Vísir


Vísir - 05.12.1975, Qupperneq 17

Vísir - 05.12.1975, Qupperneq 17
Föstudagur 5. desember 1975. 17 UM BÓKA- ÚTGÁFU Bókaútgefendurnir örlygur Hálfdánarson og Arnbjörn Kristins- son verða viðmælendur Jóns Sigurðssonar, skrifstofustjóra Menn- ingarsjóðs, um þessi mál. Tengsl og samstorf stjórnmóla- og iBUUJW manna Rabbað við tvo alþing- ismenn, þá Ragnar Arnalds og Steingrim Hermannsson, almennt um tengsl og samstarf á milli stjórnmála- manna og frétta- manna. Stjórnandi þáttarins er Eiður Guðnason. — VS. í DAG | U. KVÖLD | Q □AG | Sjónvarp kl. 20,40 KASTLJÓS: FJARSKIPTASAM- BAND ÍSLANDS YIÐ UMHEIMINN <1 Eiður Guðnason og Magnús Finnsson rabba við Jón Skúlason, póst- og simamálastjóra. Sjónvarp kl. 22,10: „EIGI MÁ SKÖPUM RENNA" James Cagney. „Vitahringur”, nefnist biómyndin i kvöld i þýðingu Kristmanns Eiðssonar. A frummálinu heitir hún „Shake Hands With The Devil”. Aðalhlutverk er i höndum James Cagney, Don Murray og Michael Hedgrave. Myndin er bandarisk frá árinu 1959 og gerist i Dyflinni árið 1921. Þar stundar bandariskur læknanemi nám. Vinur hans og félagi er i irsku andspyrnuhreyfingunni. Hann leggur hart að honum að ganga i andspyrnuhreyfinguna irsku. Ekki kærir hann sig um það en segir þá eiga alla sina samúð. Kvöld eitt lenda þeir óvart i útistöðum við enska hermenn. t þeim átökum særist vinurinn til ólifis. Bandariski stúdentinn týnir einni skólabóka sinna merktri sér, sem hermennirnir finna. Þar með er hann stimplaður og lif hans i hættu. Andspyrnumenn koma honum undan til leynilegs aðsetursstað- ar uppi i sveit. Aldinn leiðtogi andspyrnumanna situr i fangelsi. Honum tekst að flýja en særist á flóttanum. Andspyrnumenn gera út menn til að sækja gamla manninn og freista þess að koma honum til aðseturs- staðar sins. Læknir þarf þó með til hjálpar særðum manninum og lætur læknastúdentinn leiðast til fararinnar. Þar með byrja hjólin að snúast. Eftir þetta verður ekki aftur snúið. — VS. Útvarp kl. 22,15: Sólar- leikhúsið í París Leiklistarþáttur i umsjá Sigurðar Páls- sonar, verður á dag- skrá útvarps i kvöld að afloknum veður- fréttum kl. 22:15. Tal- ar hann um Sólarleik- húsið i Paris — merk- asta leikhús Evrópu. Mest ræðir hann um fjórar sýningar: Gull- öldina, nýja sýningu mjög stórkostlega, 1789, 1793 og Trúðarn- ir. Einnig ræðir hann stefnu og vinnubrögð leikhússins. VS. — Það er aldrei að vita hvað maöur langt, ef hann heldur áfram að blása! kemst j ÚTVARP • FÖSTUDAGUR 5.desember 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl.7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15, og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl.8.45: Guðbjörg Ölafsdótt- ir les sögu sina „Björgu og ævintýrasteininn” (4). Til- kynningar kl.9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjall við bændur kl. 10.05. <Jr hand- raðanum kl. 1Ú25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: - Filharmoniusveitin I Vin leikur ,,En Saga”, sinfóniskt ljóð op. 9 eftir Sibelius, Sir Malcolm Sargent stjórnar. Elisabeth - Schwarzkopf og Dietrich Fischer Dieskau syngja þýsk þóðlög i úts. Brahms, Gerald Moore leikur með á pianó/Sinfóniuhljómsveitin I Minneapolis leikur „Capriccio Italien” eftir Tsjaikovski, Antal Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan : „Fingramál” eftir Joanne Greenberg Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sina (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Beaux Arts trióið leikur Pianótrió i d-moll op. 49 eft- ir Mendelssohn. Evelyne 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: „Drengurinn i gullbuxun- um” eftir Max Lundgren 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mái. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 2Q.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar isiands i Háskólabiói kvöldið áður. 21.30 útvarpssagan: „Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson. Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn ö. Stephensen leikari les (23). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Leiklistar- þáttur Umsjón: SigUrður Pálsson. 22.50 Áfangar.Tónlistarþáttur i umsjá Ásmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • Föstudagur 5. desember 1975. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Eiður Guðnason. 21.40 Illjóð úr horni. Howard McGullough leikur nokkur lög á nýstárlegt rafmagns- orgel og kynnir hljóðfærið. Þýðandi Stefán Jökulsson. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 22.10 Vitahringur. (Shake Hanös With The Devil). Bandarisk biómynd frá ár- inu 1959. Leikstjóri er Michael Anderson, en aðal- hlutverk leika James Cagney, Don Murray og Michael Redgrave. Myndin gerist i Dyflinni árið 1921. Bandariskur læknanemi af irskum ættum gengur i and- spyrnuhreyfinguna, er Eng- lendingar skjóta vin hans til bana. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.55 Pagskrárlok. Ég held að þú hafir þjáðst af ofsóknarbrjálæði þegar þú varst barn og að þú fáir útrás fyrir minnimáttarkenndina með þvi að ráðast svona á mig.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.