Vísir - 27.11.1975, Side 6
6
Fimmtudagur 27. nóvember 1975
VtSIR
Tvö lyfsöluleyfi
sem forseti íslands veitir
1. Lyfsöluleyfiö i Stykkishólmi er laust tii umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 21. desember 1975, en leyfiö
veitist frá og meö 1. janúar 1976. Umsóknir sendist
landlækni.
Samkvæmt heimild f 2. málsgrein 32. gr. lyfsölulaga
nr. 30 29. april 1963 er viötakanda gert skylt aö kaupa
hilseign þá, er lyfjabúöin og ibúö lyfsala er f. Jafn-
framt er viötakanda skylt aö kaupa vörubirgöir og
áhöld lyfjabúöarinnar.
2. Lyfsöluleyfiö i Vestmannaeyjum er laust til umsókn-
ar. Umsóknarfrestur er til 21. desember 1975, en leyfiö
veitist frá þeim tfma er ráöuneytiö ákveöur nánar.
Umsóknir sendist iandlækni.
Samkvæmt heimild I 2. málsgrein 32. gr. lyfsölulaga
nr. 30 29. april 1963 er viötakanda gert skylt aö kaupa
húseign þá, er lyfjabúöin og ibúö lyfsala er i. Jafn-
framt er viötakanda skylt aö kaupa vörubirgöir og
áhöld lyfjabúöarinnar.
Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið
24. nóvember 1975.
Notaðir varahlutir
í flestar gerðir eldri bíla
t.d.
Rambler Classic,
Chevrolet Biskvæn, Impaia
og Nova árg. ’65.
Vauxhall Victor ’70.
BiLAPARTASALAN
| Höfðatún 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 1-3
Smurbrauðstofan
BJORIMIIMIM
Hjölsgötu 49 — ,Simi 15105
Blaðburðar-
börn |
óskast I
FÁLKAGÖTU
Hverfisgötu 44 Sími 86611
i
Hyertœtlara"
aöiiringja...
Visir augiysingai'
Hverfisgötu 44 simi 11680
VÍSIR
ap/UntbR r?GUN UTLÖNDÍ MORGUN UTLÖND I MORGUN
RITSKODUN TAPAÐI FYR-
IR HÆSTARÉTTI í IND-
„Ég vil aö þú snlöir hana betur eftir minum vexti, skraddari.” — Þann-
ig leit Lurie á breytingar Indiru Gandhi á stjórnarskránni þegar hún
innleiddi neyöarástandslögin meö ritskoöun fjölmiöla og tilheyrandi
LANDI...
Hæstiréttur Indlands úrskurö-
aöi i gær ólögmætar neyöar-
ástandsreglur Indlandsstjórnar
um ritskoöun blaða.
H.P. Bhatt hæstaréttardómari
dæmdi aö fyrst biööin heföu rétt
til aö bera iof á rikisstjórnina i
dag þá hlyti aö fylgja þvi réttur til
aö gagnrýna hana án þess aö þaö
bryti i bága viö öryggi landsins.
Þar meö er úrskuröur kominn i
málinu sem Minoo Masani, fyrr-
um þingmaður Svatantra (sjálf-
stæöisi-flokksins, höföaöi til þess
aö fá hnekkt synjun ritskoöunar-
yfirvalda á birtingu nokkurra
greina i blaði hans, „Frelsiö fyrst
og fremst”.
Ritskoðunarreglurnar voru
settar um leiö og stjórnin lýsti yf-
ir neyðarástandslögum þann 26.
júni i sumar. Þykir hæstaréttar-
dómurinn geta oröiö fordæmi
tveggja sviþaöra mála sem höfö-
uö hafa veriö fyrir rétti i Bombay
og i Gujarat.
I siöustu viku sendi Bhatt dóm-
ari út réttarskipun þar sem rit-
skoöunaryfirvöldum var fyrir-
munaö að banna birtingu frétta af
þessum málaferlum eöa dóms-
niðurstööunni.
í forsendum fyrir dómi sinum i
gær sagði Bhatt dómari aö um-
boö ritskoöunaryfirvalda næöu til
fimm þátta: Þeim bæri aö
tryggja öryggi hervarna Ind-
lands, borgaralegra varna,
öryggi aljnennings, viöhalds laga
og réttar, innanlandsfrið og
áhrifagildi hernaðaraögeröa.
