Vísir - 04.12.1975, Side 16

Vísir - 04.12.1975, Side 16
16 Fimmtudagur 4. desember 1975 VISIR /Þetta er allt, Fló. Ég^\ vona a5 gg hafi ekki sært Þ>g> en ég hélt bað væri 1 'betraaðég segðiþér,en .einhver ókunnugur! r—j f Það væri hægt að skrifa heila bók v um þig. /En eins og sagt' fer — ef þú getur ekki orðið rithöf-* ^mdur þá skaltu/ hi gerast gagmT 'R rýnandi! Jy GUÐSORÐ DAGSINS: Verið minnugir leiðtoga yðar, sem Guðs orða hafa til yðar talað, virðið fyrir yður, hvernig æfi þeirra lauk, og likið siðan eftir trd þeirra. Hebr. 13,7. Árvekni i varnarspili ber oft góðan ávöxt og hér er gott dæmi. Spilið kom fyrir i tvimennings- keppni nýlega og austur uppskar topp fyrir árvekni sina. Staðan var allir á hættu og suð- ur gaf. 4» K Y K-D-10-7-5-3-2 ♦ G-2 * 9-8-7 ▲ G-10-9-8-7-6 # ekkert ♦ 10-9-8-7 4> 5-4-3 Sagnir gengu þannig, a-v sögðu alltaf pass: Suður 1H 6H Norður 4H P Vestur spilar út laufa- drottningu, sem suður drepur með ás. Hann spilar hjarta á kónginn, tekur spaðakóng, hjarta heim á ásinn og siðan spaðaás og drottningu. Úr blindum kastar sagnhafi tigultvisti og laufaáttu. Siöan tekur hann öll trompin i botn. Hvaða tveimur spilum á austur að halda eftir? A morgun sjáum við hverju austur hélt eftir. Skátafélagið KÓPAR heldur sinn árlega basar i Félagsheimili Kópavogs laugardaginn 6. des. kl. 3. — Seldar verða kökur, lukku- pokar o.m.fl. Skátafl.URTUR. Bahái-trúin Allir eru velkomnir á kynningu á Bahái-trúnni hvert fimmtudags- kvöld kl. 8 að Óðinsgötu 20. Baháiar i Reykjavik. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Flokkaglima Reykjavikur fer fram fimmtudaginn 11. des. i tþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Þátttökutilkynningar þurfa að berast Sigtryggi Sigurðssyni Mel- haga 9 fyrir 5. des. n.k. Viðkomustaðir bókabilanna ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162— þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. ki. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30- 3.3Q. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. H AALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitis'braut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT—HLIÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún — þriðjud kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TUN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. K.R.-heimilið —- fimmtud. kl. 7.00:9.00. Skerjafjörður, Einarsnes — -fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30- 2.30. v: 1 1 ■■ ■ ■ Fyrstur með fréttimar Basar Sjálfsbjargar, félags fatlaðra Reykjavik verður haldinn i Lindarbæ, sunnudaginn 7. desember. Húsið opnar kl. 2. Félag einstæðra foreldra heldur jólamarkað að Hallveiga- stöðum laugardaginn 6. desem- ber,sem hefstkl. 2. Þar verður á boðstólum m.a. tuskudúkkur, kertastjakar, galdranornir, sprellikarlar, boltar og hvers konar hannyrðarvörur. Þá verða seldir treflar i litum iþrótta- félaganna og sömuleiðis ýmis konar bakkelsi, sem geymist vel til jólanna. Allur ágóði rennur i húsbygginga- og minningasjóð F.E.F. Kvenfélag óháða safnaðarins. Félagskonur og velunnarar safnaðarins sem ætla að gefa á basarinn n.k. sunnudag 7. desember, eru góðfúslega beðin að koma gjöfum laugardaginn kl. 1-7 og sunnudaginn kl. 10-12 i Kirkjubæ. Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og velunnara þess á að fjáröflunarskemmtun verður 7. desember næstkom- andi. Þeir, sem vilja gefa muni i leikfangahappdrættið vinsamleg- ast komi þeim i Lyngás eða Bjarkarás fyrir 1. desember næstkomandi. Iiappdrætti Blindravinafélagsins. Vinningur i happdrætti Blindra- vinafélags Islands féll á miða nr. 23635. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn: Basarinn verður6. des. næstkom- andi. Vinsamlega komið gjöfum á skrifstofu félagsins sem fyrst. Kvenfélag Lágafellssóknar minnir félagskonur á basarinn 6. desember næstkomandi að Hlé- garði. Tekið á móti basarmunum að Brúarlandi, þriðjudag 2. desember og föstudag 5. des. frá kl. 20. Kvenfélag Breiðholts heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 6. desember kl. 14 i anddyri Breiðholtsskóla, Breiðholti I. Úrval handunninna muna, kökur og lukkupokar. Ágóöi rennur til liknar- og framfaramála i hverfinu. Jólafundurinn verður 10. des. kl. 20.30 i samkomusal Breiðholts- skóla. Sýnikennsla á jóla- skreytingum frá Blómum og Ávöxtum. j í DAG 1 dag er fimmtudagur 4. desem- ber, Barbárumessa, 338. dagur ársins. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 06.58, stórstreymi og siðdegis- flóð er kl. 19.19. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er I Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, sími 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 28. nóv.—4. desember: Garðsapótek og Lyfjabúðin Ið- unn. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidög'um og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgnivirkadaga,enkl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögr.eglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir I veitukerfum borgar- innar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga kl. 16.00-22.00. Aðgangur og sýninga- skrá ókeypis. IKVOLD Golfklúbburinn Keilir. Aðalfund- ur Golfklúbbsins Keilis verður haldinni Skiphól i Hafnarfirði mánudaginn 8. des. n.k. og hefst hann kl. 20.00. Venjuleg aðal- fundastörf. Stjórnin. F r á N á 11 ú r u I æ k n i n g a f é I a g i Reykjavikur. Jólafundur verður 4. desember n.k. kl. 20.30 i Mat- stofunni að Laugavegi 20B. Erindi með litskuggamyndum frá tsrael o.fl. Veitingar. Fjölmenn- ið. Kveuslúdentalelag islands. Jólafundur verður haldinn fimmtudaginn 4. desember kl. 8.30 i Atthagasal Hótel Sögu. Skemmtiatriði og jólahappdrætti. Jólakort Barnahjálpar Samein- uðu þjóðanna verða til sölu. Mæt- ið vel og takið með ykkur gesti. K.F.U.M. A.D. Fundur i kvöld, kl. 20.30. Gunnar örn Jónsson, kennari, Helgi Eliasson, útibússtjóri, Ragnar Gunarsson, stud. phil, tala um efnið: Jesús sagði: Fylg þú mér. Allir karlmenn velkomnir. Á skákmóti i Buenos Aires 1960, urðu Kortsnoj og Reshevsky i 1.-2. sæti með 13 v. af 19 mögulegum. Mót þetta var mjög vel mannað, t.d. varð Friðrik ólafsson i 8-9. sæti, og Fischer og Ivkov i 13.-14. sæti. Englendingurinn Wade varð neðstur en hann fékk þó uppreisn æru með þvi að leggja sigurveg- arann að velli. stöðumynd ■ Hvitt: Wade Svart: Kortsnoj 1. b5! 2. a5! 3. b6 4. d6 Kh5 bxa5 cxb6 Gefið. BELLA — Ó, nú gleymdi ég aö taka tvö afrit af þessu bréfi svo ég neyðist til að skrifa það tvisvar aftur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.