Vísir - 04.12.1975, Síða 12

Vísir - 04.12.1975, Síða 12
Fengu ekki peninga! Alþjóöa knattspyrnusam- bandiö — FtFA — hefur til- kynnt aö ein þjóð hafi dregið sig út úr undankeppni heims- meistarakeppninnar í knatt- spyrnu. Er þaö Sri Lanka — áöur Ceylon — cn yfirvöld ríkisins neituöu knattspyrnusarn- bandi þess um gjaldcyris- I heimild fyrir þátttökugjald- inu i keppninni — 180 stcrl- ingspundum!! —klp— :: Stórar tölur ÓHM Bandarisku stúlkurnar fengu heldur hetur skell á botninn í leik sinum við þær sovésku i heimsmeistara- keppninni i handknattleik kvenna i gærkvöldi. Þærbandarisku —sem hér léku m.a. tvivegis i fyrra — töpuöu með 29niarka mun—- 33:4 —■ eftir aö staöan fhálf- leik haföi veriö 11:2 fyrir þær sovésku. Júgóslavnesku stúlkurnar geröu enn bctur I leiknum viö Túnis —■ sigruöu 41:3. (20:2 i hálfleik). Þá sigraöi Austur-Þýskaland Pólland J!4:6. Einu Noröurlandaliöin sem eru i kcppninni, Dan- mörk og Noregur, töpuöu einnig stórt i gærkvöldi. Nor-' egur fyrir Tékkóslóvaklu 2l:12og Danmörk fyrir Ung- verjalandi 17:9. —klp— Fimm Knattspyrn usamband Evrópu hcfur dæint fjóra leikmenn FC Porto frá Portúgal i tveggja til fjög- urra lcikja keppnisbann i Evrópukeppninni,. svo og leikmenn frá þýska liðinu Hamburg SV i eins leiks bann fyrir óprúömanntega framkomu i leik liöanna i UEFA keppninni i siöasta mánuöi. Þá var FC Porto dæmt til aö greiöa um 1.200 sterlings- pund I sekt vegna framkomu leikmannanna f garödómar- ans og linuvarðanna eftir leikinn, og Hainburg SV I 600 sterlingspunda sekt fyrir framkomu áhorfendanna, sem köstuöu flöskum og ööru lauslegu inn á völlinn eítir leikinn, sem lauk meö sigri Hamburg SV 2:0. —klp— England vann 9:0 England sigraði Holland með fullu húsi i Evrópuriöli Thomas-keppninnar I bad- minton I gærkvöldi. Keppt var i Hollandi og lauk keppninni meö 9:0 sigri engtcndinga. Þcssi keppni var i annarri umferö móts- ins, sem er eins konar heimsmeistarakeppni lands- liöa í badininton. —klp— Vlkingurinn nýi — Björgvin Björgvinsson—fer þarna skemmtilega inn af llnunni I leiknum viö norðmenn I gærkvöldi. En hann er óheppinn meö skotið I þetta sinn—skaut i stöngina og þar meö fór eitt af mörgum upphlaupum islands I leiknum forgörðum. Ljósmynd Einar. Stúlkurnar þoldu ekki svona marga óhorfendur Yalur Reykjavíkurmeistari í handknattleik kvenna eftir framlengdan úrslitaleik við Fram ,,Ég hef alltaf jafn-gaman af þvi að leika handbolta, en þó er ég orðin heldur þreytt á þvi að vera tekin úr umferð leik eftir leik” sagöi hin góðkunna handknatt- leikskona úr Val, Sigrún Guð- mundsdóttir, er viö spjölluðum við hana I smástund eftir að Valur haföi sigrað Fram i úrslitaleikn- um I Rcykjavikurmótinu I hand- knattlcik kvenna i gærkvöldi. „Ég veit ekki hvað ég hef oft orðið meistari frá þvi að ég byrj- aði að leika handknattleik árið 1958” sagði Sigrún er við spurðum hana að þvi — en það er örugg- lega á milli 15 og 20 sinnumsem við Valsstelpurnar höfum unnið Reykjavikurmótið og Islands- mótið utanhúss og innan. Ég er löngu hætt að halda tölu á