Vísir - 08.12.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 08.12.1975, Blaðsíða 14
 14 Mánudagur 8. dcsembcr 1975. VTSIR Enska knattspyrnan: Baróttan í algleymingi og eitt stig skilur að sex efstu liðin! Sunderland tapaði óvænt i 2. deild Sunderland sem hefur haft örugga forystu í 2. deild tapaði óvænt með fjögra marka mun fyrir Southampton. Eftir markalausan' fyrri hálfleik voru „Dýrlingarnir” algerlega óstöðvandi i þeim siðari, Peter Osgood (tvö) Mick Cannon og Mel Blyth skoruðu mörk Southampton og auk þess mis- notaði Cannon vitaspyrnu sem Jim Montgomery i marki Sunderland gerði sér litið fyrir og varði. En þrátt fyrir tapið heldur Sunderland enn foryst- unni i 2. deild — hefur tveim stigum meira en næsta lið. Leikmenn Chelsea voru óheppnir að tapa fyrir Bolton. Graham Wilkins misnotaði vita- spymu i upphafi leiksins og stuttu siðar tókst Ray Greaves að skora fyrir Bolton eftir að Al- an Waldron hafði átt skot i stöng — og hinir 28 þúsund áhorfendur sem lögðu leið sina á „Brúnna” fóru að vonum óánægðir heim. Sigurganga WBA heldur áfram undir stjórn Johnny Giles — mörk WBA gegn Portsmouth skoruðu Tony Brown (tvö) og Alistar Brown. Gerry Francis fyrirliði QPR og enska landsliðsins i baráttu við Phil Thompson Liverpool I leik liðanna fyrr i haust. Bæði liðin gerðu jafntefii á laugardaginn og voru leikmenn Liverpool sérlega óheppnir að skora ekki á Turf Moor i Burnley. — leikmönnum Arsenal tókst að jafna þó þeir væru einum færri. Liam Brady skoraði eftir góðan undirbúning Alan Ball og Ge- orge Armstrong. En Adam var ekki lengi i paradis, eftir að Rimmer kom i markið aftur — átti Duncan Mc- Kenzie fyrirgjöf fyrir mark Arsenal — varnarmaður ætlaði að hreinsa, en tókst ekki betur Ted McDougall i siðari hálfleik skallaði inn eftir sendingu Martin Peters. Allt útlit var fyrir að Everton færi meö sigur af hólmi i viður- eign sinni við Ipswich — þvi þegar sjö minútur voru til leiks- loka var staðan 3:1 fyrir Ever- ton. En leikmenn Ipswich gáfust ekki upp og þeim tókst að skora tvivegis á siðustu minútum sagt um Sheffield United og er árangur liðsins sorglega lélegur — mark Sheffield skoraði David Bradford. Newcastle vann stórt Coventry City átti aldrei möguleika gegn ákveðnu New- castle liði á St. James Park i Derby tapaði að venju á St. Andrews og deila nú forystunni með QPR. Leeds eina liðið af tíu efstu sem fékk tvö stig til en svo að hann sendi boltann i eigið mark. West Ham i erfiðleikum West Ham átti i miklum erfiö- leikum á Carrow Road i Nor- wich og ekki hægt að sjá að þar léki liö sem væri i einu af efstu sætunum og lið sem væri neðar- lega i 1. deild. Leikmenn Nor- wich börðust eins og ljón allan leikinn og þeir verðskulduöu fyllilega sigur i leiknum. Mark Norwich skoraði „auðvitað” ieiksins — David Johnson og Clive Woods. Mörk Everton skoruðu Martin Dobson (tvö) og Bob Latchford en Mick Lambert skoraði fyrsta mark Ipswich. John Duncan hefur heldur betur verið á skotskónum að undanförnu og hefur hann skor- að átta mörk i siðustu fjórum leikjum sinum með Tottenham. Hannskoraði bæði mörkin gegn Sheffield United og Tottenham hefur nú aðeins taþað einum leik af siðustu sextán leikjum og siglir nú hraðbyr upp eftir stiga- töflunni. Annað verður varla Newcastle og mátti markvörður Coventry, Brian King sækja boltann fjórum sinnum i markið hjá sér — tvisvar i hvorum hálf- leik. Mörk Newcastle skoruðu: Tommy Graig (tvö — annað viti), David Graig og Mickey Burns. Ray Graydon skoraði fljót- lega fyrir Aston Villa á Victoria Ground i Stoke, en Jimmy Greenhoff jafnaði stuttu siðar. 1 lokinn sóttu leikmenn Stoke mjög stift — en þrátt fyrir mörg góð marktækifæri tókst þeim ekki að skora. Staðan i þessi: 1. og 2. deild er nú 1 1. deild: QPR 20 9 9 2 28-13 27 Derby 20 11 5 4 30-25 27 Leeds 19 11 4 4 35-20 26 ■ Man. Utd. 20 11 4 5 30-19 26 f Liverpool 20 9 8 3 29-19 26 \ WestHam 19 11 4 4 30-21 26 1 Man. City 20 8 8 4 32-17 24 Stoke 20 9 5 6 26-22 23 | Middlesb. 