Tíminn - 13.11.1966, Side 11

Tíminn - 13.11.1966, Side 11
SUNNUDAGUR 13. nóvember 1966 TÍIVilMN Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Kæri lygari, eft ir Jerome Kitty, frumsýning í kvöld kl. 20. LINDARBÆR — Nœst skal ég syngja fyrir þig, sýning í kveld kl. 20.30 IÐNÓ — Dúfnaveizlan eftir Halldór Laxness sýning í kvöld kl. 20.30. Sýningar MOKKAKAFFI — Myndlistarsýning Erich Skrleta. Opið kl. 9—23.30. BOGASALUR — Málverkasýning frú Jóhönnu Brynjólfsdóttur. Opið kl. 14,—22. TEMPLARAHÖLLIN — Málverka- sýning Helga S. Bergmann. Opið kl. 19—22. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsvelt Karls Lilliendahls leikur, söng kona Hjördis Geirsdóttir. Danska söngstjarnan Ulla PIA skemmtir. Opið tii kl. 1. HÓTEL SAGA — Matur framrelddur í Grillinu frá kl. 7. Súlnasal ur lokaður vegna einkasam- kvæmis. HÓTEL BORG — Matur framreldd ur 1 Gyllta salnum frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur, söngkona Guðrún Fredriksen. AJ Bishop skemmt ir. Opið til kl. 1. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldl HAbær - Matur framrelddur frá kL 8. Létt múslk af plötum. NAUST — Matur allan daginn. Carl Billich og félagar leika ítaiinn Enzo Gagliardi syng- ur. Opið til kl. 1. RÖDULL - Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Magnúsar uigimarssonar leikur, söngkona Marta Bjarna dóttir og Vilhjálmur Vilhjálms son. Frönsku skemmtikraftarnir Lana og Plescy koma fram. Opið ti) kl. 1. LlDÓ Matur t'rá kL 7. Hljóm- sveit Olafs Gauks leikur, söng kona Svanhildur lakobsdóttlr Danski sjónhverfingamaður- inn Viggo Sparr lelkur listir sínar Opið til kl 1. KLÚBBURNN - Matur frá kl. 7. Hljómsvett Hauks Morthens og hliómsveit Elvars Berg leika Litli Tom og Antonio frá Cirkus Schumann skemmta Opið til ki 1 LEIKHÚSKJALLARINN - Matur frá kl. 7 Trfó Reynis Sigurðs sonar leikur. Opið til kl 1. SILFURTUNGLIÐ — Nýju dansarn- ir í kvöld. Toxic letka. ÞÓRSCA'FÉ — Nýju dansarnir f kvöld, Lúdó og Stefán. INGÓLFSCAFÉ — Gömlu dansarnir i kvöld. hljómsveit Garðars Jóhann essonar leikur. ABERFAN Framhald af bls. 19. reykurinn er að hverfa, strit- ið í námagöngunum samfara hungri kulda, fáfræði og slys- um er að líða undir lok, byggðarlögin eru að verða bú sældarieg á ný. Maður gæti hugsað sem svo, að þessi tvö hundruð börn hafi verið síð- asta stóra fórn iðnbyltingar- innar. í 91 ár óx gjalihaugurinn á MnlliiULiilC ÉÉ Klir xt.ic-m Slml 22140 Harlow Ein umtalaðasta kvikmynd, sem gerð hefur verið á seinni árum byggð á æfisögu Jean Harlow leikkonuna frægu,. en útdráttur úr henni birtist I vikunnl. Myndin er I Technioolor og Panavision. Aðalhlutverk: Carroll Baker Martin Balsam Red Buttons ísleznkur textl. Sýnd kl. 5 og 9 Örfáar sýningar eftir. Tónleikar kl. 3 Slmi 11384 Upp með hendur eða niður með buxurnarí Bráðskemmtileg og fræg frönsk gamanmynd með tslenzkum texta. Aðalhlutverk: 117 strákar Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 7 og 9 Gög og Gokke í lífshættu Sýnd kl. 3 Mannrán á NóbeSs- hátíð (The Prize) Víðfræg og spennandi amer ísk mynd I litum með íslenzkum texta Paul Newman Elke Sommer Sýnd kl. 6 og 9 Bönnuð tnnan 12 ára Barnasýning kl. 3 Á ferð og flugi T ónobíó Stm' '8936 Læknalíf (The New Interns) íslenzkur texti. Bráðskemmtíleg og spennandi ný amerísk kvikmynd, um unga lækna líf þeirra og baráttu I gleði og raunum. Sjáið villtasta partý ársins i myndinni. Michael Callan Barbara Eden Inger Stevens. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum Drottning dverganna Sýnd kl. 3 LAUGARÁS Slmai 38150 og 32075 Ævintýri í Róm Sérl. skemmtileg smerísk stór mynd tekin 1 litum á Ítalíu með Troy Donahue Angie Dickinson. Rossano Brasso og Sussanne Preshette endursýnd kl. 5 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI Barnasýning kl. 3 Lifað hátt á heljarþröm Sprenghlægileg gamanmynd í litum með: Jerry Lewis og Dean Martin. Aukamynd: Bítlarnir. Miðasaal frá kl. 2 Slm 11544 Lífvörðurinn (Yojimbo) Heimsfræg Japönsk stórmynd og margverðlaunuð. Toshiro Mifume Danskir textar Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 Greifinn af Luxem- burg Hin skemmtilega litmvnd Sýnd kl. 3 tjarnarbæíT Ævintýramyndin Síðasti bærinn í dalnum sýnd kL 5 Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra Sýnd kL 3 Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasala trá kL 1. fjallinu fyrir ofan skólann í námabænum Aberfan. Hann var orðinn 240 metrar á hæð, svartur og ljótur ógnvaldur Iþorpsbúa. Á hverj-um vinnu degi bættist við hann og jafn- vel þennan örlagaríka dag 21. október 1966 voru þar losaðir vagnar með nokkurra sek- úndna millibili. En allt i einu kom hreyfing á gjallhauginn og milljón tonn af svörtum gjallkenndum massa losnuðu og hrundu. Þetta sópaði í burtu bóndabæ, og skólinn . og 20 íbúðarhús grófust niður í gjall ið. U.