þessu. Þessileikur við Fram var mjög erfiður — og lélegur að minu viti. Ástæðuna fyrir þvi hve slakur hann var, tel ég vera allan þennan áhorfendafjölda, sem kominn var til að horfa á karl- mennina leika. Við konurnar fáum litið af áhorfendum á okkar leiki og erum þvi óvanar að spila fyrir framan svona mikinn fjölda fólks. Sumar okkar þoldu þetta ekki, og þvi varð leikurinn ekki betur leikinn en þetta, en hann var spennandi engu að siður.” Það var rétt hjá Sigrúnu, að FER ALLT UPP I LOFT HJÁ KSÍ UM HELGINA? Mikiö baktjaldamakk á sér stað þessa dagana hjá knatt- spyrnufélögunum I Reykjavik og nágrenni vegna kosninga I stjórn Knattspyrnusambands tslands, sem fram eiga aö fara á ársþinginú nú um helgina. Er sagt aö simarnir séu rauö- glóandi á milli forsvarsmanna félaganna og fundir séu haldnir I ööru hvoru homi I höfuöborg- inni. Þrir menn eiga aö ganga úr stjórn KSt að þessu sinni — Jón Magnússon, Jens Sumar- liðason og Páll Bjarnason. Jón er ákveðinn i aö gefa ekki kost á sér aftur, en ekki er vitað hvort Páll vill verða áfram — a.m.k. hafði hann enn ekki gefið endan- legt svarsiðastþegarviðfréttum. Jens Sumariiðason mun aftur á móti vera tilbúinn til að halda áfram og er búist við að hann nái kjöri. Ef Páll gefur kost á sér, er eitt sæti laust I stjórninni — sæti Jóns Magnússonar — og eru þrir „nýliöar” um þaö, eöa i alltsexmenn um þau þrjú sæti, sem á aö kjósa um. Þaö eru fyrir utan Pál og Jens þeir Hilmar Svavarsson, Fram, Gylfi Þóröarson, Akranesi og Gisli Þ. Sigurðsson, Val, en framboö Gisla kom I ljós nú I fyrrakvöld og ruglaöi þaö öllu hjá ReykjavEkurfélögunum. Þau höföu áður komist aö samkomulagi um aö styöja Hilmar Svavarsson, og eftir þvi sem heyrst hefur, fengið stuðn- ing Skagamanna til þess—meö þvi skilyrði aö þau stæöu meö þeim aö kjöri Gylfa. Þegar svo framboð Gisla kom i dagsljósiö klofnaði „klikan”, og getur það haft ýmis áhrif á afgreiðslu mála og kjör á þinginu. Hefur jafnvel verið látiö að þvi liggja, að formanns- sætið væri I hættu hjá Ellert B. Schram, — cf einhver þorir i framboð á móti honum — en til aö hann nái kjöri verður hann aö fá öll atkvæði Reykjavikur og atkvæöi Skagamanna, en sagt er aö þeir setji á oddinn aö fá Gylfa Þóröarson inn — aö öörum kosti muni þeir ekki standa meö Reykjavikurfélög- unum. Reykjavikurfélögin eru margklofin I þessu máli. KR-ingarnir eru t.d. ekki tilbún- ir I nein „hrossakaup” og geta Reykjavíkurfélögin ekki treyst á atkvæöi þeirra. Þau stóöu ekki saman á siðasta árs- þingi og var það meöal annars til þess aö þau felldu Bjarna Felixsson, núverandi formann Knattspyrnudeildar KR, sem þá var I kjöri. Þaöer geymt en ekki gleymt, og geta þvi atkvæði KR-inga haft úrslitaáhrif á þessu þingi, sem menn telja að verði með fjörugra móti, en þaö hafa raunar öll siðustu KSl-þing verið. —klp — leikurinn var spennandi. Fram hafði eitt mark yfir i hálfleik — 3:2 og þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leiknum var jafnt 4:4. Þá hafði Fram boltann en tókst ekki að skora, og varð þá að framlengja leikinn um 2x5 