Vísir - 17.11.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 17.11.1975, Blaðsíða 1
Beit leigubílstióra í fingurinn LeigubDstjóri var bitinn i fingurinn af farþega sinum aöfaranótt laugardagsins. Ekki hefur maöurinn dregiö af sér, þvi bilstjórinn slasaöist það mikiö, aö hann varö að fara á slysavaröstofuna til aö- gerðar. Farþeginn fékk að gista fangageymslu lögreglunnar. 1 / Leitoð í innkoupo- töskum íslendinga sem annarra í London Lundúnabúar lifa í stöðugum ótta þessar vikurnar i skugga sprengjutilræða öfgamanna lr- lands. — 13 sprengjur hafa sprungið þar siðan i ágúst. sem kostað hafa 6manns lifið.en 167 sjúkrahúsvist (og suma ævi- löng örkuml.) Gripið hefur verið til öflugra öryggisráðstafana, sem islend- ingar i verslunarferðum i Lond- onhafa ekki farið varhluta af. — Leitað er i innkaupatöskum manna, áður en þeir fá að fara inn i stórverslanir, kvikmynda- hús eða aðra slika fjölfarna staði. „NEI, SEGI EKKERT FYRR EN EFTIR FUNDINN í DAG" — sagði Roy Hattersley í morgun Klukkan háif tiu i morgun hófst fundur þeirra Geirs Hallgrimssonar, forsætisráð- herra, og Roy Hattersleys, aö- stoöar-utanrikisráöherra Breta, i skrifstofu færsitsráöherra i Stjórnarráöinu. Þeir ræddust viö i cina klukkustund um landhelgismál- ið, en þessi fundur kom nokkuð á óvænt og var haldinn á undan formlegum samningafundi, sem átti aö hefjast i Ráðherrabú- staðnum klukkan 11. Eftir fundinn varöist Ilattersley allra frétta. ,,Nei, ég segi ekkert fyrr en eftir fundinn meö utanrikisráöherra”, sagöi hann. — Ljósm Jim Hann var tekinn Tveir bátar voru teknir að ólöglegum togveiöum á lokaöa svæöinu vestur af Garöskaga f gærmorgun milli klukkan sjöog átta. Bátarnir tveir, Sæfari A.R. 22 og Stigandi R.E. 307, voru teknir á svæði sem aðeins er opið fyrir linu og netabáta. Var Snæfari eina milu fyrir innan mörkin en Stigandi tvær. —EKG Mannabein í LANDHELGISDEILAN: Samkomulagshorfur taldar fremur litlar A tveimur fundum Einars Agústssonar utanrikisráöherra og Roy Hattersleys aðstoöar-ut- anrikisráöherra breta i gær var fremur lítill árangur. Hatters- ley sagöi fram nýtt tilboö frá bretum sem féll i fremur grýtt- an jarðveg. Bretar vilja fá að veiða 110 þúsund lestir á ári næstu tvö ár- in en á það geta islendingar alls ekki fallist. Nokkur fleiri atriði komu fram i þessu tilboði, en ekkert hefur verið frá þeim skýrt. Taliö er hugsanlegt að bretar hafi gert einhverja breytingu á tilboði sinu fyrir fundinn sem hófst klukkan 11 i morgun, en það var formlegur samninga- fundur. Fundirnir i gær voru ó- formlegir. Samninganefndarmenn telja fremur óliklegt að samningar takist, svo mikið ber enn á milli nema þvi aðeins að bretar breyti afstöðu sinni mjög frá þvi sem var i gær. Breskír kommún- istar gagnrýna stefnu Breta í fiskveiðideilunni — Sjá bls. 7 Judobrögð og þrumuskot forðuðu frá algeru tapi. Annars gekk íslendingum illa á erlendri grund um helgina — Sjá íþróttaopnu Miðneshreppi — Sjá baksíðu | VARÚÐI Það getur kostað upp í hálfa milljón að opna Z munninn hjá tannleikni°

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.