Vísir


Vísir - 04.12.1975, Qupperneq 1

Vísir - 04.12.1975, Qupperneq 1
>—^ .............. Glœsileg verðlaun I í jólagetrauninni — sjá baksíðu Hljómplata fyrir tvœr og hálfa milljón kr. Jólakrásir í pósti Þeirsem hafakynnst islenskum maten dvelja erlendis fá jafnan vatn i munninn þegar liður að jólum við tilhugsunina um ilmandi hangikjöt, harðfisk, svið, sildarflök o.fl. sem gjarna er á jólaborð- unum hér heima. En þaö er óþarfi að iáta sér nægja að sitja og strjúka magann og hugsa um matinn. Ýmsir aðilar hérlendis sjá um að senda jólakræs- ingar til útlanda. Við spjölluöum við þá I gær. _ sjá ^]s 4 „Það cr tóm lygi og kjaftæði aðupp úr samslarfi Changc og Demant hafi slitnað”, scgir einn forsvarsmanna Demants. „Hins vegar er þaö rétt að Fálkinn hf. hefur keypt það uppiag Change plötunnar nýju sem á að fara á markaö hér- lendis. Fálkinn bauö tvær og hálfa milljón á borðið fyrir alit upplagið.” —sjábls.3 Undirbjóða ís- lenskar lopa- llisl --:V peysur — með írskum peysum úr íslenskri ull — sjó bls. 11 Vísir og bílarnir Vantar þig bii? Attu bil og viltu þiggja ráð varðandi hann? Viitu selja bil? Vantar þig varahluti I bii? Visir kemur við sögu i ölium tilvikunum. A bls. 21 og i smá- auglýsingunum cr að finna bila til söiu og óskað er cftir bflum til sölu. A bílasiöu á bis. 19 er ýntis hollráð að finna varðandi bllinn og veturinn. Lœknar iðnir flugmenn I I I I I I H I I I I H H H H H H H H H H H H B H H H B H H H H B H H H H H B B H H H H H H H H H H H H R H H H H H Óhróður eða hneyksli? Verður upplýst fyrir eða um helgina. Kerfið enn lokað Frétt Visis i gær um skuldamál Air Viking hefur valdið miklu fjaðrafoki. Blaðið hefur rætt við fjölmarga aðila sem þetta mál snertir, og ber þeim ekki á nokk- urn hátt saman um hve alvarlegt það sé. Sumir telja að þarna sé á ferð- inni alvarlegt fjármálahneyksli sem muni draga dilk á eftir sér. Aðrir fullyrða að um sé að ræða skipulega herferð gegn Alþýðu- bankanum og Air Viking. Þessari herferð stjórni menn sem vilji bankann feigan og sjái ofsjónum yfir rekstri Air Viking. Málið sé jafnvel af pólitiskum toga spunn- ið, og blandist inn i að miklir fjár- málahagsmunir. ,,Við höfum tryggingu” „Við teljum okkur hafa trygg- ingu fyrir skuldum Air Viking við Alþýðubankann,” sagði Óskar Hallgrimsson bankastjóri við Visi i morgun. „Við megum ekki veita upplýsingar um fjármál ein- stakra viðskiptavina, og ég get þvi ekki upplýst hve skuldin er mikil.” Aðspurður sagði bankastjór- inn: „Við höfum ekki orðið þess varir að völd bankastjóra hafi verið skert.” Leitað eftir tryggingu Visir hefur fengið staðfest að leitað hefur verið til ýmissa aðila um að taka við rekstri Air Viking ef þeir gætu lagt fram einhverja tryggingu fyrir skuldúm félags- ins. Ekki hafa fengist upplýsingar um hve miklar tryggingar felast i flugvélum Air Viking. Það hefur nú þrjár flugvélar á skrá. Ein þeirra er búin með sinn flugtima og hefur staðið ónotuð á Kefla- vikurflugvelli siðan i vor. Onnur á eftirum 15flugtima fyrir skoðun. Þriðja vélin er I Saudi Arabiu og kemur hingað i þessum mánuði til að hefja Kanarieyjaflug. Hún á eftir mikið af flugtimum fyrir skoðun. Ef fyrst nefndu vélarnar tvær verða sendar i skoðun verður kostnaðurinn við það á bilinu frá 400 til 600 þúsund dollara. eða 60 til 90 milljónir króna. Tölur fást ekki staðfest- ar. Visir hefur fengið upplýsingar um ýmsar tölur i þessu sam- bandi, en þeir sem mestan hlut eiga að máli hafa ekkert viljað staðfesta. Mál þetta mun hins vegar skýrast fyrir eða um helg- ina. Eftir könnun i Alþýðubank- anum gerði bankaeftirlitið at- hugasemdir við lán til Air Viking, og taldi að viðunandi veð skorti fyrir verulegum fjárhæðum. í framhaldi af þvi gerði bankaráð bankans sérstakar ráðstafanir til að firra bankann frekari óþæg- indum af þessu máli. Visir bar eftirfarandi spurning- ar undir einn af forystumönnun bankans: „Hafa lán til Air Viking numið allt að 150 milljónum króna, þegar þau voru hæst.” Viðkomandi kvaðst ekki vilja tjá sig um það. Þá var spurt: „Hefur banka- eftirlitið gert athugasemdir við að ekki hafi verið viðunandi tryggingar fyrir 50 milljón króna láni.” Sami maður sagðist ekkert vilja um það segja. Ljóst er að mikil leynd hvilir ennþá yfir þessu máli. ÞeSs er þó fastlega vænst að fyrir eða um helgina verði greint frá upplýs- ingum sem varpað geta einhverju ljósi á málið. —ÓT/AG Nu eru sjalfsagt fjolmargir hinna yngri byrjaðir aö taka saman óskaiistann fyrir jóiin. Versianirnar keppast líka við að minna á nálægð jólanna. Biikandi jólaijósaseriur, lioppandi jóia- sveinar og glæsilegur varningur draga að sér athygli vegfar- enda. Þessiungi Rcykvikingur hafði lagt hjólinu sinu fyrir utan eina leikfangaverslunina i miðborginni. Það var.búið að stilla út i gluggana svo miklu af nýjum og spennandi flugvélamódelum sem hann þurfti að lita betur á. — Ljósm: JIM

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.