Vísir - 11.12.1975, Blaðsíða 16
16
Fimmtudagur 11. desember 1975. VISIR
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Ég komst að
raun um, aö
allt, sem Guð
gjörir, stendur
að eilifu, við
það er engu að
bæta og af þvi
verður ekkert
tekið.
Prédikar-
inn 3,14
Oft er það eina ráð varnarspil-
aranna aö útbúa gildru fyrir
sagnhafa, þannig að honum gefist
tækifæri til þess að tapa upplögðu
spili.
Hér er franski rúbertubridge-
snillingurinn Pierre Albarran að
verki.
Suður gefur, n-s á hættu.
t
* 6 *
¥ 10-9-8-3
♦ 7-5-4-2
* K-G-9-5
D-G-8-7
A-5-2
10-9-6
D-10-8
Sagnirnar gengu á þessa leið:
Suður Vestur Noröur Austur
2L P 2H P
2S P 3S 3G
6S P P P
Vestur spilar út hjartatiu. Suð-
ur drepur á ásinn, trompar hjarta
með spaðanlu, tekur tígulás, spil-
ar spaðatvist á gosann og austur
er ekki með. Þá er tigull tromp-
aður og spaða spilaö. Hverju á
vestur að kasta?
A morgun sjáum við hverju Al-
barran kastaði og af hverju.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðum,
Bökabúð Braga Brynjólfssonar
Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá
Guðnýju Helgadóttur s. 15056.
„SamUðarkort Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum:
Skrifstofu félagsins að Háaleitis-
braut 13, simi 84560, Bókabúð
Braga Brynjóifssonar, Hafnar-
stræti 22, simi 15597, Steinari
Waage, Domus Medica, Egils-
götu 3, simi 18519, Hafnarfirði:
Bókabúð Olivers Steins, Strand-
götu 31, simi 50045 og Sparisjóð
Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10,
slmi 51515.”
' Minningarkort Félagá einstæöra
foreldra fást á eftirtöldum stöö-
um: A skrifstofunni i.Traðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest-
urveri, Bókabúð Olivers Hafnar-
firði, Bókabúð Keflavikur, hjá
stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.
14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236,
Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601,
Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s.
42724, svo og hjá stjórnarmönnum
.FEF á ísafirði.
Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30-
3.30.
Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel
föstud. kl. 1.30-3.00.
Verzl. Straumnes — fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. við Völvufell — mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Álftamýrarskóli — miðvikud. kl.
1.30- 3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitis'braut —
mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl.
6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30.
HOLT—HLÍÐAR
Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30-
2.30.
Stakkahliö 17 — mánud. kl. 3.00-
4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans —
miðvikud. kl. 3.30-5.30.
LAUGARAS
Verzl. við Norðurbrún — þriðjud
kl. 4.30-6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur —
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur —
föstud. kl. 3.00-5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 við Holtaveg —
föstud. kl. 5.30-7.00.
TON
Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00.
VESTURBÆR
Verzl. við Dunhaga 20 —
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
K.R.-heimilið — fimmtud. kl.
7.00:9.00.
Skerjafjöröur, Einarsnes —
Timmtud. kl. 3.00-4.00.
Verzlanir viö Hjaröarhaga 47 —
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl.
1.30- 2.30.
Mænusóttarbólusetning:
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 16:30—17:30. Vin-
samlegast hafið með ónæmisskir-
teini.
Viðkomustaðir
bókabilanna
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162— þriöjud. kl. 1.30-
3.00.
Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl.
3.30-6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-
9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl.
4.00-6.00.
Minningarspjöld' iíáteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32, simi
22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa-
leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði
Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi
82959 og i bókabúðinni Hliðar,
Miklubraut 68.
Minningarspjöld
Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuverði
Dómkirkjunnar versl. Emma,
•Skólavörðustig 5, versl. Aldan,
öldugötu 29 og hjá prestkonun-
um.
Minningarspjöld styrkt-
arsjóðs vistmanna á
Hrafnistu
fást hja Aðalumboði DAS Austur-
stræti, Guðna Þórðarsyni gull-
smið Laugavegi 50, Sjómanna-
félagi Reykjavikur Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni Brekjtustig
8, Sjómannafélagí Hafnarfjarðar
Strandgötu 11, Blómaskálanum
við Kársnesbraut og Nýbýlavég
:og á skrifstofu Hrafnistu.
