Vísir - 21.11.1975, Page 4

Vísir - 21.11.1975, Page 4
4 Föstudagur 21. nóvember 1975. VISIR Hver er óbyrgð útgef- enda víxla og tékka? Ert þú einn þeirra, sem ekki veist það? Er ég búinn aö yfirdraga á reikningnum minum? Nei, þaö hlýtur aö vera einhver misskiln- ingur, ég á mörg blöö eftir enn i heftinu. Ég fæ bara launin mfn inn á reikninginn svo þetta kem- ur mér ekki viö, þeir hljóta aö sjá um þetta mennirnir! Þetta svar og önnur álika fá starfsmenn banka og annarra innlánsstofnana, sem ávisana- viöskipti hafa, þegar þeir benda viðskiptavini á aö hann hafi gef- iö út ávisanir á hærri upphæö en innstæöu hans nemur. Hver kannast llka ekki viö aö hafa gefiö út ávisanir þegar mánaöamót nálgast eöa yfir helgi upp á væntanlegt innlegg á mánudegi — sem svo kannski bregst. Þeir eru heldur ekki svo fáir útgefendur vlxla, sem rekur I rogastans, þegar þeir eru rukkaöir um vixilupphæöina ef víxillinn lendir 1 vanskilum og samþykkjandi er ógjaldfær. Þvillk ósvlfni! Þarna er einmitt komiö aö kjarna málsins. Menn gera sér ekki i öllum tilfellum grein fyrir hver ábyrgö þeirra er. Þeir skrifa bara upp á vixil fyrir Pét- ur eöa Pál, svona til aö útfylla formið fyrst aö bankinn endi- lega vill hafa þaö svona — aö þeir telji sig taka á sig ábyrgö á greiöslu er af og frá. Launin fá margir greidd inn á á visanareikning, fá hefti I hendurnar án allra útskýringa og byrja bara aö skrifa. Er nema von aö eitthvað fari úr- skeiöis? Hér á eftir verður I örstuttu máli reynt aö gera grein fyrir aöalatriöum ábyrgöar útgef- anda I þessum tilfellum. Eng- an veginn veröur um tæmandi greinargerö aö ræöa, heldur dregnar fram meginreglur um vixla- og tékka viðskipti hins al- menna borgara — svonefnda „sláttuvíxla” og almenn tékka- viöskipti. Vixilskylda útgefanda Vlxilskylda útgefanda stofn- ast við undirskrift. Sé um vixil til eigin ráðstöfunar að ræða, stofnast vixilskylda hans, þegar hann framselur vixilinn með áritun, þ.e. með nafni sinu rit- uðu á bakhlið vixilsins. Útgefandi ábyrgist greiðslu vlxilsins, þ.e. að samþykkjandi greiði vixilinn. Abyrgðin er þó aöeins til vara, ef svo skyldi fara að samþykkjandi greiði ekki. Greiði samþykkjandi er ábyrgö útgefanda þar með lok- ið. Ef hann greiðir nú ekki á gjalddaga þá getur vixilhafi krafið bæði samþykkjanda og útgefanda — einnig ábekinga ef einhverjir eru —• um greiðslu. Rétturinn gagnvart útgefanda og ábekingum er þó háöur þvi, að vixillinn sé afsagður, en af- sögn er áritun fógeta um að vixillinn hafi verið sýndur en ekki greiddur á gjalddaga. Jafnvel læknar og lyfsalar skrifa hreina skrautskrift miöaö viö þetta. •» " ENDCRSEND AyfSVN Av. innl, af : Sparí:;ádÖl Reykjavíkur og nágronnis.J Endurs. þann: *7^ Otgefandi : Ján V.ágdstsson, Heimilisfang : vantcr Snm • Reikn. númer : PAL3AD (363) Númeráv.. Athugasemdir: Avístmin fölsuð úr týnáu hettj• BÚNAÐARBA'NKI ISLANDS sÉsjMDiaisuMssisa SsiwMÍ®® ÚTIBÚIO A BLÖNDUÓSI 307-3» KR Þetta vandamál þekkja ieigubilstjórar vel, enda menn I misjöfnu ástandi, sem þeir aka oft á tlöum. Ef reikningseigandi tapar nú hefti eða eyðublaði þá ætti hann að tilkynna það bankanum án tafar,annars getur hann átt það á hættu að reikningur hans verði skuldfærður fyrir útgefnum ávisunum, nema um bersýnileg mistök af hendi bankans sé að ræða. Þetta grundvallast á þvi, að reikningseigandi á þá sem inn á reikningnum stendur, og gefur bankanum þvi fyrirmæli um hverjum skal greiða og þverjum ekki. Tilkynni hann þvi ekki bankanum er ávisunin skuldfærð á hans reikning. Hitt er svo annað mál, að handhafi tékkans eða framselj- andi lendir oftast I súpunni og þarf aö sækja greiðslu i hendur falsarans. Það getur orðið saka- mál og ekki farið nánar Ut I það enda of viðamikið. Ef reikningseigandi tapar tékkhefti eða eyðublöðum, sem hann er búinn að undirskrifa, en tilkynnir bankanum, er hann búinn að firra sig tékkaábyrgð. Ef hann tilkynnir bankanum tapið ber hann fulla ábyrgð gagnvart honum. Tilkynntur tékki tapaður er endursendur framseljanda eða innlausnarbanka, sem siðan sér um innheimtu. Hvað gerist ef eigandi týnir hefti sinu? Þvi er fyrst til að svara, að eigandi ber ábyrgð á þvi tékk- hefti, sem hann hefur undir höndum, að ekki sé misfarið með það. Ásóknin I vlxlana er alltaf jafn mikil. Ekkert minni á þenslutimum nema siöur sé. 