans að Víkingsstöð-
um, og ólst hann þar upp. Ví'k-
ingsstaðir eru ekki stór jörð, en
hæg og farsæl til búskapar. Þó
fylgdi henni sá ókostur að engj-
amar voru mjög blautar, og
þtrrfti að flytja mikið af heyinu
flest sumur, sem votaband heim
á tún til þurrkunar.
Man ég að þegar ég var ungl-
ingur vorum við faðir minn einn
dag við heyskap í Vikingsstaða-
blá, og hefi ég aldrei komið á
jafn blautar engjar. Minnisstæð-
ast frá þessum degi er mér þó það
hvað Herborg rakaði af miklu
kappi, og setti heyið í fangaflota,
sem síðan voru fluttir heim á
tún til þurrkunar. Þó heyskapur-
inn á VíkingBstöðum væri svona
erfiður, var þar alltaf mikið hey
og oft miklar fyrningar. Jón ívars
son var duglegur bóndi og mikill
hestamaður og átti alltaf góða
hesta. Meðan séra Magnús Blön-
dal Jónsson var prestur í Valla-
nesi, mun hann oftast hafa mess-
að annan hvern sunnudag í Þing
múla. Þegar vont var umferðar,
mun Jón ívarsson oftast hafa
verið fylgdarmaður hans á þessum
ferðum. Var mikil vinátta á milli
þessa heimila, og hélzt sú
Sjötugur er í dag, (laugardag-
inn 12. nóv.), Einar Sigursteinn
Albertsson á Möðruvöllum í Hörg
árdal. Hann er fæddur í Heiðar
húsum á Þelamörk og voru for-
eldrar hans hjónin Júníana Val-
gerður Jónsdóttir hreppstjóra á
Laugarlandi, Einarssonar, og A1
bert Guðmundsson úr Fljótum.
Þau fluttu búferlum að Hólkoti
vinátta enn, með þeim Friðriki
og sonum séra Magnúsar. Vetur-
inn 1911 dó Jón ívarsson af slys-
förum. Var hann að temja ung-
an hest, þegar beislismélin biluðu
datt hann af baki og dó sam-
stundis. Þessi sorglegi atburður
hafði mikil áhrif á Friðrik og
Herborgu móður hans. Friðrik
og foreldrar hans höfðu mikinn
áhuga á því að hann fengi góða
menntun. Strax eftir fermingu var
hann einn vetur á unglingaskóla
á Borgarfirði hjá Þorsteini M
Jónssyni. Og seinna var hann einn
vetur við nám í Reykjavik, og
mun hugur hans helzt hafa hneigst
að því að haldi áfram mennta-
veginn þó af þvi yrði ekki. Árið
1917 giftist Friðrik Björgu Jór-
unni Hansen frá Sauðá í Skaga-
firði, og tóku þau sama árið við
búinu á Víkingastöðum af Her-
borgu móður hans. Björg lézt eft-
ir fárra ára sambúð þeirra hjóna
1924, og áttu þau þá einn son ung-
an Jón að nafni.
Sumarið 1926 giftist Friðrik aft
ur frændkonu sinni Sigríði Bene-
diktsdóttur Þorvaldsstöðum. Sama
árið keyptu þau jörðina og hafa
búið þar síðan við rausn og góð-
an efnahag nærri 40 ár. Þau eiga
tvær dætur Margréti ljósrnóður að
menntun og er hún gift Sigurþóri
Sigurðssyni og búa þau nú í
Hafnarfri-ði. Hin dóttirin Jóna
Vilborg er gift Kjartani Runólfs-
syni frá Litla-Sandfelli. Þau stofn
uðu nýbýli úr Þorvaldsstöðum en
byggðu stórt íbúðanhús í félagi
við þau Friðrik og Sigríði. Er
það mikil ánægja fyrir þau Friðrik
feðgar voru í Fagraskógi, en það
vor drukknaði Albert með hákarla
skipinu „Skildi,“ sem þá týndist
1 voðaveðri ásamt ,Oak“ en á
þeim skipum voru sjö menn úr
og Sigríði að búa í sama húsi og
ungu hjónin með hinn myndar-
lega bamahóp sinn.
Mikill harmur var það þeim
Friðriki og Sigríði og öðrum ætt-
ingjurn og vinum þeirra hjóna,
þegar Jón sonur Friðriks og
Bjargar dó úr botnlangabólgu vor
ið sem hann átti að fermast. Jón
var glæsilegt ungmenni og óvenju
lega góðum gáfum gæddur.
Strax eftir að Friðrik fluttist
hingað í sveitina var hann kos-
inn til margvíslegra trúnaðar-
starfa. í hreppsnefnd og stjórn
búnaðarfélagsins og er hann í
þessu hvort tveggja enn. Oddviti
hefur hann verið síðan 1937. For-
maður sjúkrasamlagsstjórnar hef-
ur hann verið frá byrjun. Fulltrúi
Brunabótafélags um langt skeið.