minútur. I fyrri framlengingunni kom Ragnheiður Blöndal Val yfir 5:4, og I þeirri siðari skoruðu systurn- ar Björg og Sigrún Guðmunds- dætur hvor sitt markið, þannig að Valur sigraði 7:4, og varð þar með Reykjavikurmeistari 1975. —klp— „Ekki eins skotfastir og óður" „Það er ekki eins erfitt aö standa i marki á móti islenska landsliöinu núna og oft áöur — skotmennirnir eru ekki eins góöir, og þessir skjóta ekki eins fast og þeir gömlu”, sagði hinn frábæri markvörður norska landsliðsins i handknattleik, Pal Bye, eftir landsleikinn i Laugar- dalshöilinni i gærkvöldi. „Það er samt vont að segja um, livort þetta lið sé verra en liðin sem ég hef leikið á móti á undan- förnum árum — islendingarnir eru alltaf erfiðir viðfangs. Ég kem hingað aftur á sunnudaginn — en þá leikum við i Oppsal við FH i Evrópukeppn- inni. Við erum þrir úr Oppsal i landsliðinu —vorum að vlsu tveir i þessum leik, þþvi að einn okkar varð að fara heim i gærmorgun til að taka mikiivægt próf. VISIR Fimmtudagur 4. desember 1975. y—1 JHf . - ÆffUr œ&BSBBBBm íslenska landsliðið tekið í kennslustund! — Norðmenn misnotuðu aðeins tvö upphloup í síðari húlfleik og sýndu íslensku leikmönnunum hvernig á að leika þegar mikið liggur við Norska landsliðið i handknatt- leik tók það islenska i kennslu- stund, hvernig leika skuli þegar illa gengur. Islenska liðið hafði tvö mörk yfir i hálfleik 8:6, en í siðari hálfleik stal norska liðið al- gerlega senunni. Norðmennirnir sýndu þá mjög yfirvegaðan og skynsamlegan leik, skutu helst ekki nema úr dauðafærum og þótt ótrúlegt sé, þá misnotuöu þeir aðeins tvö upphlaup — leiknum gat þvi varla lokið nema á einn veg — norömenn sigruðu 14:18. Fyrri hálfleikur var afar slakur hjá báðum liðunum, islenska liðið var þó skömminni skárra og munaði þar mestu um góðan leik tveggja leikmanna— Ólafs Bene- diktssonar i markinu og Ólafs Einarssonarsem skoraði fimm af átta mörkum islenska liðsins. Norska liðið var afar slakt i þessum hálfleik, leikfléttur þess gengu ekki upp og við það riðlað- ist allur sóknarleikur þess. Þetta löguðu norðmennirnir i siðari hálfleik — eins og áður sagði — og munaði þar mestu um stórleik Haralds Tyrdal sem sýndi frábæran leik, bæði i sókn og vörn. Norska liðið náði þá þeim ótrúlega árangri að skora 12 mörk úr 14 upphlaupum sem er 86% nýting! Islenska liðið var nú mun ^daufara en i fyrri leiknum, og munaði þar mestu að Páll Björgvinsson var ekki svipur hjá sjón — enda gættu norðmenn- irnir hans mjög vel. Ólafur Einarsson var drýgstur i sókninni enhefði gjarnan mátt fá meiri að- stoð og þeir Sigurbergur Sig- steinsson og Stefán Gunnarsson voru lika mjög virkir, bæði i sókn og vörn. ólafur Benediktsson varð mjög vel i fyrri hálfleik en réð ekki við hnitmiðuð skot norð- mannanna i þeim siðari. Hjá norðmönnunum báru tveir leikmenn af, Harald Tyrdal og Pal Bye i markinu. Niu leikmönnum var visað af leikvelli i leiknum — fjórum is- lendingum i 11 minútur og fimm norðmönnum I 13 minútur. Viðar Simonarson landsliðs- þjálfari var ekki ánægður með leik sinna manna: „Við vorum komnir með þriggja marka for- skot i fyrri hálfleik og með skyn- samlegum leik hefðum við átt að geta aukið það. Ég varð fyrir von- Þorlákshöfn eignast sinn fyrsta landsliðsmann i iþróttum, er ís- land leikur landsleik við Færeyj- ar i blaki í Laugardalshöllinni annað kvöld. Þaö er Tómas Jóns- son, sem leikur með Ungmenna- félagi Laugdæla, en hann er eini brigðum, þvi að ég er með að minu mati þá leikmenn i liðinu sem hæst standa i islenskum handknattleik —og það er hart'að þeir skuli ekki getað haldið höfði.” „Ég tel þessi úrslit vera stór- sigur fyrir okkur”, sagði þjálfari norska liðsins, ThorNhor, „þvi að heimavöllurinn jafngildir 4-5 mörkum. Fyrri hálfleikur hjá okkur var afar slakur, en sá sið- ari mjög góður.” Þá spurðum við Nhor hvað hann myndi gera ef hann væri þjálfari islenska liðs- ins: „Ég myndi fá mér stærri og sterkari menn, sem hljóta að vera til hérna — það þýðir ekki að vera rneð „kettlinga” i nútima hand- knattleik. Þá myndi ég breyta nýliðinn i landsliðinu i þetta sinn. Færeyingarnir koma hingað i kvöld og leika hér tvo leiki, þann fyrri i Laugardalshöllinni annað kvöld kl. 20.30, og þann siöari á sama stað daginn eftir kl. 15,30. Þetta eru fyrstu landsleikir þess- leikskipulaginu — liðið ræður greinilega ekki við mikinn hraða, þvi myndi ég láta það leika hægar — með hröðum sóknarleikfléttum inná milli. Við skrifuðum hjá okkur lok hverrar sóknar i leiknum og er útkoman hjá islenska liðinu ekki glæsileg. t fyrri hálfleik voru upp- hlaupin 25 sem gáfu 8 mörk eða 32% nýting — i siðari hálfleik Voru upphlaupin aðeins 14 sem gáfu 6 mörk, eða 42% nýtingu. Upphlaupin voru þvi 39 f leiknum sem gáfu 14 mörk eða 26% nýt- ingu. Liðið átti 14 skot (þar af þrjú viti) á norska markið sem fóru annað hvort framhjá eða voru varin — og 11 sinnum tapað- ist boltinn vegna mistaka.-BB ara þjóða i blaki, en búið er að semja um tfu leiki, sem leiknir verða á næstu fimm árum, og hefur Blaksamband tslands gefið veglegan bikar, sem keppt verður um. Tveir menn leika þarna sinn ti- unda landsleik — hafa sem sé verið með i öllum leikjunum en það eru þeir Valdemar Jónasson .ogGuðmundurE.Pálsson. Aðrir i liðinu hafa allir leikið með lands- liðinu áður — fyrr utan Tómas Jónsson . Tveir menn koma aftur inn f hópinn frá landsleikjunum við England á dögunum, þeir Anton Bjarnason, sem hefur leik- ið með islenska landsliðinu i þrem iþróttagreinum — knattspyrnu, körfuknattleik og blaki, og Hall- dór Jónsson, sem er þjálfari landsliðsins. Halldór er einnig i landsliðs- nefndinni, sem velur liðið, en hún er nú öll i liðinu þvi að auk hans eru i henni þeir Páll Ólafsson og Guðmundur E. Pálsson!! — i leikjunum við England voru þeir Páll og Guðmundur inni, en Hall- dór ekki þar sem hann var þá slasaður. Annars verður landsliðið i þess- um tveim leikjum skipað eftir- töldum mönnum: Halldór Jónsson IS, Páll ólafsson, Vikingi, Guðmundur E. Pálsson, Þrótti, Valdemar Jónasson, Þrótti, Gunnar Árnason, Þrótti, Óskar Hallgrimsson, Vikingi, Elias Nielsson, Vikingi, Anton