Vísir - 28.11.1975, Page 5

Vísir - 28.11.1975, Page 5
Föstudagur 28. nóvember 1975. 5 Fyrsta al- þjóðlega bílasýn- ingin hér nœsta vor BBgreinasambandið heldur sína þriðju bflasýningu I april á næsta ári. Undirbúningur fyrir sýninguna er i fulium gangi. „Þetta er f fyrsta sinn sem bflasýning hér er alþjóðleg. Það þýðir að sýningin hefur verið viðurkennd sem slik af erlend- um aðilum ag verksmiðjurnar taka meira þátt í henni en áður”, s;.gði Ingimundur Síg- fússon f.-rstjóri Hekiu, einn þriggja manna i sýningarnefnd. Ingimun dar sagöi aö það hefði verið steína Bilgreinasam- bandsins að hafa bilasýningar á þriggja ára fresti. Sýningin nú verður haldin i nýrri vöru- skemmu sem SIS er að reisa við Sundahöfn. Ingimundur sagðist búast við að sýningin yrði með svipuðu sniði og sú sem hér var haidin siðast. Asamt Ingimundi eru Matthias Guðmundsson frá Agli Vilhjálmssyni, og Þórir Jónsson frá Ford-umboðinu Sveini Egilssyni, i sýningarnefnd. — ÓH Reiðhjóla- þjófnaðir á Seltjarnar- nesi Talsvert hefur borið á reiðhjólaþjófri aði að undan- förnuá Seltjarnarnesi. Hjólin eru svo að finnast á við og dreif. Lögreglunni hefur ekki tekist að komast fyrir hverjir hér eru að verki, en telur að börn og unglingar „fái að iáni” hjól hvers annars. Aldrei er um of brýnt fyrir foreldrum að fylgjast með börnum sinum, hvort þau komi heim með hjól semþau eiga ekki eða hafi slik hjól undir höndum. Einnig verður að brýna fyrir foreldrum að fylgjast með þvi að börn þeirra hafi nægilegan ljósaút- búnað á hjólum sinum, en nú stendur yfir herferð hjá lög- reglunni gegn slikum vanbúnaði. -VS. Hvert ætlarðu aðhnngja... til að ná sambandi við auglýsingadeild Vísis? Reykjavtk; Auglýsingadeild Visis, Hverfisgötu 44 og Siðumúla 14 S: 11660-86611. Akureyri: Gisli Eyland Viðimýri 8, S.: 23628. Akranes: Stella Bergsdóttir, Höfðabraut 16. S: 1683 Selfoss: Kaupfélagið Höfn. S: 1501. Keflavik: AgUsta Randrup, Hafnargötu 265:3466 Hafnarfjörður: Nýform Strandgötu-4. S: 51818 HEILDARVERÐ TIL KAUPANDA 100% 28,5% 6,1% 58,9% 6,5% VERKSMIÐJAN Innkaupsverð bílsins erlendis. FLUTNINGUR Fluningsgjald, uppskipun, vátrygginj>, bankakostnaður o. fl RÍKIÐ Aðflutningsgjöld og söluskattur. INNFLYTJANDI Álagning og standsetning. Þannig skiptist kostnaðurinn Bílgreinasambandið hefur látið prenta þetta spjald i litum, þar sem sýnt er hvernig kostnaður vegna kaupa á bifreið skiptist. Þar kemur fram, að af heildar- verði bifreiðar, sem flutt er til landsins, er innkaupsverð erlendis 28,5%. Flutn- ingur með tryggingum, uppskipun og bankakostnaði er 6,1% og rikið tekur með aðflutningsgjöldum og söluskatti 58,9%. Álagning og frágangur á bifreið áður en hún er afhent er 6,5%. — Þessu spjaldi verður dreift víða. Fyr/tí áfanqi Penninn er fluttur af Laugavegi 178. Nokkur hundruð metrum ofar í borginni, við HALLARMÚLA, hefur Penninn opnað stóra og rúmgóóa verzlun. Með tímanum kemur Perininn í Hallarmúla til með að verða ein glæsilegasta ritfangaverzlun landsins — með sérþjónustu við hina ýmsu viðskiptahópa sína. Til þess að auðvelda þjónustuna, og kynna hinar margvísiegu nýjungar í pappírs- og ritföngum, mun Penninn skipta hinu nýja húsnæði við Hallarmúla í sérstakar einingar, sem nefnast horn. Þaó kemur til dæmis til með að vera sérstakt horn fyrir teiknistofuvörur, annað fyrir skólavörur, hið þriðja fyrir skrifstofuvörur, o.s.frv. í FYRSTA ÁFANGA OPNAR: Skrifstofuhorn Töskuhorn Smávöruhorn Skólahorn Leikjahorn Gjafahorn Heimilishorn Jólamarkaður SÍÐAR VERÐUR f FLEIRI HORN AÐ LÍTA: T ækjahorn Teiknivöruhorn Húsgagnahorn Kjarahorn Nýjungahorn Hallarmúla 2 — fyrir hornið á Hótel Esju!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.