'm > tundantekningartilfellum má innheimta vixil þó gjalddagi hans sé ekki kominn. Má þar helst nefna ef samþykkjandi verður gjaldþrota eða gert hjá honum árangurslaust fjárnám. Útgefandi ber hér sem áður ábyrgð á greiðslu. Allt er þetta þó vissum skilyrðum bundið, sem ekki verður rakið hér. Er ástæða til að breyta vixilforminu? Vixlaviðskipti eins og þau eru framkvæmd hér hjá bönkum og öðrum lánastofnunum, þar sem samþykkjandi kemur með vixil i banka og fær sina peninga, eru ekki einsog lögin gera ráð fyrir. Spurning hvort ekki á að breyta þvi, þar sem það er búið að ganga sér til húðar. Væri ekki heppilegra að- breyta forminu i beint lán. Nota þá heldur lánsform skulda- bréfá. Abyrgð útgefanda yrði þá i sjálfskuldarformi og þá færi ekki hjá þvi að hann gerði sér ábyrgð sina ljósa. Ábyrgð útgefanda ávisunar Þegar stofnaður er ávisana- reikningur er þess krafist að lögð sé inn ákveðin lágmarks- upphæð. Upphæð þessi og fram- tiðargreiðslur inn á reikninginn eru svo til ráðstöfunar tékka- hafa við útgáfu tékka. Fram yf- irþað, sem innistæða reiknings- ins er hverju sinni, er tékkahafa óheimilt að ávisa. Ávisun á innistæðu I banka eru tilmæli til bankans að greiða leysa hann eigi að siður, þá og þegar innistæða er fyrir hendi. Hann hefur einungis misst þann möguleika að tryggja sér auð- veldari innheimtu þeirrar fjár- hæöar, sem tékkinn stendur fyr- ir, ef Utgefandi reynist ógjald- fær. Krafan stendur eftir sem áður en nú sem venjuleg krafa, sem innheimta verður beint hjá útgefanda sjálfum. Þá ber að geta þess, að eftir 7 mánuði frá útgáfu missir tékk- inn gildi sitt sem slikur, en eftir stendur venjuleg krafa. Reynist innistæða ekki næg þegar tékkinn er sýndur til greiöslu, þá getur tékkahafi neytt I höfuðatriöum sömu full- nustuaðgerða og varðandi vixla. Skilyröi þessa eru þrjú: I fyrsta lagi verður tékkinn að hafa verið sýndur til greiðslu innan 30 daga. 1 öðru lagi, að tékkinn hafi ekki fengist greidd- ur og I þriðja lagi, að greiðslu- fall hafi verið sannað, með opin- berri afsagnargerö eða með dagsettri yfirlýsingu greiðslu- bankans, ritaðri á tékkann, og sé þar tilgreindur sýningardag- ur. Hvaö greiðslubanka viðkem- ur sendir hann tékkann til inn- heimtu I Seðlabankann. Hafið gott yfirlit yfir vixla- og tékkaviðskipti ykkar Að lokum er ekki úr vegi að láta nokkur heilræði fylgja hér með. Hafið ávallt gott yfirlit yfir vlxla- og tékkaviðskipti ykkar. Nákvæmt yfirlit um stöðu ávisanareiknings er forsenda þess að komast hjá mistökum. Treystiö ekki um of á útskrift banka, þar getur gætt timamis- munar. Útgefnar ávísanir koma ekki jafnharðan inn i bankann. Einnig er nauðsyn þess aö hafa yfirlit með vixlaviðskipt- um. A það ber og að leggja rika áherslu fyrir fólk, sem kaupir vörur gegn vixlum, að fá sér af- henta vixlana við greiðslu til að foröast endurinnheimtu. -VS handhafa tékkans tiltekna fjár- upphæð. Útgáfa tékkans er yfir- lýsing til handhafa hans að út- gefandi eigi tiltekinn reikning i viökomandi banka, þar sem næg innistæða sé fyrir hendi til greiðslu hans. Þetta er þó vissum skilyrðum háð. Handhafi tékka,sem framvis- ar honum ekki til greiðslu innan 30 daga frá útgáfudegi hans, getur við það misst „tékkarétt- inn”.Engan veginn má þó skilja þetta svo, að hann sé búinn að tapa greiðslumöguleikum. Reynist innistæða næg, þá er greiðslubanka heimilt að inn- Hver eru algengustu mistökin við útgáfu ávisana? Algengustu mistök útgefanda tékka eru að hann tilfærir rangt reikningsnúmer eða að ósam- ræmis gætir I tölu og texta. Alvarlegustu mistökin eru aftur á móti að fólk gefur út ávisanir á innistæðulausa reikninga. Ekki er það siður alvarlegt hvað fólk fér kæruleysislega með tékkhefti sin og notar þau of mikið, næstum sem um skiptimynt væri að ræða. Skyldi hann kaupa af mér núna?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.