Vísir - 21.11.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 21.11.1975, Blaðsíða 11
VISIR Föstudagur 21. nóvember 1975. J1 cFNAHAGS- OG VIÐSKIPTAMÁL Umsjón: Magnús Gunnarsson ÞÚS. $ LÍNURIT 1 34000 33000 33000 22000 21000 20000 19000 18000 17000 16000 15000 14000 13000 12000 11000 10000 9000 8000 7000 6000 5000 4000 3000 2000 1000 Viðskipti íslands við Portúgal Verömæti miðaö viö meöalgengi hvert ár '60 ’fil '62 '63 '64 '65 '68 69. '70 '71 '72 '73 '74 — ; íííu i»snn*r :íii’ •*. ■■/ “ • - - - ... * ;. •. •"■: - ' *"• ■■■ "-■■ . i, * C " . .. '• •• *-**•«; •^iw;/t.' ' y "i1";. _ r'- -J..'» 'V- *■ ’ -T -' " - - *“* r «. . *£-•**— 'i'- '*'/ •" J,- . *■ -'-f -r*- •:,„ ; WF*ZZT~ji> •^••>f-;'i^<r~-4- ' jjtt* ~ Zg* ; rr • '">*r - -*x>**. ••■*.„. *«rp' 3 ^ar- ... >-v .r~* tt •' :*>r» - rfrt-'" - ■"r ■r*' ■ - gy -~„w • -r „■-$»*. — -*s&, ^ »- >>' -••*=é!'-íSrit 15LL m-** ~~-éh " '%*? ".N r • ~ v«*»*r «Sr:: V_ /rrr 'me~s2S5?* 3—: rf> • '^' -* - ^ru' • jí*'**' ' - •^w^v - ................. _^». *4Br * _>*u. ' **- -•- -vT' -" , „ —... - ,•***, , „/***• ***•■ *2+*lr ■■»— r^*v' «,«,,,. r*» _,,r; íí- • ^ J*- ’jtÆ "mtm - **■' ......- -7"' ^ Tceplega sex milljqrðq við- skiptqhqlli við Portúgql LÍNURIT 2. Útfluttur saltfiskur til Portugal 1960—1974 Tonn 21000 20000 19000 18000 17000 16000 15000 14000 13000 12000 11000 10000 9000 8000 7000 6000 5000 4000 3000 2000 1000 r: □ Blautverkaftur saltfiskur IÞurrverkaftur saltflskur 1960 1961 1962 1965 1964 1965 1966 1967 I96X 1969 1970 1971 1972 1972 1974 Viðskiptahalli portú- gala við íslendinga er á- ætlaður tæplega 6 milljarðar kr. á árinu 1975. Árið 1972 keyptu portúgalar 5,4% af heild- arútflutningi okkar. Árið 1973 4,7% og árið 1974 10,3%. Sömu ár var inn- flutningur frá Portúgal árið 1972 0,6% af heildar- innf lutningi, 0,4% 1973 og 0,4% 1974. Þessar tölur segja okkur e.t.v. í stuttu máli hvernig viðskipti ís- lendinga og portúgala standa. Til nánari skýr- ingar fyrir lesendur hef- ur verið dregin hér á síð- unni upp linurit sem sýnir viðskipti íslands og Portúgals frá árinu 1960 fram til 1974. Þarna eru viðskiptin reiknuð út í dollurum miðað við með- algengi hvert ár til þess að sveiflur í gengismál- um á Islandi hafi ekki á- hrif á línuritið. Línuritið I nægir að sjálfsögðu til þess að gera fólki Ijóst hve mismunurinn er gíf- urlega mikill. Stóraukin saltfiskssala Bróðurparturinn af öll- um útflutningi til Portú- gal er saltfiskur. Hér er að mestu leyti um að ræða blautverkaðan salt- fisk, sem portúgalar kaupa af okkur til f rekari verkunar í eigin þurrkun- arstöðvum, þar sem þeir nota sólina til þess að þurrka fiskinn. Hin mikla aukning viðskiptanna, sem á sér stað frá árinu 1970 fram til 1974 á rætur sínar að rekja til breyttra viðskiptahátta hærra verðs og aukinnar neyslu í Portúgal. Samhliða út- flutningi á blautverkuð- um eða óverkuðum salt- fiski hefur verið flutt út nokkuð magn af verkuð- um saltf iski sjá línurit II. Ef tölur eru teknar sem dæmi, þá f luttum við út ó- verkaðan saltfisk fyrir 2,9 milljarða árið 1974 og þurrkaðan saltfisk fyrir 470.000.000,00. Verðmæti saltfiskútflutningsins til Portúgal er samtals 99,94% af heidlarútflutn- ingi okkar til Portúgal 1974. Aðrar vörur sem fluttar voru til Portúgal i umtalsverðu magni, voru niðurlagðar sjávarafurð- ir fyrir rúm 500 þús. kr. hvalafurðir fyrir 13,5 milljónir kr. og kísilgúr fyrir rúma 1 milljón kr. Eins og sjá má af þessari upptalningu er útflutn- ingur okkar til Portúgal mjög einhliða. Innflutningur fró Portúgal Ef árið 1974 er áfram tekið sem dæmi um við- skipti islendinga og portúgala er innflutning- ur islendinga frá Portú- gal að verðmæti 213.306.000, kr. Helstu vörutegundirnar sem við höfum flutt inn frá Portúgal eru ýmsar vin- tegundir, vefnaðarvörur, járnvörur, veiðarfæri, skófatnaður, og fatnaður. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.