Vísir - 28.11.1975, Page 21
VISIR Föstudagur 28. nóvember 1975.
21
FASTEIGNIR FASTEIGNIR
BARNACÆZLA
Stúlka óskar
eftir að gæta barna nokkur kvöld i
viku. Uppl. i sima 73856.
FASTEIGNAVER H/r
Klapparstig 16,
simar 11411 og 12811
Fasteignasalar
Fasteignir við allra hæfi
Noröurvegi Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998.
Hafnarstræti 11.
Símar: 20424 — 14120
Heima: 85798 — 30008
FASTEICNASALA - SKIP
OG VERBBREF
Strandgötu 11,
Hafnarfirði.
Símar 52680 — 51888.
Heimasimi 52844.
EIGNAÞJÓINKJSTAINf
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
NJÁLliGÖTU 23
SÍMI; 2 66 50
FASTEIGN ER FRAMTIö
2-88-88
AOALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ
SIMI28888
kvöld og helgarsimi 8221 9.
Kvöldsfmi 42618.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
ustvva
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Helgi ólafsson
löggiltur
fasteignasali.
Kvöldsimi 21155.
VÍSIR flytur helgar-
f^éttirnar á mánu-
aOgUm. Degi fyrrenönnur dagblöð.
*—' * (gvriM jskrift-ndurl
Fyrstur meó
fréttimar
vism
Tek börn i gæslu
er i austurbæ Kópavogs. Hef
leyfi. Simi 43076.
HREINGERNINGAR
Þrif.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og fl. Gólf-
teppahreinsun. Vanir menn og
vönduð vinna. Uppl. i sima 33049.
Haukur.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvirkir menn. Simi 25551.
Teppahreinsun.
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn
simi 20888.
Gólfteppahreinsunin Hjalla-
brekku 2.
Hreinsum og þurrkum gólfteppi,
renninga og mottur. Förum i
heimahús ef óskaö er. Simi 41432
og 31044.
Þrif — Hreingerningar.
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun. Einnig
húsgagnahreinsun. Veitum góða
þjónustu á stigagöngum. Þrif.
Simi 82635. Bjarni.
Teppahreinsun.
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Góð þjónusta, vanir menn. Simar
82296 og 40491.
Hreingerningar Hólmbræöur.
Gerum hreinar Ibúðir og teppi,
samkvæmt taxta. Simi 35067 B.
Hólm.
Tökum að okkur
hreingerningar, duglegir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
18625 eftir kl. 18. Pantið i tima.
Hreingerningar.
Vönduð vinna. Einnig tökum við
að okkur málningarvinnu og
ýmiskonar standsetningar. Simi
14887.
Hreingerningaþjónusta.
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á ibuðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvirkir menn. Simi 25551.
Hreingerningar.
Vanir og góðir menn. Hörður
Victorsson, simi 85236.
Hreingerningar.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga, sali og stofnanir. Höfum
ábreiður og teppi á húsgögn. Tök-
um einnig aö okkur hreingerning-
ar utan borgalinnar. — Gerum
föst tilboö ef óskað er. Þorsteinn.
Simi 26097.
GJAFAVÖRUR
(?) NORÐFOSS
LAUGAVEG 48 SIMI 15442
Höfum mikið úrval gjafavara úr hreinum messing, 50% eir, 50% kopar, fáir hlutir af hverri
gerö.
Einnig frumlega og jfallega hluti úr smiðajárni, skreytta smelti, en sjón er sögu ríkari, kom-
ið og skoðið úrvalið.
MESSING - SMl'ÐAJÁRN
ÞJONUSTA
Önnumst glerlsetningar,
útvegum gler. Þaulvanir menn.
Simi 24322. Brynja.
Leðurjakkaviðgerðir.
Snjóhælaplötur. Skóvinnustofan
Sólheimum 1. Simi 84201.
Leðurjakkaviðgerðir.
Snjóhælplötur, Skóvinnustofan
Sólheimum 1. Simi 84201.
Húseigendur—Húsverðir.
Þarfnast hurð yðar lagfæringar?
Sköfum upp útihurðir og útivið.
Föst tilboð og verklýsing yður að
kostnaðarlausu. — Vanir menn.
Vönduð vinna. Uppl. i sima 81068
og 38271.
Tökum að okkur
uppsetningar á innréttingum.
Fljótt og vel af hendi leyst. Uppl. i
sima 18485 kl. 6 á kvöldin.
ibúöareigendur.
Seljendur fasteigna athugið, tök-
um að okkur allt viðhald og við-
gerðir. Föst tilboð. Simi 71580.
Skrautfiskar — Aðstoð
Eru fiskarnir sjúkir? Komum
hei:n og aðstoðum við sjúka fiska.
Hreinsum, vatnsskipti o.s.frv.
Simi 53835 kl. 10-22.
Húseigendur — Húsverðir.
Þarfnast hurð yðar lagfæringar?
Sköfum upp útihuröir og annan
útivið. Föst tilboð og verklýsing
yður að kostnaðarlausu. — Vanir
menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim-
um 81068 og 38217.
Endurnýjum
gamlar myndir og stækkum.
Pantið myndatöku timanlega.;
Ljósm yndastofa Sigurðar,
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30. Simi 11980.
Tek að mér
gluggaþvott og hreingerningar.
Vinsamlega hringið i sima 86475 á
kvöldin eftir kl. 19. Rafn R.
Bjarnason.
Rammalistar. Hef á
lager myndarammalista úr furu.
Smíða blindramma eftir máli.
Eggert Jónsson, Mjóuhlið 16.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — æfingatimar.
Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi
73168.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Nú er aftur tækifæri. Get bætt við
mig nokkrum nemendum. Kenni
á Cortinu árg. 1975. Hringiði sima
19893 eða 85475. Ökukennsla
Þ.S.H.
ökukennsla — Æfingatímar.
Lærið að aka bil á skjótan og ör-
'uggan hátt.'Toyota Celica Sport-
bill. Sigurður Þormar, ökukenn-
ari. Simar 40769 — 72214.
Kenni á Datsun 180 B
árg. ’74. ökuskóli og öll prófgögn
ef óskað er. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Jóhanna Guð-
mundsdóttir. Simi 30704.
Suðmundar G. Péturssonar er
jkukennsla hinna vandlátu, er
jkukennsla i fararbroddi, enda
býður hún upp á tvær ameriskar
bifreiðar, sem stuðla að betri
kennslu og öruggari akstri. öku-
kennsla Guðmundar G. Péturs-
sonar, simi 13720.
NOTAÐIR BÍLAR
Skoda 110 R Coupé árg. ’74
■Skoda 110 L árg. ’74
Skoda 110 R Coupé, árg. ’73
Skoda 110 L árg. '73
Skoda 110 R Coupé árg. ’72
Skoda 110 L árg. ’72
Skoda 110 L árg. '70
Skoda 100 árg. '70
Góðir bilar með
hagstæðum greiðslukjörum
Tékkneska
bifreiðaumboðið
$
ó Islandi hf.
Auðhrekku 11-10. Kop.
Simi 12009.
VISIR
Fyrstur fneó fréttimar