Vísir - 27.11.1975, Síða 23
VISIR Fimmtudagur 27. nóvember 1975.
23
Bókasafnarar
Vegna flutnings er stórt og vel
með farið bókasafn til sölu, selst i
einu lagi. Safnið er að meginhluta
bundið, bókaskrá fyrir hendi.
Áhugamenn ieggi nöfn sin og
simanúmer á augld. Visis merkt
„Bókamenn 3786”.
kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
Umslög i miklu úrvali
fyrir ný frimerki útgefin
miðvikud. 19 nóv. Kaupið
umslögin meðan úrvalið er mest.
Kaupum islensk frimerki.
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A,
simi 11814.
EINKAMÁL
Kynning.
Fullorðinn maður óskar að kynn-
ast konu 20-30 ára, hefur ekki
sambúð i huga, en fjárhagslega
fyrirgreiðslu. Drengskaparorð
um þagmælsku. Sendið uppl. til
Visis merkt „Samband 4026”.
BÍLALEIGA
Akið sjálf.
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
TILKYNNINGAR
Soroptimistaklúbbur
Hafnarfjarðar og Garðahrepps
heldur bingó að Skiphóli laugar-
daginn 29. nóv. kl. 15. Hæsti vinn-
ingur að verðmæti 40 þús. kr.
Nefndin.
BARNAGÆZLA
Litið barnaheimili,
nálægt miðborginni, rekið af for-
eldrum hefur laus 1/2 dags pláss
frá og með áramótum fyrir börn á
aldrinum 4-6 ára. Vinsamlegast
hringið milli kl. 9 og 3 i sima
22468. Hálsakot sf.
HREINGERNINGAR
Þrif.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og fl. Gólf-
teppahreinsun. Vanir menn og
vönduð vinna. Uppl. i sima 33049.
Haukur.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvirkir menn. Simi 25551.
Gólfteppahreinsunin Hjalla-
brekku 2.'
Hreinsum og þurrkum gólfteppi
renninga og mottur. Förum í
heimahús ef óskað er. Simi 41432
og 31044.
Þrif — Hreingerningar.
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun. Einnig
húsgagnahreinsun. Veitum góða
þjónustu á stigagöngum. Þrif.
Simi 82635. Bjarni.
Hreingerningar.
Vanir 'og góðir menn. Hörður
Victorsson, simi 85236.
Teppahreinsun.
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn
simi 20888.
llreingerningar.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga, sali og stofnanir. Höfum
ábreiður og teppi á húsgögn. Tök-
um einnig að okkur hreingerning-
ar utan borgarinnar. — Gerum
föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn.
Simi 26097.
Teppahreinsun.
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Góð þjónusta, vanir menn. Simar
82296 og 40491.
Hreingerningaþjónusta.
Stefáns Péturssojiar. Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvirkir menn. Simi 25551.
Smáauglýsingar eru
einnnig á bls. 21
Þjónustuauglýsingar
Verkfæraleigan Hiti
Rauðahjalla 3 Kóp. Simi 40409.
Steypuhrærivélar, hitablásarar, múrhamrar
málningasprautur.
og
Er stiflað?
Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc
rörum, baðkerum og niðurföll
um, notum ný og fullkomin tæki
rafmagnssnigla, vanir menn
Upplýsingar i sima 43879.
Stifíuþjónustan
Anton Aðalsteinsson
RCA bátaloftnet (stefnuvirkandi)
RCA lampar og transistorar
Kathrein sjónvarpsloftnet og kapall
Kathrein C.B. talstöðva loftnet
Radio og sjónvarpsviðgerðir
Sækjum — Sendum
(ieorg Ámundason & CO.
Suðurlandsbraut IS.Síinar <S1180 og 35277
Smíðum eldhúsinnréttingar
og skápa, bæði i gömul og ný hús, máliðer tekið á staðnum
og teiknaö i samráði við húseigendur. Verkið er tekið
bvort heldur er i timavinnu eða fyrir ákveðið verð og
Iramkvæmt af meistara og vönum mönnum.
Fljót afgreiðsla, góðir greiðsluskilmálar. Nánari uppl. i
sima 24613 og 38734.
Milliveggjahellur
léttar, sterkar, jöfn þykkt.
Steypuiðjan Selfossi
Simi 99-1399.
■Sc' r v •
Sjonvarpsviðgeröir
Förum i hús.
Gerum við fleslar
gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Verkstæðissimi 71640.
Heimasimi 71745.
Geymið auglýsinguna.
. AvvnppcciTD LEIGJUM ÚT TRAKTORSPRESSUR,
A|W“ 1 riua®"* TRAKTORSGRÖFU, OG BR0VTGRÖFU.
(iRÖFVR TOKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT
FLEYGAtBORVINNU og sprengincar.
6fum grunna og ræsi-útvegum fylungarefni.