þ.b. 200 manns, mest- megnis skólabörn létu þama lífið. Var þetta slys, sem enginn mannlegur máttur hefði getað komið í veg fyrir? Því miður er svarið neitkvætt, fjöldi bæjarbúa hafði varað við haugnum og talið að slys gætu hlotizt af honum. Yfirlcennari barnaskólans mun einnig hafa látið þau orð falla fyrir ári síð an, að einhvern tíma myndi haugurinn hrynja yfir skóla- húsið. Og nú segir námaverka- maður einn. —f tvö ár hafði kg barizt fyrir því að eitthvað yrði gert, og það eru ekki nema tveir dagar siðan ég fuli yrti, að slys gæti orðið. Þá var ég viss um að eittihvað myndi ske eftir þessa úrhellsirigningu sem staðið hafði ytfir í marga daga. Það hafði verið hellirigning á þessum slóðum í fjóra sól- arhringa, áður en slysið varð, og formaður nefndar þeirrar, er Wilson forsætisráðherra skipaði til rannsóknar á þessu hörmulega atviki sagði, að þetta únhelli hefði verið óbein orsök slyssins. Það má ef til viU til sanns vegar færa, en enginn í Aberfan tekur þetta sem góða og gilda orsök, það rignir alltaf mikið þarna á haustin, þótt rigningarnar séu ekki alltaf eins miklar og nú. Það hafa oft komið fram kvartanir um þessa gjallhauga sagði Sam Edwards fulltrúi. Ef til vill verður þetta til þess að betri umsjón verður höfð með þeim. Það er til ítarleg reglugerð um öryggisráðstafanir í námum. Lögfræðingar kolanámuráðs Slm ni8'> Casanova 70 Heimsfræg og bráöfyndin ný ítölsk gamanmynd l Iitum. Marcello Mastroanni Vima Lisi Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Lone Ranger HAFNARBÍÓ Bikini-party Fjörug og skemmtileg ný amer ísk gamanmynd í Utum og Pana vlsion. Sýnd kL 5 7 og 9 ríkisins hafa leitað ljósum log- um að samsvarandi reglugerð varðandi gjallhauga en engin hefur fundizt, engin slík er tU. Og stjórnarmeðlimur einn neyddist til að viðurkenna að aðferðir þær sem notaðar hefðu verið til að koma í veg fyrir s'lys í Aherfan hefðu ver- ið gersamlega úreltar. Sjón- varpsfréttamaður einn var dómharðastur allra. Hann sagði: — Þetta var ekki vilji guðs heldur vilji íhúa byggð arlagsins. þAttur kirkjunnar Framhald af bls. 19. atriði í organleik, söngstjórn músiksögu og fleira. Nú þar organistinn líka að vera reiðubúinn að leika á hljóð færi kirkjunnar við brúðkaup eða hjónavigslur útfarir, skírn ir og mörg önnur hátíðleg tæki færi. Svo sannarlega er hann fyllilega hliðstæður prestin- um í þýðingu starfsins í kirkj- unni, þótt ekki ætti hann að þurfa að vinnna eins mikið utan kirkju. Heill sé þeim söfnuðum, sem skilja og fram kvæma áminningu postulans: .Syngið Guði sætlega lof í hjörtum yðar.“ Árelíus Nielsson Auglvsið i r!S\1AN5JM WÓDLEIKHÖSIÐ Kæri lygari eftir Jerome Kilty Þýöandi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi Leikstjóri: Gerda Ring Frumsýning í kvöld kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir big Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opiri frs kl 13.15 til Z(i Stmi 1-1200 eftir Halldór Laxness. Sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt. Sýning þriðjud. kl. 20.30 Sýning miðvikudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan I iðno er opiD frá kl 14 Siml 13191. niiiiiniiwiiiiiiiHmi Slm <1985 Lauslát æska (That kind ol Girl) Spennandi og opinská ný brezk mynd Margaret-Rose Keii David Weston Sýnd kL 5 7 og 9. Bönnuð börnum Barnasýning kl. 3 Fjörugir frídagar Slm 50245 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens teende) Verðlaunamynd frá Cannes gei ðeftlr ingmar Bergman Sýnd kl. 6,45 og 9 Síðustu sýningar. Pétur verður skáti Bráðskemmtileg dönsk litmynd með beztu barnastjörnum Dana þ.á.m: Ole Neumann Mlnd fyrir alla fjölskylduna sýn dkl. 3 og 5 Slm 50184 Dauðageislar Dr. Mabuse Sterkasta og nýjasta Mabuse-myndin Sýnd kl- 7 Bönnuð bömum Maðurinn frá Istanbul Allra síðasta sinn. Sýnd kl. 5 Ósýnilegi hnefa' leikakappinn Sýnd kl. 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.