Vísir - 27.11.1975, Side 17

Vísir - 27.11.1975, Side 17
Fimmtudagur 27. nóveniber 1975. 17 OAG | í KVÖLP | í DAG | Magnea Matthiasdóttir er höf- undur sögunnar „Sykurskrimsl- ið flytur”. Hér er hún með syni sinum, sem fær árciðanlega margar sögyr hjá mömmu sinni. Ljósm.: Jim. Útvarp, kl. 8,45: Ný saga í Morgunstund barnanna ívvf' kls „Sykurskrímslíð er lítið, bkítt og loðið og með rautt nef.." „Sykurskrímslið er lít- ið. Það er blátt og loðið og hefur rautt nef. Augun eru appelsinurauð með svörtum röndum og það á heima uppi á sykurkrús- inni". Hvaða furðulega dýr er nú þetta? Jú/ þetta er söguhetjan i nýrri sögu sem lesin er í Morgun- stund barnanna þessa dagana. „Sykurskrímslið flytur", heitir sagan. Höfundur er Magnea Matthiasdóttir. I morgun las Magnea fyrsta lestur sögunnar, en hún er alls fjórir lestrar, og er annar á morgun. Sykurskrimslið býr i eldhús- inu en likar ekki nógu vel, þvi að nágranninn, kaffikýrin, er allt- af i fýlu. Svo fer að sykurskrimslið lendir i klónum á ketti, sem ber það inn i stofu. Og þar kynnist það ýmsum figúrum. Magnea skrifaði söguna i sumar, en hún hefur skrifað talsvert og hefur einnig þýtt mikið. Fyrir nokkrum árum var til dæmis lesin upp saga eftir hana i Morgunstundinni. —EA Útvarp kl. 20.15 Af hverju er Ari „vandrœðabarn"? „Ari Virtanen 8 óra„ heitir leikritið í kvöld „Vandræðabarnið” hann Ari, á bæði for- cldra og heimili. Hann naut umliyggju i upp- vextinum. Fjölskyld- an átti ekki i neinum fjárhagserfiðleikum og enginn drykkju- skapur var á heimil- inu. En Ari er rótlaus og slitinn úr tengslum við umhverfi sitt. Hann er ósannsögull og skrópar i skólan- um. Þeir eru fáir sem geta gert sér i hugar- lund, þann skort á hlýju, ástúð og vin- áttu, sem Ari og hans likar eiga við að búa. „Ari Virtanen 8 ára” heitir útvarps- leikritið i kvöld. Þetta er efni leikritsins i stórum dráttum. Leik- ritið er eftir finnska höfundinn Maijaliisu Dieckmann. Hún er fædd i Melli- la árið 1934, og er bóndadóttir. Hún lauk prófi frá Kennarahá- skólanum Ábo 1962. Siðan hefur hún kennt i ýmsum skólum. Auk efnis fyrir skólaútvarp og barnatima hefur hún samið nokkur leikrit. Þekktuát þeirra eru „Ást og leirböð” og svo „Ari Virtanen 8 ára”. Hver er skýringin á vandamálum þeirra sem Ari á við að striða? Kannski sú, að fjölskyldan flytur úr einum stað i annan og finnur ekki fótfestu þrátt fyrir velgengni á ytra borðinu. Slikt á sér margar hliðstæður bæði fyrr og siðar. Hver og einn verður að finna það svar, sem hann telur liklegast. Torfey Steinsdóttir þýddi leikritið, en Bri- et Héðinsdóttir leik- stýrir. —EA Það er i lagi að hafa dálltla minnimáttarkennd út af nefinu, en það er verra, ef þú færð stór- mennskubrjálæði þess vegna. ÚTVARP • FIMMTUDAGUR 27. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. A frivakt- inni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Vettvangur Umsjón: Sigmar B. Hauksson. t ti- unda og siðasta þætti er fjallað um dauðann. 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15) Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatimi: Kristin Unn- steinsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir stjórna. Brot úr sögu barnafræðslu á ls- landi. 17.30 Framburðarkennsla i ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Lesið i vikunni Haraldur Ólafsson talar um bækur og viðburði liðandi stundar. 19.50 Sainleikur i útvarpssal Manuela Wiesler, Duncan Campell, Jeremy P. Day, Sigurður I. Snorrason og Hafsteinn Guðmundsson leika Blásarakvintett op. 43 eftir Carl Nielsen. 20.15 Leikrit: „Ari Virtanen átta ára” eftir Maijaliis Dieckman Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Ari Virtanen..... Jóhanna Kristín Jónsdóttir. Pate Virtanen...Rúrik Haralds- son. Ritva Virtanen.... Mar- grét Helga Jóhannsdóttir. Liisa Níeminen.... Þórunn Sigurðardóttir. Kirsi Virtanen... Kristin Jóns- dóttir. Aðrir leikendur: Þorgrimur Einarsson, Guðrún Stephensen, Kristin Anna Þórarinsdóttir, Klemenz Jónsson, Guðjón Ingi Sigurðsson, Jóhanna Norðfjörð, Þórunn Magnús- dóttir, Erna B. Jónsdóttir, Hrafnhiidur Guðmunds- dóttir, Valgerður Braga- dóttir, Margrét Kr. Péturs- dóttir og Steinunn As- mundsdóttir. 21.25 Kórsöngur Harnburger Liedertafel syngur þýsk þjóðlög. Filharmoníusveitin i Hamborg leikur með Richard Muller-Lampertz stjórnar. 21.40 „Agúst” Stefán Július- son rithöfundur les úr nýrri skáldsögu sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Kjarval” eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (20). 22.40 Krossgötur Tónlistar- þáttur i umsjá Jóhönnu Birgisdóttur og Björns Birgissonar. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Daeskrárlok. Nýir snjóhjólbarðar Hollenskir heilsólaðir snjóhjólbarðar HJDLBflRDflSALflH BORGARTÚNI 24 - SÍMI 14925 - PÓSTHÓLF 5169 Ityrstur meó fréttirnar vism

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.