Bjarnason, UMFL, Tómas Jónsson, UMFL, Sigfús Haraldsson, tS, Indriði Amórsson, ÍS. —klp— Hiö sigursæla liö Vals i handknattleik kvenna ásamt þjálfara sinum Þórarni Eyþórssyni eftir sigurinn yfir Fram iúrslitaleiknum I Reykjavikurmótinu i gærkvöldi. Ljósmynd Einar. ÖLL NtFNDIN [R í LANDSUÐINU! Gulldrengurinn Tommy Galt — ungur en skapmikill skoti er kominn til Milford FC og lendir þar strax I útistöóum vi6 alla. Hann er settur Ut úr aftalliftinu og leggur þú af stað heim til Skotlands... Ótfast að annað stríð brjótist út! Landsliði Honduras I knattspyrnu hefur verið tilkynnt af yfirvöldum landsins, aö þaö megi ekki leika viö E1 Salvador I undan- keppni HM-keppninnar I knattspyrnu, en þessar þjóöir eru i saina riöli eins og i siöustu undankeppni. Þá fór allt I háaloft og endaöi ineö þvi aö strið braust út á milli þjóöanna — Honduras gerði árás á E1 Salvador meö þeim afleiðing- um aö hundruöir féllu og yfir 300 þúsund manns flýðu frá Honduras yfir til E1 Salva- dor. „Þetta má ekki koma fyrir aftur og þvf viljum viö ckki aöokkarliðleiki við E1 Salva- dor” sagöi Juan Melgar, sem nú ræður rikj- um I Honduras á blaðantannafundi i gær. —klp— Tottenham vann stórt Þaö veröa fjögur 1. dcildarlið sem vcrða I „hattinum” i Englandi i dag þegar dregiö verður i undanúrslitum i deildarbikarkcppn- inni. t gær var lcikið 18 liða úrslitum og kom- ustþá fjögur af fimm liðum úr 1. deild áfram i keppninni. Orslit leikja I Englandi I gærkvöldi: ( Deildarbikarinn) Burnley—Middlesboro 0:2 Manch. City—Mansfield 4:2 Newcastle—Notts County 1:0 Tottenham—Doncaster 7:2 (Bikarkeppnin) Yeovil—Millwall 0:1 2. deild Charlton—Luton 1:5 John Duncan var i miklum ham I leik Tott- enhain og Doncaster — skoraöi „hattrick” cftir að Doncaster haföi tekið forystuna f leiknum. Þá var mikið fjör I leik Manehester City og Mansfield — leikmenn Mansfield sóttu stift þegar staöan var 3:2 fyrir City, en þcir voru ekki á skotskónum og eftir eina af mörgum sóknarlotum Mansficld skoraöi Asa Hartford sigurmark Manchester. — BB Hvíld hjó pólverjum Síöustu leikirnir i fyrri umferöinni i 1. deiidarkeppninni i knattspyrnu i Póllandi voru leiknir um helgina, og veröur nú gefið fri þar til siöari umferöin hefst næsta vor. Efstu liðin að lokinni fyrri umferðinni eru Ruch Chorzow, scm sigraði LKS Lods ú úti- velli 1:0 i gær og GKS Tychy, sem tapaði fyrir Bytom á útivelli 4:0. Eru þau bæöi ineð 21 stig, en næst kemur Stal Mielec meö 18 stig. —klp— Portúgalir unnu á Kýpur Portúgalir sigruöu Kýpurbúa 1:0 I síðasta leiknum Ifyrsta riðli Evrópukeppni landsliöa i knattspyrnu á Kýpur I gærkvöldi. En þessi úrslit breyttu i engu stööunni I riölinum. Leikurinn i gær var heldur tilþrifalitill, niark portúgalanna skoraöi Alves um miðjan fyrri hálfleik. 1 lokin sóttu kýpurbúarnir nokkuð, en þeim tókst ckki aðskora frekar en i öörum leikjum sinum i keppninni. Lokastaöan i riðlinum varö þessi: 9 8 7 0 Tékkóslóvakia 6 4 1 1 15:5 England 6 3 2 1 11:3 Portiígal 6 2 3 1 5:7 Kýpur 6 0 0 6 0:16 —BB

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.