Vísir - 17.12.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 17.12.1975, Blaðsíða 18
18 Of margar peysur til að hœgt sé að mynda þœr allar, sagði eigandi Fannýjar og Bazars en þaðan eru þessar myndir Svarta dragtin kostar aðeins 16.900 krónur en hún er úr sléttu bómullarflaueli og til i sex litum. Kjóll- inn er úr baby-flaueli og er til i 4 litum og kostar 11.900 krónur. Þetta er franskt sjal sem stúlkan er með og það kostar 3.200 krónur. Stúlkurnar eru báð- ar i silkirúllukragabolum sem kosta 1.995 krónur hvor. Þetta eru finnskir bómullar-terelyn-gallar sem renna síður i snjó. Þeir kosta 16.900 krónur. Stúlk- urnar eru innan undir i' rúllukragapeysum sem kosta 1.995 krónur. Þessi hettukápa er úr Islensku flaueii og könnuð af Fanny, fæsti fimm litum og kostar 16.900 krónur. Buxurnar sem hin stúlkan er i eru danskar úr fila- flaueli og kosta 6.900 krónur. Peysan er ensk með hettu og kostar 10.800 krónur. Trefillinn fæst með húfu og kostar settið 2.900 krónur. A þessari jóiaskreytingu er eingöngu þurrt skraut, þ.e. að jólaskrautið gctur enst ár eftir ár.. Þaö einasta sem þarf að endurnýja fyrir næstu jól eru kertin. Þessi jólaskreyting kostar 3.650 krónur. Blóm og Ávextir Blóm og Ávextir B I ó m o g ávextir er virðuleg og gróin verslun i Reykjavík og hefur að- setur sitt í Hafnarstræti 3. Auk þess er J ó I a - markaðurinn í Austurstræti 17 í kringum jólin rekin af sömu mönn- um, svo þar fást sömu vörur og í Blómum og ávöxtum. Þessi keramikplatti og stytturnar eru sænskar vörur. Plattinn kostar 3.250 en stóra styttan kostar 3.220. Sú minni kostar 1.610 krónur. Þessi dressing giös fást i Blómum og ávöxtum. Þau eru sænsk og stærra glasið kostar 2.040 krónur en hið minna 1.200 krónur. Bakkinn undir tómats- sósu og sinnep o. fl. er sænskur likaogkostar 1.350 krónur. Efst á myndinni cr stativ fyrir klósettrúllur I sumarbústað á 1.450.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.