Vísir - 21.11.1975, Síða 15

Vísir - 21.11.1975, Síða 15
vism Föstudagur 21. nóvember 1975. 15 Umsjón: Þrúður G. Haraldsdóttir - Sími 86611 Pétur söngvari Kristjánsson og Pétur kafteinn Kristjánsson. Paradís með tónleika í Austurbœjarbíói klukkan 2 ó laugardag A hljómleikunum i Austurbæjarbiói koma fram margir vel þekktir skemmtikraftar. Hljómsveitin Paradis er auðvitað aðal- númerið en margir aðrir leggja hönd á plóginn. Diskótekið As- lákur byrjar á þvi að koma fólki i stemningu, Halli og Laddi skemmta, Baldur Brjánsson sýnir töfrabrögð, Helga Möller syngur og hinir frægu Hálfbræður koma einnig fram. Kynnir er GIsli R. Jónsson annar kaffibrúsakarlinn. SÝNING á verkum JÓNS ENGILBERTS í Listasafni íslands framlengd um 3 daga o Sýningar Listasafn Islands. Sýning á verk- um Jóns Engilberts var fram- lengd um 3 daga og er hún opin laugardag og sunnudag frá kl. 1.30-4. Bogasalurinn. Batik-sýning Katrinar H. Agústsdóttur verður opin frá kl. 2-10-til 23. nóvember. Norræna húsið.Haustsýning FÍM er opin frá kl. 2-10 daglega. Danskir listamenn flytja danska alþýðutónlist á laugardag ki. 4. A sunnudag heldur kór öldutúns- skóla tónleika kl. 4. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Kjarvals er opin frá kl. 4-10 dag- lega. Gutenbergsýningin er opin á sama tima og á laugardag kl. 5 flytur Gils Guðmundson, alþingismaður erindi sem fjallar um prenteinokun og prentfrelsi. Ásgrimssafn. Haustsýning á vatnslitamyndum Asgrims. Safnið er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga frá kl. 1.30-4. Bergstaðastræti 15. Grafik- myndir Rudolfs Weissauers. Festi, Grindavik. Tarnús sýnir oliumálverk, og er sýningin opin kl. 2-8 daglega. Leikhúsin Þjóðleikhúsið: Stóra sviðið. Carmen sýnd föstudag og laugar dag kl. 8. Sporvagninn Girnd sunnudag kl. 8. Litla sviðið: Barnaleikritið Milli Himins og Jarðar sunnudag kl. 3 og Há- karlasól kl. 20.30 um kvöldið. Iðnó: Föstudag Fjölskyldan kl. 8.30. , laugardag Saumastofan kl. 8.30 og sunnudag eru Skjald- hamrar sýndir kl. 8.30. Leikfélag liafnafjarðar: Barna- leikritið Halló Krakkar i Bæjar- biói kl. 2 á laugardag. Hótel Hveragerði kl. 3, sunnudag. sýningunni og er nú tækifæri fyrir þá sem ekki hafa séð hana að kynnast list hans. Á sýningunnu eru oliu- málverk, vatnslita- myndir, teikningar og grafikmyndir sem Jón hefur unnið frá 18 ára aldri. Frú Selma Jónsdóttir segir m.a. i sýningarskrá: „Þegar skoðuð er yfirlitssýning þessi á verkum Jóns Engilberts er sem maðurinn sjálfur birtist i Sporvagninn GIRND nýtur mikilla vinsœlda A sunnudaginn kl. 20 verður Sporvagninn Girnd sýndur i 12. sinn i Þjóðleikhúsinu. Mikil aðsókn hefur verið að leikritinu og Þóra Friðriks- dóttir vakið verðskuldaða athygli i hlutverki Blance De Bois. Indriði G. Þorsteinsson skrifar in.a. i VIsi: „Með leik sinum i hlutverki Blanche Du Bois hefur Þóra unnið umtalsverðan leiksigur. Hún hef- ur með þessu hlutverki tekið sinn sess i fremstu röð islenskra leikara. Og þótt alltaf sé verið að finna að ýmsu hjá leikhúsunum, þá breyta þær aðfinnslur engu um þá staðreynd, að hin fremsta röð islenskra leikara er batteri, sem menn bera virðingu fyrir, at- Leikfélag Kópavogs:Bör Börsson Jr. sýndur sunnudag kl. 20.30. Leikfélag Akureyrar: Kristnihald undir Jökli sýning laugardag og sunnudag kl. 20.30. Yfirlitssýning á verk- im Jóns Engilberts lefur verið framlengd im þrjá daga. Góð að- ókn hefur verið að verkunum, þróttmikill til- finningarikur heimsmaður, fullur lifsþorsta, en einnig kemur þar fram viðkvæm rómantisk sál”. Sýningin er opin laugardag og sunnudag frá kl. 1.30-4. Gutenbergsýningin: Gils Guðmundsson flytur eríndi A morgun kl. 16 flytur Gils