Vísir - 21.11.1975, Side 2

Vísir - 21.11.1975, Side 2
2 risi&sm: Ertu farin(n) að kaupa inn til jólanna? Anna Guðjónsdóttir, hósmóóir: Nei, en aö sumu leyti er ég farin aö hugsa til þeirra. bað er allt svo dýrt núna, svo aö þaö veröur minna um jólagjafir en oft áöur. Birgir G. Ottósson, mat- reiösium.: Já, þaö er ég. Ég byrj- aöi aö kaupa inn um s.l. mánaöa- mót og lýk þvi af i nóvember. Ég kaupi svipaö og undanfarin ár. Súsanna Jónsdóttir, nemi: Nei, ekkert farin aö hugsa um þaö, ég hugsa ekkert um þetta fyrr en rétt fyrir jólin. Sigrlöur Beck, húsmóöir: Já, ég er nú farin aö kaupa eitthvaö, en þaö er ekki hægt aö kaupa eins mikiö og áöur, þaö er allt oröiö svo dýrt. Pétur Björnsson, viöskipta- fræöingur: Nei, ég er ekkert far- inn aö hugsa til þess. baö er ekki hægt aö sjá aö dýrtiöin breyti neinu um jólainnkaup. Gisli Magnússon. matsveinn: Ég held aö þaö sé búiö aö kaupa allt saman. Maöur hefur litiö spekUleraö i hvaö hlutirnir kosta oröiö, heldur iátiö hverjum degi nægja sina þjáningu. Föstudagur 21. nóvember 1975. VISIR LESENDUR HAFA ORÐIÐ Okuleyfíssvíftíng fvrir of hraðan akstur .esandi hringdi: „Mikið hefur verið rætt um að undanförnu of hraðan akstur ökumanna, og m.a. greint frá þvi að tveir ökumenn heföu ver- ið teknir fyrir allt of hraðan akstur á Hringbrautinni. Mér datt i hug að ég sá nýlega i blaði i Gautaborg slegið upp frétt um að ökumaður hefði ver- ið sviptur ökuréttindum fyrir að aka 12 km hraðar en leyfilegt var. Maður þessi var bilstjóri að atvinnu, og hafði keyrt i 29 ár. Mál þessa manns var búið að fara fyrir alla dómstóla og þetta var lokaniðurstaða. Dómarinn sagði að sá sem bryti af sér i umferðinni ætti engan rétt á að hafa ökuskirteini. Ég hef hugboð um að hér á landi sleppi menn allt of oft með áminninguna eina. ökumenn keyra eins og vitlausir væru og þar sem aldrei er tekið verulega hart á þeim þótt þeir náist, þá er þeim alveg sama. Margt af þessu eru hálfgerðir strákabjánar og mér finnst þeim sýnd allt of mikil linkind. Umferðarmenning okkar er bágborin og hún næst ekki upp fyrr en farið verður að taka harðar á afbrotum.” Afleiðingar heimsku, hroka og sjólfselsku Arclius Nielsson skrifar: „Enn hefur Landssambandið gegn áfengisböl- inu sinn baráttudag. Enn er minnt á mesta böl is- lensku þjóðarinnar og spurt hvað er til ráða? Enn svarar Bindindisráð kristinna safnaða sin- um kjörorðum : Fræðsla, leiðbeining, liknarstarf. Fræðsla, handa börnum og unglingum. bótt flestum sé raunar ljós hættan, þá mega við- vörunarraddir ekki þagna. Vakað skal á verði. Vakiöer lausnaroröið á öll- um hættubrautum, áminning meistarans mikla. bar mega skólar ekki leyfa sér undanslátt og yfir- drepsskap sem oft áður. Menntaskólar ættu að hfa þar forystu og háskólinn visindalegar rannsóknir og tilkynningar. Leiöbeiningaraf svo háum stöðum yrðu merki- legri i eyrum fjöldans en sannleikur sagður af „bindindispostulum”. En að sjálfsögðu yrði sami kjarninn. Bindindispostularnir vita sinu viti úr hörðum skóla reynslunnar og frá þrautagöngu sinni um götur og torg i bergmálslausri eyðimörk heimsku og harma. Gæfuleysi og glataðar vonir varða þann veg. Mörgum þarf