Lesbók Morgunblaðsins - 11.10.1925, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 11.10.1925, Blaðsíða 5
11. október 1925. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5 BOVRIL VEITIR I-JER DUG OG J* teaspod^ ’DlllNC watí^ ÞREK OG EYÐIR ALLRl ?} í ÞRíiYTU. I DREKTIJ BOVRIL VIÐ VINNU LÍNA, ÞVÍ BOVAIL HELDURÍ ÞJER STAFLSHÆFUM. I (l Fyrir gamalt fólk, sem þjáist af svefnleysi, er þessi rl hjartastyrkjandi og heilsusamlegi drykkur mjög ákjósanlegur. l? Notaðu aðeius % teskeið í einn bolla af lieitu vatni og þá Ij færðu samstundis óviðjafnanlegan, nærandi drykk. BOVRfiL Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar, sími ‘J00. a) Sveaborg reist af afburðamannin- um Augustin Elirensvárd, á sjö liólmum, við innsiglinguna til borgarinnar. Var það virki talið óvinnandi með vopnum og fjekk lieiðursheitið „Gibraltar-Norður- landa.“ pessu virki náðu Rússar frá Finnum í stríðinu 1808, með vjelum en ekki vopnum og var það í höndum þeirra til 1918. — Sveaborg, sem Finnar nú kalla Soumenlinma = Finnaborg, er langsterkasta vígi þeirra. — 1830 voru íbúar Helsingfors tæpar 11 þús., en 1890 61,530 og nú voru þar um 200 þús. íbúar. Borgin hefir vaxið mjög hratt á síðustu árum, einkum síðan 1862, að hún komst í beint járnbrautarsamband við landsvíðátturnar. Þetta varð eins og nýtt blóð í æðar borgar- innar, sem færði þrótt í allar fi amfarir. Margar fagrar byggingar eru í borginni: Háskólinn og Senats- liúsið um 100 ára gömul, eftir húsagerðarmeistarann L. C. Eugel (f. í Berlín 1778, d. í Helsingfors 1840) og af yngstu byggingum má nefna járnbrautarstöðina frá 1919 eftir finska byggingarfræð- inginn E. Saarinen, sem nú er víð i'rægur orðinn. Höfuðborg Finna. Bobrihoff hershöfðingi. Árið 1817 var Helsingfors gerð at höfuðborg Finnlands og tveim árum seinna var fyrsta þingið Jiáð þar. Eftir stórbrunann í Ábo 1827 var háskólínn fluttur til Helsing- fors, og hefir borgin síðan vaxið liiöðum fetum og orðið miðpunkt- ur andlegrar og verklegrar menn- ingar. í höfuðborg Finnlands hafa a síðari árum gerst meiri og fleiri stór-viðburðir en í nokkurri ann- ari höfuðborg Norðurlandanna. — Það er kunnugt, að um og eftir síðustu aldamót hertu Rússar mjög á harðstjórn sinni í Finn- landi. Hershöfðinginn Bobrihoff var svo að segja einvaldur og sinti engum kvörtunum, en braut lögin hvað eftir annað og ljet taka þá menn, sem lionum sýndist og rak þá úr landi; átti jafnframt að útrýma finsku úr skólunum en koma rússnesku að. Þjóðin stundi, en gat ekki velt af sjer harðstjórnar- og einveldisfarginu. Hetjan Eugen Schauman. Þá er það að finska hetjan Eugen Schauman kemur til móts við Bobrihoff í dyrum þinghúss- ins og leggur hann að velli með skemmbyssuskoti og sjálfau sig jafaframt. 6. júní 1904. Brjefið sem Schaumau skriíaði keisaran- um rjett áður en hann fram- kvæmdi þessa nauðvörn fyrir þjóð sína og fórnaði sjálfum sjer, sýn- ir, að hjer var ekki um morð að ræða, sem sprottið var af augna- bliks geðs’iræringum, heldur fram kvæmd eiua úrræðisins, sem hugs-' anlegt var, eins og þá stóð á til hjálpar föðurlandinu. Eftir að hann hefir í stórum dráttum lýst óstjórninni fyrir keis aranum, sígir hann meðal annars í brjefinu: „Þar eð nú ekkert útlit er fyrir i ófyrirsjáanlega langa tíð að sann ar frásagnir um ástandið eins og það er í raun og veru berist til j'ðar hátignar, og að general Bo- brihoff verði vikið frá völdum, er ekki annað fyrir hendi en að grípa til nauðvarnar og gera hann óskaðlegann. Meðalið er voðalegt, en það er það einasta. — Yðar há- tign! Jeg fórna mínu eigin lífi við sama tækifæri og fyrir eigin hendi, til þcss betur að saunfæra yðar hátign um að ógur’.eg ósijórn er ríkjandi í stórfur itadæininu Finnlandi, eins og í öllu l.ússa veldi. Ákvörðun mín er tekin eftir langa og nákvæma yfÍTvef un af mjer ein m. Yðar hátign! Með dauíann fyr- ir augum sver jeg við guð að lijer er ekki um samsæri að ra ða. Einn hefi jeg tekið ákvörðnn míua, og einn geng jeg lil verks. Með skírskotun til góðmensku og drenglundar yðar hátignar vona jeg og bið einungis þess, ;,ð yðar hátign athugi og bp:ti úr ástandi því, sem nú ríkir í Finnlan li"-. Síðustu viðburðirnir. í nóvembcr 1905 skall á stóra verkfallið, sem hafði svo alvarleg- ar afleiðingar. 16. rnars 1917 náði stjórnar- byltingin til borgarinnar og í nóv. sama ár hófu „rauðu herdeildirn- ar“ verkfall, og þar með fylgdu hin illræmdu „nóvembermorð11, er svo nefnast. Hinn 27. janúar 1918 bvrjuðu uppreisnir hinna „rauðu“ fyrir alvöru, en byltingunum lauk svo, sem kunnugt er, að „hvítu herdeildirnar“ sigruðu með að-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.