20 7 6 7 20?18 20 V Everton 19 7 6 6 30-34 20 i Newcastle 20 8 3 9 37-30 19 Ipswich 20 5 9 6 20-20 19 Tottenham 19 5 9 5 27-27 19 Aston Villa 20 6 7 7 24-28 19 , Coventry 20 6 7 7 20-26 19 \ Norwich 20 7 4 9 28-31 18 Leicester 20 3 12 5 22-28 18 Arsenal 20 5 6 9 25-27 16 Birmingh. 20 5 3 12 27-40 13 Wolves 20 4 5 11 22-33 13 Burnley 20 3 7 10 20-33 13 Sheff. Utd. 20 1 3 16 13-44 5 ; 2. deild: Sunderland 20 Bolton 20 Bristol 20 Notts. C. 20 WBA 20 Fulham 19 Bristol 20 Oldham 20 Nott. For. . 20 Chelsea 20 Southm 19 Hull 20 Luton 20 Orient 19 Blackburn 20 Blackpool 20 Plymouth 20 Charlton 19 Carlisle 20 Oxford 20 York , 20 Portsm. 20 34- 17 29 35- 20 27 35-19 26 20-16 24 20-19 24 25-16 22 24-19 22 29-30 22 23- 18 21 24- 23 21 8 34-27 20 8 22-21 20 8 26-21 19 6 16-16 19 6 18-19 19 8 20-25 19 9 22-28 17 8 22-32 17 9 16-26 16 10 20-29 15 14 16-38 9 13 11-33 8 Crystal Palace hefur örugga forystu i 3. deild, hefur sjö stig- um meira en næsta lið. Crystal Palacelékvið Bury á útivelli á laugardaginn og sigraði i leikn- um 1:0 — mark Palace skoraði David Kemp. Crystal Palace er með 31 stig, Brighton er með 24 stig, Peter- boro 24stig, og Hereford 23 stig. Neöst eru Gillingham með 16 stig, Sheff. Wd með 15 stig, Southend með 14 stig, Swindon 12 stig og Mansfield með 10 stig. -BB. Aðeins einu af tlu efstu liðun- um I l.deild i Englandi tókst að sigra i leikjunum á laugardag- inn og baráttan á „toppnum” er nií mjög jöfn — og aðeins eitt stig skilur að sex efstu liðin. Á botninum er nú spurningin um — hvaða tið falla með Sheffield United, sem hefur aðeins unnið einn leik af tuttugu. Hafa ekki unnið á St. Andrews i 27 ár Meistaranir Derby County sóttu ekki gull i greipar Birminghamliðsins á St. And- rews leikvellinum i Birming- ham, frekar en fyrri daginn — Derby hefur ekki unnið á St. Andrews síðan 1948 eða i 27 ár. Meistararnir byrjuðu samt vel — Charlie George kom þeim yfir með marki úr aukaspyrnu i fyrri hálfleik.hans 12. á keppnis- timabilinu. Birmingham tókst svo að jafna og komast yfir i sið- ari hálfleik, eftir ljót varnar- mistök hjá Derby með mörkum Kenny Burns og Malcolm Page. En i lokin sótti Derby stift — Leighton James tók stöðu Henry Newton og féll vel inn í liðið — og gerði hvað eftir annað mik- inn usla i vörninni hjá Birming- ham. En áður en lengra er haldið skulum við lita á úrslit leikj- anna: 1. deild Arsenal — Leeds 1:2 Birmingham — Derby 2:1 Burnley — Liverpool 0:0 Everton — Ipswich 3:3 Leicester —Wolves 2:0 Man.City — QPR 0:0 Middlesboro — Man Utd. 0:0 Newcastle — Coventry 4:0 Norwich — WestHam 1:0 Sheff Utd —Tottenham 1:2 Stoke —Aston Villa 1:1 2. deild BristolC —Carlisle 0:0 Chelsea — Bolton 0:1 Notts C — Blackburn 3:0 Oldham —Fulham 2:2 Orient — NottFor. 1:1 Oxford — Bristol R 2:1 Plymouth —Blackpqol 1:2 Southampton —Sunderland 4:0 WBA — Portsmouth 3:1 York-Hull 1:2 Leeds sækir i sig veðrið Eftir fremur slaka byrjun, hefurLeeds verið nær algerlega ósigrandi að undanförnu. Um siðustu helgi vann Leeds stór- sigur gegn Everton 5:2, og á laugardaginn fékk liðið tvö dýr- mæt stig gegn Arsenal. „Fyrst Leeds gat unnið eftir að hafa átt nánast litið sem ekki neitt i leiknum hérna — það hlýtur að vinna alla leiki sina þegar leik- menn liðsins ná saman”, sagði þulur BBC sem fylgdist meö leik Arsenal og Leeds á Highbury i Londón. Fyrstu þrjátiu minúturnar var nánast eitt lið á vellinum — Arsenal, og var það aðeins frá- bærri markvörslu skoska landsliösmarkvarðarins David Harvey i marki Leeds að þakka að Arsenal tókst þá ekki að skora mörk. Þrivegis bjargaði hann mjög vel, frá Armstrong og tvivegis frá Brian Kidd — og Armstrong átti auk þess skot i þverslá. 1 siðari hálfleik tókst Duncan McKenzie að skora óvænt fyrir Leeds — skallaði inn eftir fyrir- gjöf Peter Lorimer. McKenzie og Jimmy Rimmer markvörður Arsenal skullu illa saman og Rimmer varð að yfirgefa völl- inn um stund. Peter Storey fór i markiö — og það óvænta skeði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.