Vísir - 05.12.1975, Blaðsíða 3
3
VISIB Föstudagur 5. desember 1975.
Jólasöfnunin
komin í gang
Jólasöfnun Mæðrastyrksnefnd-
ar er nú að hefjast. Eins og fyrr er
tilgangurinn að hjálpa göinlum
konum, einstæðum mæðrum,
ekkjum og fyrirvinnulausum
heimilum, til að gera sér daga-
mun um jólin.
Að sögn Jóninu Guðmundsdótt-
ur, formanns Mæðrastyrksnefnd-
ar verða engar fataúthlutanir í ár
vegna húsnæðisþrengsla nefndar-
innar.
Hins vegar er tekið á móti pen-
ingagjöfum á skrifstofu félagsins
að Njálsgötu 3 alla virka daga frá
kl. 11 til 6.
Jónina sagði að búið væri að
senda út lista til fyrirtækja og
vonaðist félagið eftir góðum
undirtektum þar og hjá einstak-
lingum eins og fyrri ár, Þannig að
þær fjölskyldur sem hefðu orðið
þessarar hjálpar aðnjótandi
undanfarið þyrftu ekki að verða
fyrir vonbrigðum nú.
Greiða fyrir salinn
með málverki
í bókhlöðu Akraness stendur Bókhlaða Akraness hefur
nú yfir sýning á 15 oliumyndum skapað sýningaraðstöðu i litlum
og 28 vatnslitamyndum eftir og snotrum sal og hafa allmarg-
Jakob Hafstein. Sýningin var ir listamenn sýnt á Akranesi
opnuð á sunnudag og henni lýk- siðustutvö árin. Listamennirnir
ur á sunnudaginn kemur. greiða fyrir sýningarsalinn með
málverki. Þannig eignast Bók-
Góð aðsókn hefur verið og sjö hlaðan smátt og smátt lista-
myndir selst. Flestar eru verkasafn.
myndirnar úr Borgafirði, frá 1 Skólum á Akranesi hefur sér-
Snæfellsnesi og úr Botnsdal, auk staklega verið boðið á sýningu
blómamynda. Jakobs.
Jónfna Guðmundsdóttir, formaður
Mæðrastyrksnefndar.
Fólk er beðið að endurnýja um-
sóknir sinar til n^fndarinnar og
þurfa umsóknir að hafa borist
sem allra fyrst.
Nefndin vill koma á framfæri
þakklæti til allra sem hafa styrkt
starfsemi hennar undanfarin ár
og vill sérstaklega taka fram að
töluvert hefur komið af ungu fólki
með gjafir i þakklætisskyni fyrir
veitta aðstoð við sig og mæður
sinar fyrr á árum. — EB
Hríkalegt óréttlœti
í lífeyrismálum
Þarna er fjaltað um lifeyrissjóði
landsmanna.
Yfirlýsing frá
stjórn Vœngja hf.
t tilefni af frétt I Vfsi 2. des. sl. viðræður um að auka hana. Ef
þess efnis að Flugleiðir h.f hefðu úr þvi verður gæti verið æski-
hug á að kaupa hlutabréf i legt að treysta slika samvinnu
Vængjum hf., vill stjórn Vængja með einhverri eignaraðild
taka fram eftirfarandi: Flugleiða h/f i Vængjum h/f.
„Nokkur samvinna um innan-
landsflug á milli félagana hófst Enn sem komið er, hafa þó
þegar á siðastliðnu sumri. t engin slik tilmæli borist stjórn
haustog i vetur hafa farið fram Vængja h/f.
HRINGIÐ I SIMA 8 66 11
MILU KL. 13 - 15
Þetta stafar af þeirri fárán-
legu ráðstöfun að bætur eru ekki
reiknaðar út nema einu sinni á
ári.
Visitala framfærslu-
kostnaðar, byggingavisitala og
hvað þær nú heita allar þessar
visitölur eru reiknaðar út árs-
fjórðungslega að minnsta kosti.
Það er ofvaxið minum
skilningi að ekki séu tök á þvi að
reikna lika út visitölubætur á
sparimerki á sama tima ef ein-
hver vilji eða áhugi væri fyrir
þvi.
Lögum er beitt gegn okkur
sparimerkjaeigendum, til þess
að taka af okkur þennan pening
mánaðarlega. Hvað er svo gert
við hann? Það er ekki fráleitt að
láta sér detta i hug að hann sé
notaður til útlánastarfsemi á
meðan við fáum ekki að nota
hann sjálf, með öðrum orðum,
einhverjir bisness karlar og
kerlingar eru að græða á
peningunum okkar meðan verið
er að verðfella þá fyrir okkur
sjálfum.
Er þér sama þótt stolið
sé frá þér?
