Vísir - 27.11.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 27.11.1975, Blaðsíða 15
VISIR Fimmtudagur 27. nóvember 1975. 15 Gáfu endur- skinsmerki á ísafirði Eiginkvennaklúbbur Junior Chamber-manna á isafirðigaf nú fyrir skömmu endurskins- merki i skóla og dagheimili á ísafirði. i fylgd með lögregluþjóni og vel birgðar af endurskins- merkjuni beimsóttu konurnar kennslustofnanir og dagheim- ili og afhentu börnunum endurskinsmerkin. A cftir fylgdi fyrirlestur lög- regluþjónsins um umferðar-. mál. Útskýrði hann hættur umferðarinnar fyrir börnun- um og sagði þeim hvernig bregðast ætti við þegar út á götuna kæmi. Flugfélag islands styrkti konurnar til kaupa á endur- skinsmerkjunum en alls var dreift um 500 merkjum. Þessum gjöfum á endur- skinsmerkjunum hyggjast J.C. konur fylgja eftir með teiknimyndasamkeppni meðal barnanna þar sem börnin glima við verkefni er snerta umferðarmál. Þetta frumkvæði J.C. kvenna hefur vakið mikla at- hygli á isafirði og hefur mælst mjög vel fyrir meðal ibúanna. —EKG Góttaþefur er kominn á kreik Attunda jólamerkið i tiu ára syrpu Kiwanis-klúbbsins Heklu er nú komið út. Á merkjunum hafa verið myndir af islensku jólasveinunum. Halldór Pétursson, listmálari, hefurteiknað myndirnar, sem eru i þjóðlegum stil. Að þessu sinni er það Gátta- þefur sem prýðir merkið, og eru þá eftir Askasleikir og Grýla og Leppalúði. — Allur á- góði af sölu merkjanna rennur til liknar- og þjónustustarfa á vegum klúbbsins. Merkin verða seld hjá fri- merkjasölum og félögum i klúbbnum. Fullveldishótíð Stúdentafélags- ins á morgun Fullveldisfagnaður Stúdentafélags Reykjavikur verður haldinn föstudaginn 28. nóvember næstkomandi. For- setahjónin dr. Kristján Eldjárn og frú Halldóra Ingólfsdóttir verða heiðurs- gestir. Vilhjálmur Hjálmars- son, menntamálaráðherra, mun flytja fullveldisræðuna. Veislustjóri á fullveldis- fagnaði að þessu sinni verður Guðmundur Jónsson, söngv- ari. Formaður Stúdentafélags Reykjavikur nú er Sigurðúr Hafstein hrl. Hverfasamtök Sjálfstæðisfélaganna i Nes- og Melahverfi. SPILAKVÖLD haldið að Hótel Sögu Átthagasal kl. 8.30 i kvöld, dansað á eftir. Skemmtinefndin. Skrifstofustúlka óskast Stúlka vön vélritun og öðrum almennum skrifstofustörfum óskast í nokkra mánuði. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Borgartúni 7 kl. 8.45—16.30. Fyrirspurnum ekki svarað i sima. Áfengis- og tóbaksverzlun rikisins. Gustfélagar Fundur í kvöld. Kvikmyndasýning. Stjórnin. SIGTÚN í KVÖLD KL. 8 ☆ Glœsilegir vinningar ☆ Verðmœti um kr. 500 þús. ☆ M.a. fjórar utanlandsferðir ☆ Mœtið tímanlega ☆ Knattspyrnufélagið VÍKINGUR ÞJ0ÐLEIKHÚS1Ð Sfmi 1-1200 Stóra sviðið: ÞJÓÐNÍÐINGUR i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. CARMEN föstudag kl. 20. Uppselt. sunnudag kl. 20. Uppselt. miðvikudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRNP laugardag kl. 20. Litla sviðið: MILLI HIMINS OG JARÐAR laugardag kl. 15. IIAKARLASÓL sunnudag kl. 15. Siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. eikfelíg^L YKJAVfKOy© Simi 1-66-20 FJÖLSKYLOAN i kvöld. — Uppselt. SKJALPHAMRAR föstudag. — Uppselt. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30. FJÖLSKYLPAN sunnudag kl. 20.30. Siðasta sinn. SKJALOHAMRAR miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Leikfélag Kópavogs Simi 4-19-85 sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala i Félagsheimili Kópavogs opin frá kl. 17-20. Simi 4-19-85. Næsta sýning sunnudag AllSTURBÆJARRifl ISLENSKUR TEXTI High Crime Sérstaklega spennandi og við- burðarrik, ný itölsk-ensk saka- málamynd i litum er fjallar um eiturlyfjastrið. Aðalhlutverk: Franco Nero, Fernando Rey. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS B I O Sími 32075 LEE VAN CLEEF Einvigið mikla Ný kúrekamynd i litum með ÍSLENSKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Svnd kl. 5, 7, 9 og 11. Rýtingurinn Afar spennandi og viðburðarrik bandarisk litmynd eftir sögu Harolds Robbins.sem undanfarið hefur verið framhaldssaga i Vik- unni. Alex Cord, Britt Ekland. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3. 5, 7. 9 og 11. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. '-ÍSLENSKUR TEXTl. Stranglega bönnuð innan 16 ára ' Nafnskirteini. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala opin frá kl. 5. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Sími31182 Hengjum þá alla Hang'em High Mjög spennandi, bandarisk kvik- mynd með Clint Eastwoodi aðal- hlutverki. Þessi kvikmynd var 4. dollaramyndin með Clint East- wood. Leikstjóri: Ted Post. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9,15. THEMAD OF“RABBi"JACOB [q[«*. colorbydeluxev Ævintýri Meistara Jacobs Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og is- lenskum texta.Mynd þessi hefur alls staðar farið sannkallaða sigurför og var sýnd með metað- sókn bæði í Evrópu og Bandarlkj- unum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois Pe Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. SHÁSKÓLABÍÚJ Lögreglumaöur 373 (Badge 373) Bandarisk sakamálamynd i lit- um. Leikstjóri: Howard VV. Koeh Aðalhlutverk: Robert Duvall Verna Bloom Henry Darrow lslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. gÆJARBíé8 ..'■ Sími 50184 Barnsránið (Black windmill) Mjög spennandi og vel mynd. Sýnd kl. 10. Allra siðasta sinn. Karatebræöurnir Sýnd kl. 8. gerð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.