Bilaeigendur
Vel stilltur bill eyðir minna bensini. Hjólastillingar og
vélastillingar.
Bilastillingar, Hamarshöfða 3.
Simi 84955.
f ~7 Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, wc-rörum og baðkerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
Simi 42932.
■ ÓTVARPSVIRKJA
^ MQSTARI
Er sjónvarpið bilað?
gerum við flestar teg. 15%
afsláttur til öryrkja og aldr-
aðra.
Dag- kvöld- helgarþjónusta.
Simi 28815
Sjónvarpsþjónustan.
SJÓNVARPS- og
LOFTNETSVIDGERÐIR
Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Kvöld-
og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta.
Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarps-
virkjar.
Fullkomið Philips
verkstæði
Sérhæfir viðgerðarmenn i Philips
sjónvarpstækjum og öðrum
Philips vörum.
heimilistæki sf
Sætúni 8. Simi 13869.
l'raktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni
Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Slétta lóðir, gref
skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða timavinna. Sandur og
fyllingaefni til sölu.
Simi 83296.
Ji'. Sýningarvéla og filmuleiga
ly Super 8 og 8mm. Sýningarvélaleiga
Jml Super 8mm. filmuleiga.
Sgr. wNýjar japanskar vélar, einfaldar í notkun.
ia®® LJÓSMYNDA OG GJAFAVÖRUR
' Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfiröi Sími 53460
Smáauglýsingur Vísis
Markaðstorg
tækifæranna
Visir auglýsingar
Hverfisgötu 44 sími 11660
UTVARPSVIDK-IA
MEISIARI
Viðgerðarþjónusta
Sérhæfðar viðgerðir á öllum tækj-
um frá NESCO hf. GRUNDIG,
SABA, KUBA, IMPERIAL o.fl.
Gerum einnig við flest önnur sjón-
varps- og radiótæki.
Miðbæjar-radió
Hverfisgötu 18, simi 28636.
G I u g g a - o g
hurðaþéttingar
Tökum að okkur þéttingu á
opnanlegum gluggum, úti-
og svalahurðum.
Olafur Kr. Sigurðsson & Co.
Tranavogi Simi 83499.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
iúr vöskum, wc-rörum, baðkerum
log niðurföllum. Nota til þess
iöflugustu og bestu tæki, loft-
Iþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl
'Vanir menn. Valur Helgason.
ISimi 43501 og 33075.
Pipulagnir
Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar. Þétti krana og WC-kassa.
Múrverk — Flisalagnir
Tökum að okkur múrverk, flisalagnir, steypu. Uppáskrift-
ir og teikningar.
Múrarameistari. Simi 19672.
Sprunguviðgerðir og þéttingar
með Dow corning silicone gúmmii.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem
húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án
þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone
vatnsverju á húsveggi. Valdimar.
DOW CORNINO
Uppl. i sinia 10i69 — 15960.
Loftpressur
Leigjum út:
loftpressur, hitablásará,
hrærivélar.
Ný tæki,— Vanir menn.
Mm/li£YKJAVOGI //? H.E
v "* ^ Simar 74129 — 74925.
Húsaviðgerðir
Tökuin að okkur húsaviðgerðir
utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum ’i gier og
minniháttar múrverk.
Gerum við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprungu-
viðgerðir og margt fleira.
Vanir menn. Simi 72488 og 30767.
IÍTVARPSVIRKJA
WQSTARI
Sjónvarpsmiðstöðin SF.
Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord-
mende, Radiónette Ferguson og
margar fleiri gerðir, komum heim ef
óskað er. Fljót og góð þjónusta.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Þórsgötu 5. Simi 12880.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur húsaviðgerðir
utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og
minniháttar múrverk.
Gerum viö steyptar þakrennur og berum I þær.
Sprunguviðgerðir og margt fleira.
Vanir menn. Slmi 72488.
Húsaviðgerðir—Breytingar
Tek að mér standsetningar á ibúðum, isetningu á gleri,
fræsum úr gluggum o.fl. Simi 37074.
Húsasmiður.
UTVARPSVIRK.IA
MFISTARI
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir sjön-
varpstaekja. Sérhæfðir i ARENA,
OLYMPIC. SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.
psfeinéstæLi
Suðurveri, Stigahliö 45-47. Simi 31315.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun alla daga,
öll kvöld. Simi 72062.
Axminster
. . . annað ekki
Fjölbreytt úrval af gólfteppum.
islensk — ensk — þýsk — dönsk.
Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði.
BaBmottusett.
Seljum einnig ullargarn. Gott verð.
AXMINSTERhf.
Grensásvegi 8. Simi 30676.
m
Traktorsgrafa
Leigi út traktorsgröfu
til alls konar starfa.
Hafberg Þórisson.
Simi 74919.