Fulltrúi sauðfjárveikivarna frá
byrjun. í stjórn Kaupfélags Hér-
aðsbúa hefur hann verið mörg ár
og síðast formaður stjórnar kaup-
félagsins þar til í vor að hann
gaf ekki kost á því að vera í
stjórn þess lengur. Öll þessi marg-
Möðruvallasókn einni sumir korn
ungir, en aðrir á bezta aldri. Var
nú fokið í flest skjól fyrir Einari,
er hann hafði misst báða foreldra
sína. Og þó var honum bætt það
og Harald, sem bæði eru busett
í Höfðakaupstað.
Jóhanna unni æskustöðvum sin
um og bernskusveit alla ævi, og
oft mun hugur hennar hafa dvaiið
við ljúfar endurminningar hinna
síbjörtu daga æskunnar, heima í
dalnum. í sjón var Jóhanna glæ.M
leg kona á yngri árum og gar
verið með afbrigðum spaugsöm
og skemmtileg ef því var að skipta.
Hún var minnug, bókhneigð og
fróð. Jóhanna var frænka Þóru
Gunnarsdóttur, þeirrar sem ská’d
ið Jónas Hallgrímsson studdi yfir
straumharðar ár og kvað um sir.
fegurstu ljóð lóhanna átti mik'nn
andlegan auð, og sá auður hóf
hana að nokkru leyti yfir hinar
líkamlegu þjáningar sem hún átti
við að striða síðustu árin. Hún
tók vanheilsu sinni með fuli-
komnu æðruleysi kvartaði aldrei
og var með spaugsyrði á
til hinnst.u stvndar !Iún vai 'rygg
lynd, vinaföst og einörð í skapi-
víslegu störf hefur hann leyst af
hendi með ágætum. Síðan Friðrik
flutti hingað í sveitina hefur hann
verið í fararbroddi um öll fram-
fara og hagsmunamál sveitarinn-
ar. Má þar nefna að fá sveitar-
síma á hvern bæ. Brýr á Múlaá
og Geitdalsá. Sæmilegt akvegar
samband heim á flesta bæi sveit
arinnar og nú vinnur hann ötul-
lega að þvi að fá rafmagn lagt
hingað í sveitina. Þessi aukastörf,
sem á Friðrik hafa hlaðizt hafa
eins og að líkum lætur orðið hon-
um æði tímafrek. En þar hafa
hjálpað honum hans góðu hæfi-
leikar og frábær reglusemi. Þó
hugur hans hneygðist í æsku
frekar til annara starfa en bú-
skapar, hefur hann þó orðið ágæt
ur bóndi. Hann hefur búið arð-
sömu góðu búi og ætíð átt
miklar heyfyrningar. Haía þau
hjónin verið samhent við búskap-
inn og Sigríður oft orðið að sjá
um heimilisstörfin þegar Friðrik
hefur orðið að fara að heiman
vegna hinna mangvíslegu starfa
sinna. Þegar Friðrik og Sigriður
giftust, var hún orðin Ijósmóðir
hér í sveitinni og er það enn.
Það eru því orðin meira en 40
ár, sem hún hefur haft þetta
starf á hendi og gert það eins og
bezt verður á kosið. En störf
þeirra hjónanna Friðriks og Sig-
ríðar hafa orðið til þess að marg-
ir hafa átt erindi að Þorvaldsstöð-
um og öllum verið tekið með
frábærri gestrisni. Hafa mörgum
orðið það minnisstæðar stundir,
er þeir hafa dvalið við samræð-
ur og góðar veitingar á hinu
ágæta heimili þeirra hjóna.
Við Skriðdælingar þökkum þér
Friðrik og Sigríði konu þinni á
þessum degi fyrir þau miklu störf
sem þið hafið unnið í þágu sveit-
arinnar og óskum ykkur. og fjöl-
skyldum ykkar gæfu og gengis á
ókomnum árum.
Björn Guðnason.
að nokkru, er hann komst i fóst-
ur til ágætra hjóna. Júlíusar móð
urbróður síns í Brakanda og konu
hans, Kristjönu Árnadóttur. Minn
ist hann þeirra ætíð síðan með
miklu þakklæti og barna þeirra.
En frá fiermingaraldri hefst
hinn langi vistferill Einars, sem
nær óslitið til þessa dags, eða
um hálfan sétta áratug. Var það
raunar ekki svo sjaldgæft hér áð-
ur fyrr, að menn, bæði konur og
karlar, eirðu vinnumennsku ævi-
Framhald a ols '2
Hún dró ekki fjöður yfir skoðarur
sínar til að þóknast öðrum. Skoð
anir hennar á mönnum og mál
efnum byggðust á skilningi og
yfirvegun.
Nú ríkir sorg i litla húsinu
þeirra, þar sem þau höfðu átt svn
margar ánægjustundir. Allt er
kyrrt og hljótt. Aldurhniginn eia
inmaður 'hefur misst mikið, en
hann hefur líka mikið að þakka
og margs að minnast.
Einhvers staðar stendur skrifað
á bækur. „að fegursta sumarið sé
ætíð framundan."
