Vísir - 08.12.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 08.12.1975, Blaðsíða 10
10 Mánudagur 8. desember 1975. VÍSIR ATHUGIÐ! Okkar springdýni einstaklingsrúm^ i úrvalsflokki- úrval af, Sængur vefnbekkir. eg rúmteppi á 9-7, fimmtudag kl. 9-9 og kl. 10-5. Spvingdýnur Helluhrauni 20, Sími 53044. Haf narf irði, VÍSAR Á VIÐSKIPTIN ÓDÝRIR OG HENTUGIR I mörgum stærðum og gerðum. Sendum hvert á land sem er. Biðjið um myndalista. STÍL-HÚSGÖGN AUDBREKKU 63 KÓPAVOGI, SÍMI 44600 VÍSIR Fullt fargjald fyrir einn, hálft fyrir hina 1. nóvember til 31. mars er í gildi fjölskyldu- afsláttur af fargjöldum okkar til Noröurland- anna.Luxembourg og Bretlands. Þegar fjölskyldan ferðast saman, þá greiðir einn fullt gjald, en allir hinir í fjölskyldunni aðeins hálft. Þannig geta þeir sem fara utan í viðskipta- erindum tekið með, ef ekki alla fjölskylduna, þá að minnsta kosti maka sinn. Þetta er rétt að hafa í huga. FLUCFÉLAG ÍSLAMDS LOFTLEIDIR Axel só um sjö af 19 - er Dankersen sigraði í síðari leiknum gegn UHC Salzburg í Evrópukeppni bikarmeistara Axel Axelsson skoraði bróður- partinn af mörkum Dankersen er liðið sigraði austurrisku bikar- meistarana i siðari ieik liðanna i Evrópukeppni bikarmeistara i handknattleik karla i Minden á laugardaginn. Hann skoraði 7 af 19 mörkum Dahkersen í ieiknum en honum lauk með sigri Dankersen 19:14. Heimaliðið lék á hálfum hraða í þetta sinn, enda með 15 mörk i forskot eftir sigurinn i fyrri leikn- um I Austurriki. Ólafur H. Jónsson lék ekki með Dankersen I þetta sinn — var með stóran skurð á enni eftir leik Dankersen og Gummersbach i deildarkeppniuni i siðustu viku, en þá sigraði Gummersbach 21:12 eða með nákvæmlega sömu markatölu og Viking i leiknum i gær. — klp — Só brott- rekni vorð sigurvegari Hinn skapmikli rúmeni, Iiie Nastase, sigraði sviann Björn Borg i úrslitaleiknum i „Masters keppninni” i tennis, sem lauk i Stokkhólmi i gær og staðið hefur yfir alla siðustu viku. I þessari keppni tóku þátt átta bestu tennisleikarar heims — þeir sem höfðu sigrað eða náð ákveðn- um stigafjölda i stórmótum viða um heim á árinu. Sá eini sem ekki lét sjá sig var hinn frægi Jimmy Connors, sem ekki gat komið út af öðru stórmóti, sem hann þarf að taka þátt i. Nastase var, ásamt banda- rikjamanninum þeldökka, Arthur Ashe, visað úr keppninni á fyrsta degi hennar, en siðan var dóminum breytt, og fengu báðir að koma inn aftur en Ashe dænd- ur sigur i leiknum. Rúmeninn lét það ekki á sig fá og lék hvern stórleikinn á fætur öðrum, en þó þann besta i gær er hann sigraði sviann unga i úr- slitaleiknum 6:2 — 6:2 — 6:1. Þetta var hans fjórði „Masters- titill” á fimm árum. En auk þess fékk hann fyrir sigurinn 40 þús- und dollara. _klp__ Þœr bestu byrjaðar! Nú er að færast fjör i leikina I heimsmeistarakeppni kvenna I handknattleik sem háð er f Sovétrikjunum um þessar mundir. Austur-Evrópuþjóðirnar eru farnar að mætast innbyrgðis, og þar er hver stórleikurinn á fætur öðrum á dagskrá. í gær urðu úr- slitin þau að Sovétrikin sigruðu Rúmeniu 17:16 — 13:8 I hálfleik — og Austur-Þýskaland sigraði Ungverjaland 10:9 en þar var staðan 6:6 i hálfleik. Þá gerðu Júgóslavia og Tékkóslavakia jafntefli 13:13 eftir að staðan i hálfleik hafði verið 7:4 fyrir þær júgóslavnesku. Pólland sigraði siðan Noreg 14:11 — 9:5 i hálfleik — og Japan sigraði Bandarikin 17:10 eftir að hafa verið einu marki yfir i hálfleik. klp-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.