að beina leið til bættra hátta. Margur fer vegarvillt, sem ekki hlýddi hollri fræðslu. Og svo er liknarstarf og læknishendur. Yfirlæknir fjölmennasta og elsta geöveikra- spitala á Islandi hefur nýlega lýst þvl yfir i merki- legu viðtali, að drykkjuskapur — alkóhólismi — sé ein algengasta tegund geðveiki og eigi sér ýmsar rætur. Og það er erfitt já oft ómögulegt að lækna þann sjúkdóm, ef liknin berst of seint. Verst er samt að sjúklingar þessir eiga vist enn að fá að ráða þvi sjálfir hvort þeir leita lækninga eða ekki. Og ann- að er þar ekki siður furðulegt, orðin: „bað er ekkert hægt fyrir hann (hana) aö gera,” eru þar oft eins og andvarp á vörum lækna. Og svo er sjúklingurinn frjáls ferða sinna á hinn ömurlegasta hátt. Sokkinn i djúp mannlegrar eymdar og niðurlægingar. Og dregur þangað með sér beint eða óbeint alla sina nánustu. Einn drykkjusjúklingur getur skapað umhverfis sig tiu geðsjúklinga á stuttum tima og leitt fjölda manns i hættur og harma. Fyrir stöðugan áróður og baráttu undanfarin ár er nú þegar risið myndarlegt hæli á Vifilsstöðum fyrir 60-80 sjúklinga —■ alkóhólista fyrst og fremst. bað er enn þá lokað. Sagt er að ekki fáist fólk til starfa. Allir sjóðir séu tæmdir. Allar leiðir lokaö- ar. Og fint skal það vera. Slikt eru váleg tiðindi og verst þeim sem eru aumastir allra. beir, sem sjá konum og börnum misþyrmt, sak- laust fólk pyntað á eigin heimilum. beir sem sjá umkomulausa og allslausa flækjast um götur, hallast upp að húsveggjum i skuggafylgsnum, skjálfandi, grátandi og bölvandi. beir sem vita þúsundum stolið og hundruðum þúsunda eytt -á stuttri stundu, allt af sömu orsökum. beir spyrja: Er engin leið að finna lykilinn að þessu nýja sjúkrahúsi fyrir alkóhólista — aumustu sjúklinga þessa lands? Ég veit að þessi veiki er sjálfskaparviti. Og hún stafar af heimsku, hroka og sjálfselsku. En samfélagið á allt miklu meiri sök á þessu en flestir hyggja. Látum sem fæsta komast i kvalastað ofdrykkj- unnar. bar er nú þegar ofsetið. En það helviti verður að tæma eftir föngum, það þýðir ekki að loka augunum við hurðarlausar dyr, þótt himna- riki sé lokað.” Biðjið Sólnes afsok- unar! steinþór óiafsson hringdi: „Eins og sjálfsagt margir iðrir horfði ég um daginn á Játtinn i sjónvarpinu þar sem •ætt var við Jón Sólnes um iröflunefnd. Af þvi tilefni langar mig til að ;pyrja: Hvernig stendur á þvi ið slikt er liðið að tveir frétta- nenn, eða fyrirspyrjendur geti lusið yfir einn mann öðrum eins ;vivirðingum og þar var gert, >g þegar hann vill svara fyrir ;ig, þá er bara skrúfað fyrir og játturinn búinn? betta finnst mér bera nokk- írn keim af annars flokks >laðamennsku. Mér finnst lág- nark eftir svona framkomu að lón Sólnes sé beðinn afsökunar. Sg veit að ég er ekki einn um >essa skoðun, ég hef heyrt jölda fólks tala um þetta. Mér fyndist ráðlegt að ein- íverjir ábyrgir menn viðkom- indi fjölmiðla færu höndum um lika þætti áður en þeir eru endir út, ef umsjónarmenn æirra sýna sig ekki i þvi að :oma hlutlaust fram.” IGGUR ÞÉR IITTHVAÐ Á HJARTAV Jtanáskriftin er: rísiR :/o „Lesendabréf" Síðumúla 14 Reykjavík

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.