Hann sagöi að ritskoöunaraöil-
ar heföu fariö út fyrir þetta um-
boö og aö þeir heföu ekki gert sér
fulla grein fyrir takmökum valds
sins.
Geröi dómarinn yfirvöldum aö
greiöa Masani málskostnaö, en
siöar var gert samkomulag um aö
Masani frestaöi til 15. desember
aö birta greinarnar til aö gefa
stjórnvöldum tækifæri til aö
áfrýja þessum dómi.
EBE heffur óhyggiur
af ofveiðinni
Innan Efnahags-
bandalagsins eru uppi
hugmyndir um hag-
ræðingu fiskveiðiflota
EBE-landanna sem
sent gæti 6,000 sjómenn
i land og lagt óþarfa
skipum svo að flotinn
minnkaði um 80.000
lestir.
Framkvæmdaráö EBE hefur
hug á aö verja um 140 milljón
dollurum til þessarar hag-
ræðingar á næstu fimm árum. —
Þessar ráöageröir þykja likleg-
ar til aö snerta 100,000 manns
sem atvinnu hefur af fiskveiö-
um.
Ætlunin er aö beina einhverju
af vinnukraftinum til skelfisk-
ræktunar og laxeldis.
Tilgangurinn er sagöur vera
sá aö vernda fiskistofnana á
fiskimiöum EBE-landa og
fækka þeim fjölda sem á af-
komu sina undir fiskveiöum
komna.
1 frétt Reuters um þetta mál I
morgun er sagt aö þessar
áætlanir hafi engin áhrif á deil-
una viö ísland vegna einhliöa
útfærslu fiskveiöilögsögunnar.
En þaö er þó taliö aö Islending-
um skiljist af þessu aö EBE
hafi eins og þeir áhyggjur af of-
veiöi.
Rœndu fyrst
bankastjór-
anum og síð-
an bankann
Breskir keknar
leggja niður
vinnu að nokkru
Þrjátiu þúsund breskir sjúkra-
húslæknar ætla nii aö haida aö sér
höndum viö liknarstörfin nema
þá einungis i „neyöartilvikum”.
— Er þetta i fyrsta skipti sem
breskir iæknar fara þannig i
verkfall síöan rikið tók við stjórn
heilbrigðismála fyrir 27 árum.
Meöal þessara lækna eru 11,000
sérfræðingar og ráðgjafar, seVn
eru óánægðir með þá ráðstöfun
þess opinbera aö ætla að draga úr
einkapraxis lækna. — Afgangur-
inn eru yngri læknar sem vilja
hærri laun.
Aöallæknasamtök breta skor-
uöu á félaga sina að undirstrika
kröfurnar meö þvi að snerta ekki
viö öörum en sjúklingum i j
neyöartilvikum, og lagt var aö
yngri læknunum aö vinna ekki
yfirvinnu umfram 40 stunda vik-
una.
Búist er við þvi aö þetta muni
skapa mikið öngþveiti á sjúkra-
húsum, jafnvel þótt einhverjir
læknar leiddu þessar mótmæla-
aögeröir hjá sér.
Lögreglan i Bretlandi leitar nú
bankaræningja sem höföu meö
sér 220,000 sterlingspund úr
banka eftir aö þeir höfðu haidiö
aöstoöarbankastjóranum og fjöi-
skyldu hans sem gislum i 15
klukkustundir.
Tveir ræningjar vopnaöir
haglabyssum, meö hetti dregna
yfir höfuö sér, brutust inn á
heimili aöstoöarbankastjórans i
fyrrakvöld og héldu honum
föngnum um nóttina ásamt
barnshafandi konu hans og
þriggja ára syni þeirra.
Eftir svefnlausa nótt ók öll
hersingin niöur i bankann i Gun-
stable á Suður-Englandi um
morguninn. Þar slógust tveir
ræningjar I hópinn. Starfsliö
bankans var neytt til aö opna pen-
ingahvelfinguna, og létu
ræningjarnir grejpar sópa um
seölabúntin.
Allt starfslið bankans, 27
manns, var læst inni i hvelfing-
unni áöur en ræningjarnir höföu
sig burt með fenginn.
A mæli ræningjanna heyröist
fólkinu þeir vera Irskir.