Minningarkort
Liknarsjóðs
Áslaugar Maack eru seld á eftir-
töldum stöðum: Hjá Helgu Þor-
steinsdóttur Drápuhlið 25, sími
14139. Hjá Sigriði Gisladóttur
Kópavogsbraut 45, simi 41286.
Hjá Guðriði Ámadóttur Kársnes-
braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði
Einarsdóttur Alfhólsvegi 44, simi
40790. Hjá Bókabúðinni Veda Alf-
hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi.
Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra-
nesvegi 10. Verzluninni Hlíð Hlið-
arvegi 29. Auk þess næstu daga i
Reykjavik I Bókaverzlun Lárusar
Blöndal Skólavörðustig 2 og
Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar Austurstræti 18.
Kvennadeild
Flugbjörgunarsveit-
arinnar
Muniö jólafundinn miðviku-
daginn 10. des. kl. 10.30. Söngur,
jólapakkar og upplestur. Selt
verður jólaskraut. Fjölmenniö og
takið með ykkur gesti.
Gefið fátækum fyrir
jólin.
Mæörastyrksnefnd.
Njálsgötu 3. Opið frá 11-6.
Frá Mæðrastyrksnefnd
Munið einstæðar mæður, sjúkl-
inga og börn.
| í PAG
í dag er miövikudagur 10. desem-
ber, 344. dagur ársins. Ardegis-
flóð I Reykjavik er kl. 11.39 og
siödegisflóð er kl. 24.15.
Slysavarðstofan: sfmi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er I Heilsu-
verndarstöðinni viö Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, simi 22411.
Læknar:
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud,—föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00—08.00 mánudag—fimmtud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Hafnarfjörður—Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Kvöld og næturvarsia i lyfjabúð-
um vikuna 5.-11. desember.
Lyfjabúð Breiðholts og Apótek
Austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögúm og almenn-
um fridögum. Einnig nætur-
vörslu frákl.22aðkvöldi til kl. 9
að morgni virka daga,en kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7, nema laugardaga
kl. 9-12 og sunnudaga lokað.
Reykjavík: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkviliö og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi 1 sima 18230. í
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubilanir slmi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofn ana.
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Nemendasamband
Löngumýrarskóla.
Jólafundur verður i Lindarbæ
fimmtudaginn 11. des. kl. 20.30.
Fundarefni: Hugvekja, söngur,
happdrætti og fleira.
| í KVÖLD
Jóiafundur kvennadeildar Slysa-
varnaféiagsins i Reykjavik verð-
ur fimmtudaginn 11. desember kl.
8 I Slysavarnahúsinu Granda-
garði. Til skemmtunar. Snæbjörg
Snæbjarnardóttir og nemendakór
hennar, flutt verður jólahug-
vekja. séra Þorsteinn Björnsson
flytur. Þá verður jólahappdrætti
ogfleira. Félagskonur eru beðnar
að f jölmenna.
Konur i Styrktarfélagi
vangefinna
Jólavaka verður i Bjarkarási
fimmtudaginn 11. des. kl. 20.30.
Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarval opin alla
daga nema mánudaga kl.
16.00-22.00. Aðgangur og sýninga-
skrá ókeypis.
MtR-salurinn
skrifstofa, bókasafn, kvikmynda-
safn og sýningarsalur að Lauga-
vegi 178. Opið á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 17.30-19.30. —
MIR.
S
1
1 i i
1 &
£ i i 3 : s
A B C 4
Hvitt: Georgadze
Svart: Faibisovich
Staða hvita kóngsins á h4 er
ótrygg, eins og svartur sýnir
fram á.
1...... Hf3!!
(Hótar 2. ... Rg2 mát.)
2. Bxf3 Rxf3mát.
- Ef ég hef sagst ætla að gleyma
þessu heimskulega framhjáhaldi
þinu, þá myndi ég örugglega eftir
þvi.