Sparimerkjaeigendur hafa
látið litið i sér heyra um að þeim
liki þetta miður. Ef til vill er or-
sökin sú, að þeir hafa litið um
þessi mál vitað. Það er ekki að
búast við aðrir en við sjálfir
beiti sér fyrir að leiðrétta þetta
óréttlæti, svo sem eins og þing-
mennirnir okkar og aðrir
kújónar, sem hafa litlar áhyggj-
ur af velferð okkar.
Sparimerkjaeigendur, ætlið
þið þegjandi og hljóðalaust að
láta svindla á ykkur ár frá ári,
taka þvi með ró að peningunum
ykkar sé stolið?”
Lifeyrismálin eru
mjög i brennidepli um
þessar mundir. Lif-
eyrissjóðirnir standa
höllum fæti. Þetta á sér
þá höfuðorsök að flestir
lifeyrissjóðir lands-
manna eru ekki
verðtryggðir og þvi
gátt leiknir af verð-
bólgunni En hvað er til
úrbóta?
Þetta mál er meðal höfuð-
mála á yfirstandandi aðalfundi
SAL—sambands almennra lif-
eyrissjóða — á Hótel Loft-
leiðum.
Visir bar þessi mál undirtvo
fundarmenn þá Barða Friðriks-
son, skrifstofustjóra Vinnuveit-
endasambandsins og i fram-
kvæmdastjórn SAL og Jón
Karlsson frá Sauðárkróki, for-
mann Alþýðusambands
Norðurlands.
Ekki einungis mái
launþega
„Allir hafa áhuga á að skapa
jafnrétti milli þeirra, sem
starfa fyrir hinn frjálsa at-
vinnurekanda annars vegar og
starfsmanna rikis og bæjar hins
vegar. Þetta er ekki einungis
mál launþega heldur og at-
vinnurekenda. Þeir eru hræddir
um að missa besta vinnuaflið til
rikisins, þar sem þeir geta ekki
tryggt sömu kjör.”
Þannig fórust Braga
Friðrikssyni orð. Hann bætti þvi
við, að nú færu fram athuganir á
þvi hvaða leið væri til úrbóta.
Fyrir fundinum lægju ákveðnar
tillögur þess efnis.
Hrikalegt óréttlæti
Jón Karlsson kvaðst enga
„patent” lausn hafa á vandan-
um. Honum fórust orð á þessa
leið:
Þessi mál eru mjög að komast
i brennipunkt. Lifeyrismál
landsmanna eru á þvi stigi, að
hrikalegt óréttlæti rikir milli
starfsstétta. Augu manna eru
nú að opnast fyrir þvi að úrbóta
er þörf.
Jón Karlsson.
Orsakanna er auðvitað að
leita m.a. i hinni ofboðslegu
verðbólguþróun. Einnig vegna
mismunandi reglugerða
sjóðanna.
Augljósasta misréttið felst i
hinum verðtryggðu lifeyris-
réttindum, sem opinberir
starfsmenn eiga rétt til en ekki
aðrir launþegar.
Nefndar hafa verið hug-
myndir til lausnar. Talað hefur
verið um verðtryggingu lif-
eyris. Einnig að újii. upp i
uppbyggingu sjóðanna —taka
upp svonefnt. gegnumstreymis-
kerfi, þ.e.a.s. að i stað uppsöfn-
unar á fé, þá tæki kerfið til sin
árlega sem næst þeirri upphæð,
sem þarf að nota, en verði ekki
lánastofnanir.”
„Hlutverk sjóðanna er fyrst
og fremst greiðsla lifeyris,”
Barði Friðriksson.
sagði Jón að lokum, og lagði
áherslu á þau orð sin.
Rikisskuldabréf,
fyrsta skref til
verðtryggingar
Jóhannes Nordal, Seðla-
bankasijóri flutti erindi á
fundinum. Mælti hann á móti
gegnumstreymiskerfinu. Hann
lagði rika áherslu á að lifeyris-
sjóðirnir auki sparnað i þjóð-
félaginu. Sparnaður myndi
minnka að verulegu leyti með
gegnumstreymiskerfinu.
Fyrsta skrefið til
verðtryggingar taldi hann vera
að lifeyrissjóðirnir keyptu
meira af verðtryggðum rikis-
skuldabréfum.
Þessi bréf eru eins og
kunnugt er útgefin af Fram-
kvæmdasjóði og Byggingar-
sjóði, og hafa lifeyrissjóðirnir
keypt þau fyrir 20% af
ráðstöfunarfé sinu. 1 tillögunni
felst þvi að þessi hlutfallstala
fari hækkandi.
Sérstök lifeyrissjóðsnefnd er
starfandi og er Jóhannes Nor-
dal formaður hennar.Hún lýkur
væntanlega störfum i byrjun
næsta árs.
Erindi Jóhanesar verða gerð
nánari skil i næstu viku.
-VS.