Vísir - 08.12.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 08.12.1975, Blaðsíða 1
vism 65. árg. — Mánudagur 8. desember 1975. — 278. tbl. 16 DAGAR TIL JOLA Bœði íslensku liðin úr leik í Evrópumótunum í handknattleik karla Sjá íþróttir á bls. 10, 11, 12, 13, 14 og 15 ^mmmmmmmmmmmm^m^^m^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Seðlobankinn aðstoðar Alþýðu- bankann vegno skuldamólsins . sjó baksíðufrétt Síðasti spölurinn á Hvannadalshnjúk Oft er hann svalur á Vatnajökli, en þar getur lika veriö dýr- lega fallegt — I faömi tignarlegrar og þögullar náttúru. Hér eru jöklamenn aö fara siöasta spölinn upp á Hvannadalshnjúk I skini miönætursólar. Myndina tók Gunnar Hannesson, og er hún úr nýútkominni bók Gunnars og Siguröar Þórarinssonar um Vatnajökul, en þessi bók kom út á Islensku og ensku. Margar myndanna þykja frábærar, enda er viöfangsefniö ekki af lakara taginu. Þessi nýja bók heitir Vatnajökull — tignarheimur frosts og funa. Erlent lónsfé tryggt fyrir 600 gesta róð- stefnuhóteli s'6 baksíSu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.