Guðmundsson, alþingis- maður, erindi á Gutenbergs- sýningunni og nefnist erindið „Prenteinokun og prentfrelsi á Islandi.” Þar er greint frá flestum tilraunum, sem gerðar voru til aðrjúfa hina al geru prenteinokun, sem rikti hér á landi meðan prentsmiðjan var aðeins ein og algjörlega notuð i þágu kirkjunnar. Er þessi þáttur prentfrelsis- og prentsmiðju- sögu rakinn allt frá þvi, er Brynjólfur biskup Sveinsson reynir án árangurs að koma upp prentsmiðju i Skálholti, til að keppa við Hólaprent- smiðju, og til ársins 1886, þegar Alþingi samþykkir lög- gjöf um prentsmiðjur. Baráttan er höfð hjá Pivert, forstjóra, sem vegna tilviljana er orðinn gisl hjá tilvonandi forseta einhvers Afríkurikis. Þessi mynd er úr ævintýri Meistara Jakobs. KVIKMYNDAHÚSIN: UM KONURí ÞREMUR MYNDUM Litlar breytingar hafa orðið á kvikmyndaúrvali þessa vikuna en það horfir þó til bóta eftir helgina. Þó nokkur breidd er i efni myndanna, þótt nií sem svo oft endranær sakamálamyndir og ofbeldismyndir hafi yfir- höndina. Háskólabió hóf i gær sýningar á Lögreglu- manni 373en myndin er banda- risk sakamálamynd. Ekki lágu fyrir nánari upplýsingar um myndina, annað en hún væri hörkuspennandi. Laugarásbió Byrjar i dag með myndina Bófinn með bláu augunen hann er leikinn af Terence Hill, sem ætti að vera flestum kvik- myndahúsgestum að góðu kunnur. Myndin er itölsk og fjallar um tvoleigumorðingja að störfum. Eins og endranær i myndum, þar sem TH er aðal- maðurinn er frekar létt yfir þessari mynd. Hafnarbió sýnir sennilega fram yfir helgina myndina um ævintýri spæjaradrottningarinnar Shebu Baby og er þetta þriðja myndin um þessa spæjaradrottningu. Að þessu sinni hefur hún það fyrir stafni að hefna föður sins. Að sögn heimildarmanna er þessi mynd sæmileg. Stjörnubfó erenn með Emmanuelleá hvita tjaldinu. Litið lát virðist vera á aðsókn að þeirri mynd, enda mikið um naktar og fallegar stúlkur þar. Myndin er strang- lega bönnuð börnum og nafn- skirteina krafist. Austurbæjarbió endursýnir i dag myndina óþokkinn og er hún samkvæmt auglýsingu ein sú hrottalegasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. Þessi mynd er sú þriðja sem Austurbæjarbi'ó sýnir núna i röð, en þar er alltaf beðið eftir myndinni The Exorcist. Reyndar koma filman af henni um daginn, en eintakið reyndist gallað og varð þvi að endur- senda það. Bæjarbiói i Hafnarfirði Tekur nú til sýninga Barnsránið með Michael Caine i aðalhlut- verki, en sú mynd hefur að undanförnu verið sýnd i Laugarásbiói. A laugardaginn og sunnudaginn klukkan fimm endursýnir kvikmyndahúsið svo Sting og verða það sennilega siðustu forvöð til að sjá þá mynd. Tónabió sýnir að öllum likindum fram yfirhelgi Astfangnar konurKen Russells. Næsta mynd sem tekin verður þar til sýningar verður sennilega lika eftir Russell, Music Lovers, sem hefur verið sýnd hér áður. Nýja bió sýnirfram yfirhelgina Ævintýri Mcistara Jakobs sem er frönsk-bandarisk framleiðsla. Hún fjallar um allsherjar mis- skilning sem sprettur upp og vandræði forstjóra eins sem tekur á sig gervi Jakobs. Myndin er sæmileg. -RJ. vinnufólk, sem kann miklu meira til verka en hægt er að afgreiða yfir kokteilglasi á einni kvöld- stund.” Og Emill Ii. Eyjólfsson segir i Morgunblaðinu: „En hvernig hefur verkið þá staðið timans tönn? Ekki fer á milli mála að margt virðist okkur úrelt og kemur ankannlega fyrir sjónir — hið sálfræðilega leikhús á ekki beinlinis upp á pallborðið hjá okkur um þessar mundir nema það sé þeim mun diabóliskara, — en allt um það er þetta vel byggt leikrit og gefur leikurunum mikla möguleika til persónusköpunar og listrænnar tjáningar.”

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.