Vísir


Vísir - 27.11.1975, Qupperneq 19

Vísir - 27.11.1975, Qupperneq 19
Fimmtudagur 27. nóvember 1975. 19 Bílarnir og við.... Umsjón Ævar Ragnarsson Einn kemur þá annar fer Hjá Chevrolet fylgja þeir svo fast eftir reglunum um að leggja minni áherslu á stóru gerðirnar en meiri á þær litlu, aö þeir hafa hætt að framleiöa stærstu limósinuna Bel Air, en aftur á móti hafið framleiöslu á nýrri gerð, sem er sú minnsta fyrir utan sportbllana, og heitir Chevette. Ekki tókst okkur að fá myndir af tækinu hjá umboöinu (Sam- bandinu) en efalaust verður -''hægt að birta þær seinna og þá ef til vill gera nánari grein fyrir bilnum sem talinn er ein mesta nyjungin á bandariskum bila- markaöi þennan áratuginn. Ferköntuð Ijós og nýtt grill Útlitsbreytingar eru hverf- andi litlar á '76 árgangnum. Stærri gerðirnar eru meö örlitið Sparneytni ... sko kanann Minni áhersla er nú lögð á framleiöslu á stóru vélunum 454 cub. inch en aftur á móti bjóða þeir nú nýja 305 cubic vél og Turbo Hydra matic þriggja hraða sjálfskiptingu sem gera bilinn léttari og um leið spar- neytnari en það er að sjálfsögðu ekki talinn ókostur á þessum siöustu og verstu timum. Einnig eru fáanlegar fleiri gerðir af minni vélum og fimm hraöastiga sjálfskipting. General Motors farnir að spara Chevrolet Monte Carlo Landau Coupe. Verö u.þ.b. 2.700.000 kr. Impala 4-dyra sedan. Verö u.þ.b. 2.800.000 kr. Verö árg. ’75 u.þ.b. 2.500.000 kr. Greinilég merki sam- dráttar eru nú sjáanleg í bandaríska risafyrirtæk- inu General Motors, ef litið er á bíltegundir þær sem þeir hafa á boðstól- um af árgerð '76. Minni áhersla er nú lögð á stærri gerðirnar en allt kapp lagt á að gera þær minni sem best úr garði. Þá má og sjá að óþarfa glingur og pjátur er á undanhaldi og um leið veröa bilarnir heflaðri í útliti. Einnig er eftirtekt- arvert hve litlar breyt- ingar verða á útliti bif- reiðanna frá árg. 75. I þættinum i dag verður tekin fyrir „órólega deildin" hjá General Mot- ors, þ.e.a.s. Chevrolet. Vega Sport Coupe. Verö u.þ.b. 1.900.000 kr. breytt andlit og ber þar mest á ferköntuðum ljóskerum, fjórum að tölu. Einnig er grillið af nýrri gerö, svona rétt til að einhver breyting sé sjáanleg frá árinu áður. betta sama má raunar segja um minni geröirnar, Nova og Vega en þær halda ennþá óbreyttum ljósunum tveimur. Malibu Classic Coupe.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.