Vísir - 28.11.1975, Page 16
16
Föstudagur 28. nóvember 1975. VTSIR
SIGGI SIXPEINJSARI
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Nýtt boöorð gef
ég yður: Þér
skuluð elska
hver annan, á
sama hátt og ég
hefi elskað yð-
ur, að þér einn-
ig elskið hver
annan.
Jóh. 13,34
Hvernig á vestur að haga vörn-
inni i eftirfarandi spili?
N-s voru á hættu og norður gaf.
▲ 4-2
¥ D-5-3
♦ G-10-3
* A-K-7-5-2
A K-6-3
V G-6
♦ 9-6-2
* D-G-9-8-4
4 D-8-7
T'" A-10-9-8-2
K-8-7-4
4 10
4 A-G-10-9-5
V K-7-4
♦ A-D-5
+ 6-3
Suður varð sagnhafi i þremur
gröndum eftiraðhafa sagt spaða.
Vestur spilaði út hjartagosa, fé-
lagi hafði sagt hjarta og fékk að
eiga slaginn. Þá kom hjartasex,
fimmið, áttan og kónguririn.
Nú spilaði sagnhafi laufaþristi
á ásinn og síðan tigulgosa. Þegar
hannáttislaginn, spilaði sagnhafi
spaða og svinaði gosanum.
Vestur kunni þetta allt saman
og gaf viðstöðulaust. Nú fóru
erfiðleikarnir að koma i ljós.
Suður hafði ekki efni á þvi að fara
inn á laufakóng og austur haföi
hindrað hann i þvi að búa til inn-
komu á tigul. Eini möguleikinn
var þvi að taka spaðaás en vestur
var á veröi og kastaði spaðakóng.
Nú var ekki hægt að hindra að
austur kæmist inn og spilið varð
einn niður.
’ Minningarkort Félagí éiristæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöö-
um: A skrifstofunni I.Traðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest-
urveri, Bókabúð Olivérs Hafnar-
firiði, Bókabúð Keflavikur, hjá
stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.
14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236,
Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601,
Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s.
42724, svo og hjá stjórnarmönnum
_FEF á Isafirði.
Minningarspjöld styrkt-
arsjóðs vistmanna á
Hrafnistu
fást hja Áðalumboði DAS Austur-
stræti, Guðna Þóröarsyni gull-
smið Laugavegi 50, Sjömanna-
félagi Reykjavikur Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni Brékltustig
8, Sjómannafélag' Hafnarfjarðar
Strandgötu 11, Blómaskálanum
ívið Kársnesbraut og Nýbýlavég
‘og á skrifstofu Hrafnistu.
Basar Kvenfélags
Hallgrimskirkju
veröur laugardaginn 29. nóv. kl. 2
eftir hádegi i félagsheimili kirkj-
unnar. Gjöfum veitt viðtaka
fimmtudag og föstudag frá kl.
3—6 1 félagsheimilinu.
Kvenfélag
Lágafellssóknar
minnir félagskonur á basarinn 6.
desember næstkomandi að Hlé-
garði. Tekið á móti basarmunum
að Brúarlandi, þriðjudag 2.
desember og föstudag 5. des. frá
kl. 20.
Basar verður i kristniboðshúsinu
Betaniu Laufásvegi 13, laugar-
daginn 29. nóv. kl. 2. Kökur og
ýmsir góðir munir seldir til ágóða
fyrir kristniboðið i Konsó.
Kvenfélag Laugarnessóknar —
Jólafundur verður haldinn mánu-
1. desember I fundarsal kirkjunn-
ar kl. 8.30. Jólavaka, söngur, jóla-
pakkar o.fl.
Styrktarfélag
vangefinna
vill minna foreldra og velunnara
þess á að fjáröflunarskemmtun
verður 7. desember næstkom-
andi. Þeir, sem vilja gefa muni i
leikfangahappdrættið vinsamleg-
ast komi þeim i Lyngás eða
Bjarkarás fyrir 1. desember
næstkomandi.
Kvenfélag
Háteigssóknar.
Fundur verður i Sjómannaskól-
anum þriðjudaginn 2. desember
kl. 20.30. Myndasýning.
Kvenstúdentar.
Munið Opna húsið að Hallveigar-
stöðum miðvikudaginn 3. desem-
ber frá kl. 3—6. Jólakort Barna-
hjálpar Sameinuðu þjóðanna
veröa til sölu. Ennfremur verður
tekið við pökkum i jólahappdrætt-
iö.
UTIVISTARF I RÐIR
Laugard. 29/11 kl. 13.
Hvaleyri — Hafnarfjörður.
Byggöasafnið skoðað eftir göngu.
Fararstj. Gisli Sigurðsson. Verö
500 kr.
Sunnud. 30/11 kl. 13.
