Vísir - 15.12.1975, Síða 1

Vísir - 15.12.1975, Síða 1
65, árg. — Mánudagur 15. desember 1975. — 283. tbl. VISIR 65 ÁRA OG SÍUNGUR *Ovsu Kemur út virka daga 6 blöð (að minsta kosti) til Jóia. kl. 11 árdegis. Kosta áskrifendur 15 au.—Einstölc 3 au. Opin kt 11 árd. til Id. 3 síðd. Á morgun: 1860. - 15. Desember - 1910. Niels Finsen, Ijóstaeknir (d. ’04)- 50 ára afmæli. í gær. Mlðv.dagur 14.des. 1910. Sóltruppkomt kl. 10, I84. Sól I hádegÍMtafl kl. 12, 22‘ síðd. Sólarltjj kl. 2, 26'. Tungl i hádeglMUfi kl. 10, 53' síðd. Háflófl kl. 3, 27' árd. ogkl. 3,51'síðd. Háfjara kl. 9,39- árd. og kl. 10,3' siðd. Afmasll í dag ("/,» '10): 16% f. Brynlúlfur Sveintson biskup (d. (V. ’75). 1546 f. Tycho Brahe, stjömufr. (d.,*/„’01). Póstar í dag: Atkur kemurfrá útlöndum (íst.Vestra) AusUnpóstur kemur. Hafnarfjarfiarpóstur kemurkl. 12 á hád, » fer Id. 4 siöd. Á morgun: E/s Ingólfúr fer til Borgamess kl. 8 árd. Veðurátia f dag. 9 I 3 E r -< ■o 1 •o c > Sf — 1 > Reykjavík Bl.ós Akureyri QrímssL Seyðisfj. Þorshöfn 735,0 739,7 737,0 737,0 702,0 737,2 735,9 3,0 2,1 0,7 3.4 1.5 3,3 7.1 N A 0 SA NNA A SSA 4 9 0 1 4 4 4 Skýjað Regn Alskýjað AÍfkýjað Regn Alskýjað Skýrlngar: N = norö- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suö- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhxð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðrí, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveöur, 12 =' fárviðri. ••"Næsta blað á föstudag. er að þreifa fyrir sjer, hvorttll- tðksjeuað stofnahjer dagblað. Dagblaðið cettl aðallega að vera sannort frjettablað, en laust við að taka þátt í deilumálum. Vfsir óskar stuðnings sem flestra og leiðbelningar umþað, sem vanta þykir. Lesari góður,vlljið þjer hugsa um blaðið og láta það vita um tillögur yðar. ’ Austanpóstur kom í gærkveldi. Enginn giftur, dúinn eða jarð- sunginn i bænuni. Skipaferðir. engar. Nokkrar endurb«ttar ”Smith Proraier” ritvjelar em til sölu með txkifxris verði og þxgi- legum borgunarskilmálum hjá Q. Olslason A Hay, 41 Lindtrgötu. Útlendar frjettir. Kapphlaup um herskip. Síöustu árin hafa Englendingar og Þjóöverjar verið að reyna sig í | herskipasmíðum. Nýlega hafa Þjóð- verjar bygt hraðskreiðasta herskip heimsins »Van der Tann« og fer það 28 mílur f vökunni, en nxst því að hraða eru tvö ensk hcrskip er fara 25 ntflur i vökunni. Þykir Englendingum nú súrt f brotU og efna til enn hraðskretðara hersldp*- Fyrsti Vísirinn fylgir með í dag Meö blaöinu i dag fylgir endurprentun á allra fyrsta eintakinu af VIsi. Þaö kom út þann 14. desember, áriö 1910. Blaöið var ekki jafnt stþrt um sig og nú, en viö stækkuðum þaö upp I þá siöustærð sem Vlsir hefur I dag. BLS. 15—18 BLAÐAUKI VEGNA AFMÆLIS VÍSIS Vísir átti afmæli í gær. 65 ár voru liðin frá þvi fyrsta blaðið kom út. Vísir er elsta dagblað á Islandi — en síungur. í tilef ni af mælisins er blaðauki um Vísi í dag. BLS. 13—20 Enginn markaður fyrir dagblað í Reykjavík.... Þegar Einar Gunnarsson ætlaöi að fara að gefa út Vísi fyrir 65 árum — 1910 — voru þaö vinir og kunningjar sein mest löttu hann til vcrksins. „Uss, þaö er enginn markaöur fyrir dagblaö I Reykjavik”, sögöu þeir. En Einar lét sér ekki segjast — og þess vegna er Visir til. Við rekjum sögu blaðsins I stuttu máli. BLS: 20 t þessum Citroen-bil fundu tollveröir og hasshundur Hkniefnin. Bíllinn var allur rifinn niöur. til aö leita að efnunum. Myndin er tekin á verkstæöi lögreglunnar i Siöumúla i morgun. Ljósm. VIsis: BG ALDREI FLEIRI INNISTÆÐU- LAUSAR ÁVÍSANIR EN NÚ „Heildarupphæð innistæöu- iausra ávlsana reyndist tæpar milljónir króna. Alls voru þrettán hundruö luttugu og átta ávisanir innistæöulausar, en þaö er algjört met i fjölda ávis- ana.” sagöi Björn Tryggvason lijá Seölabankamiiii i viötali viö \Tsi i morgim. Seðlabankinn gerði skvndikönnun á innistæðulaus- um ávisunum á föstudaginn. og varö þetta niðurstaðan. ..Þetta er betri útkoma núna en var síðast. Þótt ávísanirnar væru fleiri nú voru upphæðirnar lægri. Innistæðulausar ávisanir voni nú um 1% af veltunni en voru siðast um 3%. en það er lika algjört met, sagði Björg Tryggvason. — EB FUNDU HASS FYRIR 4-5 MILLJÓNIR — sjó baksíðu MESTI HASSFUNDUR TIL ÞESSA:

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.