Vísir - 15.12.1975, Qupperneq 6

Vísir - 15.12.1975, Qupperneq 6
Rafvirki eða rafvélavirki óskast til að annast viðhald og viðgerðir smærri raf- tækja fyrir innflutningsfyrirtæki. Þeir sem hafa ájiuga vinsamlegast sendi nafn og upplýsingar um menntun og fyrri störf til afgreiðslu blaðsins merkt „Þjónusta”. Atvinnutœkifœri Til sölu eru iðnaðarvélar sem geta skapað örugga framtiðarmöguleika fyrir lag- henta menn. Þeir sem áhuga hafa á frek- ari uppl. sendi augld. blaðsins nöfn sin og simanúmer merkt „Framtiðarvinna 6888” Orðsending til fyrirtœkja fró Lífeyrissjóði verslunarmanna Hér með er skorað á alla, sem eiga óupp- gerð iðgjöld vegna starfsmanna sinna, að gera sjóðnum skil á þeim nú þegar og i siðasta lagi fyrir 1. jan. n.k. Lífeyrissjóður verslunarmanna Nauðungaruppboð annaö og siöasta á lóö sunnan Hvaleyrai ..olts, ásamt mannvirkjum, þingl. eign Steindórs Sighvatssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans I Reykjavik, Framkvæmda- stofnunar rlkisins, Iönaöarbanka tslands h/f, Trygginga- stofnunar rlkisins, Innheimtu Hafnarfjaröarbæjar, Ot- vegsbanka tslands og Brunabótafélags tslands, umboöiö I Hafnarfiröi, þriöjudaginn 16. desember 1975, kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. -HINN UNDRAHÁLI ÍS ER OKKAR PARADÍS' ÚRVALS SKAUTAR 06 SNOÓPOTUR Skiptum á notuðum og nýjum skautum. Nýir skautar, verð frá kr. 2.500.- Listskautar allar stærðir verð frá kr. 5.900.- Snjóþotur kr. 1900.- og 2:300,- Magasleðar kr. 2.000.- og skiðasleðar kr. 6.800.- Skerpum skauta. Kristjón Vilhelmsson Simar 19080 — 24041 — viö Óöinstorg BOKflFORLflGSBOK AFRAM GINN Vero kr. 3600 mao soluskatti SAGAN UM STEFÁN ISLANDI INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON SKRÁÐI Bókin gefur greinargott yflrllt yflr ferll Stefáne og er um lelB auBug af akemmti- legum aögum og avlpmyndum, bœði frá útlöndum og frá söngferðum Stefána helm til islands.... hún er fróðleg sem ævl- saga, fjölbreytt og skemmtlleg minninga- bók og skilur eftlr mlnniastæSa mynd af glöSum dreng og góðum liatamannl." — Helgi Skúli KJartanston „Vissulega hefur samstarf þelrra Stefáns og Indriða verlð þannig, að ávöxtur þoss er bók, sem tæmlr hlnum þjóðlnni undur kæra listamannl og lofar þá báða, tem þar hafa lagt hönd að verki." — Guðmundur G. Hagalín „Helmtfrngð er mlkið hugtak. Að vinna áat þjóðar alnnar er varanlegrl tigur. ... Saga Stefáns Islandi er eltt af þessum sjaldgæfu nvlntýrum, tem verið hefur upplstaða þjóðardraumslns en svo sjaldan orðið veruleiki." — Krlstján frá DJúpalæk Bókaforlag Odds Björnssonar Q i plötuskrár og fjölda Ijósmynda. rrÞá eru minningar Stefáns Islandi komnar út og verSa án efa mörgum feginsfengur. Myndarleg bókr 240 drjúgar síður auk nafnaskrár, hljóm-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.