Vísir - 22.11.1975, Blaðsíða 23

Vísir - 22.11.1975, Blaðsíða 23
VISIR Laugardagur 22. nóvember 1975. 23 Kaupum íslensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiöstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Gullhringur með þremur steinum fannst 19/11 á móts við Hverfisgötu 44. Simi 11660 eða hjá augld. Visis. Hverfisgötu 44. BARNAG/EZLA Vil taka börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 26423. Kona óskast 2-3 tima á dag, þrisvar i viku til að lita eftir ungbarni. Uppl. i sima 12907. BÍLÁLEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. FASTEIGNIR tbúð. Vil kaupa 2ja, 3ja til 4ra her- bergja ibúð, helst i Vesturbæ. Uppl. I sima 35854. KENNSLA Veiti tilsögn i stærðfr., eðlisfr., efnafr., tölfr. bókf., rumt. o. fl. Kenni einnig þýsku o. fl. Les með skólafólki og með nemendum „Oldunga- deildarinnar.” — dr. óttó Arnald- ur Magnússon, Grettisg. 44 a. Slmar 25951 og 15082 (heima) ÖKUKENNSLA Kenni á Datsun 180 B árg. ’74. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Jóhanna Guð- mundsdóttir. Simi 30704. Suðmundar G. Péturssonar er akukennsla hinna vandlátu, er ökukennsla i fararbroddi, enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar, sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. öku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar, simi 13720. Vegna væntanlegra breytinga á ökuprófum ættu þeir sem hafa huga á að læra að aka bifreið að hafa samband við undirritaðan sem allra fyrst. Ég tek fólk einnig i æfingatíma og hjálpa þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuskirteini sitt að öðlast það að nýju. Utvegum öll gögn. ökuskóli ef óskað er. Kenni á Mark II 2000 árg.’75. Geir P. Þormar, öku- kennari, si'mi 19896, 40555, 71895, 21772sem er sjálfvirkur simsvari. ökukennsla — Æfingatíntar. Lærið að aka bil á skjótan og ör- uggan hátt.'Toyota Celica sport- bfll. Sigurður Þormar, ökukenn- ari. Simar 40769 — 72214. HREINGERNINGAR Lcðurjakkaviðgerðir. Snjóhælplötur, Skóvinnustofan Sólheimum 1. Simi 84201. Ilúseigendur—Húsverðir. Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og útivið. F’öst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sima 81068 og 38271. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Tökum að okkur hreingerningar, duglegir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 18625 eftir kl. 18. Pantið i tima. Hreingerningar Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir og teppi, samkvæmt taxta. Simi 35067 B. Hólm. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Gólf- teppahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. Gólfleppahreinsunin Hjalia- brekku 2. Hreinsum og þurrkum gólfteppi, renninga og mottur. Förum i heimahús ef óskað er. Simi 41432 og 31044. Þrif — Hreingerningar. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun. Einnig húsgagnahreinsun. Veitum góða þjónustu á stigagöngum. Þrif. Simi 82635. Bjarni. Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Höröur Victorsson, simi 85236. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningaþjónusta. Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur-hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn simi 20888. Hreingerningar. Vönduð vinna. Einnig tökum við að okkur málningarvinnu og ýmiskonar standsetningar. Simi 14887. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 21. Þjónustuauglýsingar Verkfæraleigan Hiti Rauðahjalla 3 Kóp. Simi 40409. Steypuhrærivélar, hitablásarar, múrhamrar málningasprautur. og Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc- rörum, baðkerum og niðurföll- um. notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifiuþjónustan Anton Aðalsteinsson Sjmivarpsviögerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Verkstæðissimi 71640. Heimasimi 71745. Geymið auglýsinguna. LOFTPRESSUR ORÖFUR GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR LEIGJUM UT TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU, OG BR0YTGRÖFU. TÖKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT FLEYGAtBORVINNU OG SPRENGINCAR. ÖFUM GRUNNA OG RÆSI-ÚTVEGUM FYLLINGARFFNl UERKFRnilll HF SÍMAR 86030 -85085 - 71488 Bilaeigendur Vel stilltur bill eyðir minna bensini. Hjólastillingar og vélastillingar. Bilastillingar, Hamarshöfða 3. Sími 84955. Heliusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum,' nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarps- virkjar. Fullkomið Philips verkstæði Sérhæfir viögeröarmenn i Philips sjónvarpstækjum og öörum Philips vörum. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Slétta lóðir, gref skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða timavinna;. Sandur og fyllingaefni til sölu. Slmi 83296. (§ A Sýningarvéla og filmuleiga Ikl P»r' Super 8 og 8mm. Sýningarvélaleiga WÚm Super8mm. filmuleiga. sfe-yjfeNýjarj japanskar vélar, einfaldar í notkun. LJÓSMYNDA OG GJAFAVORUR Reykjavikurvegi 64 Hafnarfiröi Sínii 53460 Milliveggjahellur léttar, sterkar, jöfn þykkt. Steypuiðjan Selfossi Simi 99-1399. UTVARPSVIRKJA MEISTARI Viðgeröarþjónusta Sérhæfðar viðgerðir á öllum tækj- um frá NESCO hf. GRUNDIG, SABA, KUBA, IMPERIAL o.fl. Gerum einnig við flest önnur sjón- varps- og radiótæki. Miðbæjar-radió Hverfisgötu 18, simi 28636. Varist eftirlikingar Glugga- o g hurðaþéttingar Tökum að okkur þéttingu á opnanlegum gluggum, úti- .og svalahurðum. Olafur Kr. Sigurðsson & Co. Tranavogi Simi 83499, Er stiflað? IFjarlægi stiflur lúr vöskum, wc-rörum, baðkerum log niðurföllum. Nota til þess iöflugustu og bestu tæki, loft- ]þrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl. ’Vanir menn. Valur Helgason. íSimi 43501 og 33075. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auöveldlega á hvaöa stað sem er I húsi. — Tengi hitaveLtu. Lagfæri hitakerfi, svo aö fáist meiri hiti og minni hitakostnaöur. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur múrverk, flisalagnir, steypu. Uppáskrift- ir og teikningar. Múrarameistari. Simi 19672. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNING 1 Uppl. i sima 10169 — 15960. Er sjónvarpið bilað? gerum við flestar teg. 15% afsláttur til öryrkja og aldraðra dag- kvöld- og helgarþjónusta. Sími 28815 Sjónvarpsþjónustan. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum ’i g’ler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum I þær. Sprungu- viðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488 og 30767. Dtvarpsvirkja MEJSTARI Sjónvarpsmiðstöðin SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 5. Simi 12880. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Gerum viö steyptar þakrennur og berum I þær. Sprunguviðgeröir og margt fleira. Vánir menn. Simi 72488. Húsaviðgerðir—Breytingar Tek að mér standsetningar á ibúðum, isetningu á gleri, fræsum úr gluggum o.fl. Simi 37074. Húsasmiður. UTVARPSVIRK.IA MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Sérhæföir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góö þjónusta. psfeindstæki Suöurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Loltpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Axminster . . . annað ekki Fjölbreytt úrval af gólfteppum. Islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæöi. Babmottusett. Seljum einnig ullargarn. Gott verö. AXM I NSTER hf. Grensásvegi 8. Simi 30676. SÖR.4 Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. i Simi 74919.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.