Setbergshlið. Fararstj. Gisli Sig-
urðsson. Verð 500 kr., fritt fyrir
börn i fylgd með fullorðnum.
Brottför frá BSl (vestanveröu)!
— Otivist.
Orðsending frá Verkakvenna-
félaginu Framsókn:
Basarinn verður6. des. næstkom-
andi. Vinsamlega komið gjöfum á
skrifstofu félagsins sem fyrst.
Viðkomustaðir
bókabilanna
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162— þriðjud. kl. 1.30-
3.00.
Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl.
3.30- 6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-
9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl.
4.00-6.00.
Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30-
3.30.
Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel
— fÖStud. kl. 1.30-3.00.
Verzl. Straumnes — fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. við Völvufell — mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli — miðvikud. kl.
1.30- 3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl.
6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30.
HOLT—HLÍÐAR
Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30-
2.30.
Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00-
4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans —
miðvikud. kl. 3.30-5.30.
LAUGARAS
Verzl. við Norðurbrún — þriðjud
kl. 4.30-6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur —
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur —
föstud. kl. 3.00-5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 við Holtaveg —
föstud. kl. 5.30-7.00.
TÚN
Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00.
VESTURBÆR
Verzl. við Dunhaga 20 —
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
K.R.-heimilið — fimmtud. kl.
7.00:9.00.
Skerjafjörður, Einarsnes —
Jimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verzlanir við Hjaröárhaga 47 —
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl.
1.30- 2:30.
u DAG | □ KVÖLpj D
1 dag er föstudagur 28. nóvember,
332. dagur ársins. Ardegisflóð i
Reykjavik er kl. 01.42 og siðdegis-
flóð er kl. 14.09.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er I Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, sími 22411.
Læknar:
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.—föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00—08.00 mánudag—fimmtud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Hafnarfjörður—Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Kvöld- og næturvarsla I lyfjabúð-
um vikuna 28. nóv,—4. desember:
Garðsapótek og Lyfjabúðin Ið-
unn.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögúm og almenn-
um frídögum. Einnig nætur-
vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virkadaga,en kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7, nema laugardaga
kl. 9-12 og sunnudaga lokað.
Reykjavfk: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanirsimi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Sfmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borgar-
innar og I öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá
aöstoð borgarstofnana.
Styrktarfélag vangefinna vill
minna foreldra og velunnara þess
á að fjáröflunarskemmtunin
verður 7. des. næstkomandi. Þeir
sem vilja gefa muni i leikfanga-
happdrættið, vinsamlegast komi
þeim f Lyngás eða Bjarkarás fyr-
ir 1. des. n.k.
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs
hefur nú hafið jólastarfsemi sina,
og er gjöfum og fatnaði veitt mót-
taka I húsnæði nefndarinnar að
Digranesvegi 12, kjallara, dag-
ana 27.—28. nóv. frá kl. 8—10 sið-
degis.
Eins og áður er þörfin mest
fyrir barna- og unglingafatnað.
Nefndin getur aðeins tekið á móti
hreinum fatnaði.
Fataúthlutun fer fram að
Digranesvegi 12 (sami inngangur
og læknastofur) dagana 1.—6.
des. báðir dagar meðtaldir, frá
kl. 5—9 siðdegis, nema laugar-
daginn 6. des. frá kl. 2—6.
Konum er bent á ókeypis lög-
fræðiaðstoð á vegum nefndarinn-
ar.
Nefndarkonur munu veita mót-
töku fjárframlögum bæði heima
og úthlutunardagana og eru fjár-
framlög undanþegin skatti.
Nefndarkonur vilja þakka bæj-
arbúum veitta aðstoð á und-
anförnum árum.
Upplýsingar veita þessar kon-
ur: Gyða Stefánsdóttir i sima
42390, Sigríður Pétursdóttir i
sima 40841 og Hólmfriður Gests-
dóttir i slma 41802.
Skákferill enska skákmeistar-
ans Blackburn, spannaði yfir
rúmlega 50 ára timabil. A þessum
árum tefldi hann við alla fræg-
ustu skákmeistara heims, allt frá
Anderssen 1862 til Alechine 1914.
Hér er Blackburn að tefla fjöltefli
1907, og hefur hvitt.
•B X
i i ■ k i
i s
i #
i
t i i £
A m ■ 'i ■
1. Hc6+!! Dxc6
2. bxa7 Be6
3. a8D + Kd7
4. Da3 Ha8
5. Db4 Hxa2
6. Dd4+ Bd5
7. Df-f7+ Kd6
8. Db4 + Ke5
9. d4+! exd3
10. Db-c4 mát.
BELLA
— Ég held að það sé ekki
skynsamlegt að vera of langt frá
lifverðinum, — hann er svo ofsa-
lega flott gæi.