Vísir - 08.12.1975, Blaðsíða 6

Vísir - 08.12.1975, Blaðsíða 6
Mánudagur 8. desember 1975. visn? REUTER j MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND j M „Þetta ætti aö vera auövelt....ég feta bara i fótspor Kissingers.” Þannig leit teiknarinn á nýlega sendiför Waldheims framkvæmdastjóra til landanna fyrir botni Miðjaröarhafsins. UinSPElOR HUÓmPIÓTUR tSLENSKAK OG ERLENDAR JÓLAPLÖTUR. Nýjar isienskar m.a. Gunnar Þórðarson, Júdas, Litið Eitt og Arni Johnsen. ERLENDAR: m.a. Dr. Hook Roger Whittaker Elton John Melanie Eric Burdon Tommy Nana Mouskori John Denver Dionne Warwick Gordon Lightfoot Jackie DeShannon Peter Nero Perry Como Moody Blues Art Garfunkel Paul Simon years Bankrupt The Last Farewell Rock of the Westies Greatest Hits An Elton John Songbook Gather Me E.B. was Here Soundtrack Flestar Windsong Evening Whith Bestof Bestof Best of Magic Gold Flestar Break Away Still Crazy after all'ihése years Ráðhemrfundur hjá NATO — Fjögur af fimmtán ríkjum bandalagsins eiga i argvítugum deilum innbyrðis Varaarmálaráðherrar tiu Vestur-Evrópulanda hefja i dag viðræður um hvernig efla megi sem best varnir NATO fyrir það fé sem til þess er varið. Donald Rumsfeld, hinn nýi varnarmála- ráðherra Bandarikj- anna, verður á fundin- um á morgun þegar á góma mun bera varnar- áætlun NATO fyrir næsta ár. Fundarhöldunum lýkur þegar utanrtkisráöherrar NATO-land- anna fimmtán setjast á rökstóla i vikulokin og bera saman bækur sinar um hvort sovétmönnum _sé treystandi til þess aö efna loforö sin frá Helsinkiráöstefnunni i ágúst i sumar. Henry Kissinger mun þá gera starfsbræörum sinum grein fyrir viöræöum Fords forseta viö ráöamenn i Peking, en Jean Sau- vagnargues, utanrikisráöherra Frakklands, flytur skýrslu um heimsókn Frakklandsforseta til Kairó. Þaö þykir viöbúiö aö utanrikis- ráöherrarnir noti tækifærið til' þess að reyna aö bæta bræöra- lagsandann innbyrðis, þvi aö ekki eru rikisstjórnir þeirra allra al- sáttar. Grikkir og tyrkir sitja ekki á sárshöföi vegna Kýpur, en islendingar og bretar striða um þorskinn á Islandsmiöum. pdfeinddfæki Glæsibæ, Simi 81915 CI/írtACCTT v6nduð 9'ef SKIÐASETT Verðkr. 4.920 Hákarlsbardagi Astralskur kafari hefur skrifaö undir milljón dollara samning um aö berjast viö hákarl i neðan- sjávarbúri (27 sinnum 20 metrar aö stærö) viö Vestur-Samoaeyju. Hákarlinn hefur þegar veriö val- inn og er þaö fimm metra stór skepna, hvit aö lit. Sá sem fyrir einviginu stendur, kvikmyndaframleiöandinn Bill Sargent frá HoUywood, sagði blaöamönnum að aörir hákarlar yröu haföir til taks til vara, ef eitthvaö færi úrskeiöis meö þann hvita. Benn Cropp, 39 ára gamall kaf- ari frá Queensland, sagðist ætla að nota skutulbyssu meö sprengi- kúlum. Bardaginn verður kvik- myndaöur fyrir sjónvarp. Fresta mála- ferlum vegna kosninga Máiflutningi i fjársvika- málinu sem höfðaö hefur verið gegn Gough Whitlam, fyrrum forsætisráðherra Ástraliu, og þrem meðráðherrum hans hefur veriö frestað þar til 23. janúar. Núna I desember verða þingkosningar I Ástraliu þar sem þessir menn eru I fram- boði. Fyrir réttinum liggur fyrst að ákveða hvaða iögsagnar- umdæmi skuli vera vettvang- ur málsins, og ennfremur hvort skjöl fjármála- ráöuneytisins viökomandi tilraunum til lántöku erlendis (sem svindlkæran er reist á), eða bókanir rikisstjórnafunda heyri undir rikisleyndarmál. HOLAGARÐI LÓUHÓLUM 2-6 Simi 7S020 Vinsælu Barnaog unglingaskrifboróin Ódýr, hentug og falleg. Gott litaúrval. Sendum hvert á land sem er. Biðjið um myndalista. STÍL-HÚSGÖGN ÁUDBRÉKKÚ 63 KÓPAVOGI SÍMI 44600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.