Lesbók Morgunblaðsins - 25.10.1925, Síða 2
i
LESBÓK MORGTJNBLAÐSINS
25. okt. 1925.
BOVRIL VEITIR ÞJER DUG OG
{*teaspoo#£
*?LJMC WATÍ^
ÞREK OG EYÐIR AI.LRI
ÞREYTU.
DREKTU BOVRIL VIÐ VINNU
BOVRIL
ÞÍNA, ÞVI BOVRIL HELDUR
BOVRIL LIMITED
V. LONDON
ÞJER STARÞ'SHÆFUM.
Fyrir gamalt fólk, sem þjáist af svefnleysi, er þessi
hjartastyrkjandi og heilsusamlegi drykkur mjög
ákjósanlegur.
-- —913
Notaðu aðeins % teskeið í einn bolla af heitu vatni og þá
færðu samstundis óviðjafnanlegan, nærandi drykk.
Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar, sími 300
gengur unglingur, sem er blátt
áfram brjálaður af monti !Og hann
svaraði þeim í huganum: Jeg get
e;kki verið öðruvísi á þessari
stundu — jeg á að halda ræðu
um Byron á morgun! Hefir nokk-
ur ykkar nokkru sinni átt að
halda ræðu um Byron? Jæja, játið
þið þá, að jeg hafi tekist á hend-
ur fagurt og glæsilegt hlutverk.
Hann hafði ekki lokið við að
skrifa ræðuna fyr en komið var
fram undir miðnætti. Þá greip
hann óstjórnleg löngun til þess
að heyra hvernig hán myndi
hljóma af vörum lians. Þar heima
gát hann ekki flutt hana — ekki
nógu hátt, móðir hans myndi
vakna. Hann gekk hljóðlega út —
suður á Melum gæti hann haldið
ræðuna eftir minni.
Þegar honum fanst hann kom-
inn nógu langt út fyrir bæinn
svipaðist hann um, hlustaði eftir
hvort nokkur væri á ferli í nám-
unda við hann — tók svo ofan og
hóf ræðuna. Hann fann að hreim-
urinn í rödd hans var heitur og lif-
andi, hann talaði hærra, beitti öll-
um styrk hennar, ljek sjer að því
að láta orðin streyma af vörum
sjer með hrifning og krafti. Hann
sagði stjörnunum frá ástum Byr-
ons, frá konunum sem hann hafði
unnað, notið og ort til ódauðlega
söngva, hann sagði norðurljósun-
um frá öllum hinum unga, vilta,
ögrandi eldi í sál hans, hann sagði
sn jónuwj frá kalanum og rætn-
inni, sem flæmdu hann úr landi,
og frá aanða hans í útlegð....
Svo haeigði hann sig fyrir
himni og jörð, sem höfðu hlustað
á orð hans í djúpri þögn, og sneri
aftur inn í bæinn.
Hann fór ekki heim til sín, fann
að hann myndi ekki geta sofnað,
vildi ganga og njóta hugsana
sinna.
Ræða hans á morgun hlaut að
verða stór sigur. Hún myndi 'koma
eins og þruma úr heiðskíru. Sá
sem uppi væri nefndi nafn Byr-
ons. Það er nóg, segði kennarinn,
— Tryggvi Garðarsson tekur til
máls! Allur bekkurinn liti upp —
tekur til máls! Hvað stóð eigin-
lega til? Hann myndi rísa úr sæti
og liefja ræðuna: „Háttvirtir til-
heyrendur!‘ ‘
Bekkjarbræður hans myndu
segja frá þessum viðburði um allaiV
skólann.
Kvæðin sín og sögurnar var
hann enn of feiminn til þess að
sýna öðrum en mömmu sinni. En
frá deginum á morgun skyldihann
vera ósmeikur við að kveða sjer
hljóðs á fundum og hátíðum skól-
ans. Því hjet hann sjálfum sjer.
Á morgun skyldi hefjast frægi-
legur ferill eins af mælskustu
mönnum í skóla!
Göturnar voru auðar, en ennþá
ljós í einstöku glugga. Órofin
þögn yfir bænum, nema þegar
snjóskaflar hrundu ofan af hús-
þökunum og skullu niður á göt-
una. Veðurgnýrinn magnaðist og
ljósir skýjabólstrar runnu upp á
norðurhimininn.
Tryggvi gekk hægt, róleg og
srerk gleði fylti huga hans.
Hann gekk fram hjá Alþingis-
húsinu. Einhverntíma myndi hann
tala frá sVölum þess, eftir að hann
væri orðinn þjóðfrægt skáld. Það
væri 17. júní, manngrúinn fylti
götuna fyrir neðan og allan Aust-
urvöll. Lúðrasveitin hefði leikið
„Ó, guð vors lands“, fánar íslands
blöktu yfir bænum í vorgolu og
. glaða sólskini. Hann steig fram á
svalirnar, hár, kjólklæddur, ber-
höfðaður. pað sló þögn á múginn,
þúsundir augna hvíldu á honum.
Hann ávarpar þjóð sína með
sterkri titrandi rödd — orð hans
eru eggjan, sem koma hjörtum
æskunnar til þess að berjast af
ólmum, fagnandi vilja!
Kirkjuklukkan sló eitt.
Tryggvi lagði leið sína upp í
Þingholtin.
Hann vaknaði af draumum sín-
um við að heyra hljóð veikrar
konu berast út á götuna frá lágu,
tvílyftu húsi. Á annari hæð var
ljós í glugga. Hann nam staðar
og hlustaði. Hljóðin urðu vanstilt,
eins og himinhrópandi ásökun, og
köfnuðu annað kastið í stríðum og
sárum gráthviðum. Honum fanst
sem hún myndi vera ein.
Það var kveikt á hæðinni fyrir
neðan. Henni myndi þá vetða sint
— en væri ekki rjett af honum
að berja samt að dyrum og bjóð-
ast til þess að sækja lækni?
Lágur gildvaxinn maður kom
slagandi eftir götunni, sýnilega
mikið drukkinn. Hann nam líka
stRðar og hlustaði. Tryggvi þekti