Tíminn - 13.11.1966, Side 1
VARÐLIÐAR
DREPA 20
HERMENN
NTB-Búdapest laugardag.
Ungverska fréttastofan MTI
segir í da-g þær fréttir frá Pek-
ing, að 20 kínverskir hermenn
hafi verið drepnir í blóðugum
bardögum við Rauða varðliða
í borginni.
Var skýrt frá þessum atburði
á stóni fréttaspjáldi, sem kom
ið var fyrir í nágrenni aðal-
stöðva kínverska kommúnista-
flokksins í Peking. Er fullyrt
á þessu spjaldi, að raunveru
lega hafi ekki verið um Rauða
varðliða að ræða, heldur fólk
sem villti á sér heimildirennán
ari atvik eru ekki greind- Hins
vegar fullyrða fréttamenn, að
tilkynning þessi sé yfirvarp
eitt.
Ógurleg skriða jafnar
ítalskan bæ við jörðu
NTB-Róm og Torento, laugardag.
jr Smábærinn Mezzano di Primi
ero í Dólómítafjöllum á Norður-
Ítalíu hvarf í dag gjörsamlega und
lr ógurlega skriðu, er féll úr fjöll
unum vegna vatnagangs á þessu
svæði undanfaaflð. Öllum íbúum
bæjarins tókst að komast undan
skriðunni.
★ Á sama tíma berast fregnir um
nýja flóðahættu á Norður-ftalíu, j
vegna gífurlegra rigninga og hefur
vatnsborð ánna hækkað geigvæn
lega á nýjan leik.
★ Þá berast fregnir af miklom !
deilum í ítalska þinginu út af j
ráðstöfunum, sem gerðar hafa
verið á flóðasvæðunum, en víða I
blasir við alger neyð. Hungur er |
farið að gera vart við sig hætta
á drepsóttum eykst og björgunar
starfið verður stöðugt erfiðara
vegna áframhaldandi rcgus.
Frétttr um, að gífurlega stór
aurskriða stefndi á smábæinn Mezz
ano di Primiero bárust snemma í
morgun og var þegar hafizt handa
um að flytja hina 1610 íbúa bæj
arins brott og hafa þeir nú leitað
hælis í nágrannabænum Fiera di
Primiero og nokkrum fjallaþorp
um í grendinni, sem þó eru ekki
úr allri hættu, vegna þess, hve
umfangsmi'kil skriðau er.
Er engu líkara en öll hin bratta
fjallshlíð fyrir ofan bæinn sé í
hreyfingu. Rann skriðan hægt og
sígandi niður eftir hlíðinni og
gleypti allt, sem á vegi varð.
Framhald á bls. 22.
„STEFNUMÓT OG
GEIMGANGA!"
Mesta sókn U.S.A.
í Víetnamstriðinu
NTB-Saigon, laugardag.
Vieteong-hermenn köstuðu í dag
eldvörpum á tvær aðalstöðvar
Bandaríkjamanna nálægt landa-
mærum Kambodju í þelm tUgangi
að koma í veg fyrir umfangsmestu
hernaðaraðgerðir af hálfu Banda
ríkjamanna, sem hingað til hafa
verið framkvæmdar í öllu Víetnam
stríðinu.
Var eldvörpunum beint gegn
tveim stöðvum Bandaríkjamanna
sem hvor um sig hefur á að skipa
15000 hermönnum, er ráðast hægt
og sígandi fram í
inu í Tay-ninh-héraði, þar
Framhald á bls 22
NTB-Kennedyhöfða, laugardag.
í nótt átti Gemini-12 geimfarið,
með geimförunum James A.
Lovell og Edvin E. Aldrin, „stefnu
mót“ við Agena-eldflaug, sem skot
ið var á loft frá Kennedyhöfða,
einni klukustund og fjórutíu mín
útum á undan Gemini-12 geimfar
inu. Tókst sú tilraun vel. Hápunkt
ur þessarar geimferðar verður
„geimganga" Aldrins, sem á að
vera utan geimfarsins í tvær
klxrkikustundir.
Geimferðin á að taka fjóra sólar
hringa og á þeim tíma verða gerð
ar margs konar tilraunir.
Mjög vel tókst að tengja geim
farið við Agena-eldflau,gina í nótt,
en skömmu síðar varð þó að losa
geimfarið frá eldflauginni vegna
bilunar í aðalmótor eldílaugarinn
ar.
Tengingin átti sér stað í þriðju
hringferð geimfarsins um jörðu.
Var það þá í 300 km. hæð
yfir Indlandshafi.
Var ráðist í tilraunina enda þótt
vitað væri um smávegis bilun í
sjáifstýrisútbúnaði flaugarinnar.
Nokkurn ugg vakti í gær, er um
tíma varð sambandslaust við geim
farið, en það stóð aðeins stutta
stund og er nú sambandið í bezta
lagi.
Þetta verður síðasta Gemini-
geiimferðin og má geta þess til
gamans, að á bökum geimfaranna,
er þeir stigu um borð í geimfarið
voru lítil spjöld, sem á stóð „The“
— „end“, sem tákn þess að Gemini
áætluninni væri lokið.
Aldrin, sem er doktor i geim
vísindum, framkvæmir „geimgöng
una“, en þetta er fyrsta geimferð
hans. Lovell hefur áður farið í
geimferð.
KANSLARABYLTA!
Myndin, sem tekin er fyrir fáeinum dögum í Flórenz er táknreen fyrir
ástandiS á mörgum stöSum á ítalíu. Þúsundir manna rétta nú fram iiend-
urnar eftir mat, en víða blasir alger neyð við.
NTB—Bonn, laugardag.
f dag tekur dr. Erhard, kanslari
V.Þýzkalands á móti þeim manni,
sem líklegastur er eftirmaður hans
Kurt Kiesinger, forsætisráðherra í
sambandsrfkinu Baden-Wiirttem-
berg.
Munu þeir ræða mögulega lausn
stjórnarkreppunnar í landinu, sem
svo mjög hefur verið í heimsfrétt
unum undanfarið.
Efcki er þó rétt fyrir Kiesinger
að hrósa hpappi of fljótt, segja
Framhald á bls. 22.