Jóhanna Jóhannsdóttir
Baldursheimi
Jóhanna Jóhannsdóttir, Baldurs
heimi Skagaströnd, var kvödd
hinztu kveðju frá heimíli sínu
hinn 1. október 1966. JÓhanna var
fædd á Hofi í Hjaltadal í Skaga-
fjarðarsýslu 15. apríl 1892. Hún
ólst upp hjá móður sinni, Katrínu
Lárusdóttir. Faðir Jóhönnu andað
ist um svipað leyti og hún fæddist
og var hún skirð við kistu hans.
Um tvítugt fór hún til náms í
Kvennaskólann á Blönduósi og
upp frá því átti hún þeima í Húna
vatnssýslu. Þar kynntist hún eft
irlifandi manni sínum, Sigurjóni
Jóhannssyni frá Höskuldsstöðum,
gáfuðum myndarmanni sem ára-
| tugum saman var kennari i sve>t
sinni Hann var vel látinn og
í Skriðuhreppi, en þar dó Val-'hafði allra traust. Þau hiónin
gerður frá þremur börnum sínum , bjuggu , Höfðakaupstað hin s'ðári
í omegð og var Einar þa aðems i , ,............
fjögurra ára. Fór þá faðir hans >|ar' A helmlh þelrra var ’altldn
vinnumennsku og hafði drenginn að koma. bar var hlýtt o? triðsæ'’
með sér. Svo var 1903, er þeir I Þau eignuðust tvö börn, Kristinu
Sjötugur í dag:
Einar S. Albertsson
Möðruvöllum
jKMMiwam u« iuiiuwuiwMumiijKsi
Á VÍÐAVANGI
Harmafögnuður
Nýafstaðið þing Sambands
ungra iafnaðarmaima sam-
þykkti langa og töluvert athygl
isverða stjórnmálaályktun, sem
Alþýðublaðið birti í fyrradag.
Flestar megingreinar ályktunar
innar hefjast á orðunum: „Þing
ið fagnar“, en svo kynlega
bregður við, að þessi „fögnuð
ur“ endist aldrel nenia i svo
sem eina niálsgrein. Síðan taka
við margar málsgreinav, þar
sem „þingið harmar“ margt i
núverandi , stjórnarfarl, og
verður það sýnu viðameira, þeg
ar á allt cr litið, en liitt, setn
þingið fagnar. Eru hér nokkur
dæmi úr þessum harmaföanuði
ungra jafnaðarmanna.
„Getuleysi ríkis-
stjórnarinnar"
Grein ályktunarinnar um
efnahagsmál hljóðar svo:
„Þingið harmar þá miklu dýr
tíð og verðbólgu, er geisað hef
ur hér á landi síðustu árin. Það
lýsir vonbrigðum sínum vegna
getuleysis ríkisstjórnarinnar í
þeim efnum og fagnar þeim
vilja til stöðvunar, sem nú er
fram kominn. Lýsir þingið yfir
fyllstum stuðningi sínum við þá
stefnu. Það lýsir andstöðn sinni
við hina gengdarlausu sóun
gjaldeyrisvarasjóðsins og krefst
þess, að nokkurt taumhald vcrði
haft á notkun hans. Þingið te)
ur það nauðsynlegt að haldið
sé uppi öflugri verðgæzlu lil
þess að tryggja eðlilegt vöru-
verð til neytenda. Þingið tclur,
að til þess að nú þessu mark
miði þurfi að endurskinuleggja
starfsemi og starfsaðstöðu verð
gæzlunnar. Þingið bendir á þá
hættu, er stafar af hlnni miklu
fjárfestingu og bindingu þjóðar
auðsins á Suðvesturlandi. Skor
ar þingið á ríkistjórnina að
beita sér fyrir jafnari stórvirlcj
unarframkvæmdum og annarri
fjárfestingu og stuðla að aukn
um vexti atvinnuveganna i öðr
um landslilutum.“
„Svívirðilegt brsak"
í ályktunargreininni um hiis
næðismál seglr m. a.:
„Þingið fordæmir hið svi-
virðilega brask á íbúðarhúsnæði
almennings, sem frani ler
hemiulaust og krefst þess að
gripið verði strax í faumana.-
„Oviðunandi"
Um dvöl hins erlenda-varnar
liðs sagði þingið:
„Þingið lýsir yfir stuðiiingi
sínum við starfrækslu Atjants
hafsbandalagslns en telur óvið
unandi að erlendur her sé til
Iangframa í landinu á friðar
tímum.“
Beðið um endurnýjun
í ályktunartillöuu um flokk
mál segir þingið:
„21. þing S.U.J. telur nauð.
synlegt, að eðlileg endurnýjun
eigi sér jafnan stað í röðum
þeirra, sem til opinberra trún.
aðarstarfa veljast af hálfu A-
þ'ðuflokksins. Því teiur þing
ið. að eðlilegt sé, að ungir, hæf
ir menn verði í rfkum mæli
frambjóðendur flokksins við
væntanlcgar alþingiskosning.
ar“.
Beði um „nýskipan" á
viðreisninni
Um heilbrigðismálin umdir
Framhald á bls. 15.