Lesbók Morgunblaðsins

Dato
  • forrige månedoktober 1925næste måned
    mationtofr
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Eksemplar
Hovedpublikation:

Lesbók Morgunblaðsins - 25.10.1925, Side 6

Lesbók Morgunblaðsins - 25.10.1925, Side 6
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS -----= L ----— -T. !■■■:■ I -— 25. okt. 1925. ■ '=r---- ■ '■ um.T9m Trolle & Rothe h.f. Rvík Elsta vitryggingarsferi'Iatofa landsins. ----------Stofnuð 1910. —1-- Amia8t vátiygKÍngar gegn sjö og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá Abyggilegum fyrsta flokks vAtyggingarfjelðgum. Nlargar miljónír króna greiddar innlendum vá- tryggendum i skaðabvstur. LAtið þvi aðeins okkur annast allar yðar vA- tryggingar, þá er yður Areiðanlega borgið. þjóðariunar; Þetta er því verra, þar sem uú er ritstjóri Skírnis sá maður, sem er einn af bestu smekkmönnum þjóðarinnar á skáldskap og mundi geta beint bókmentasmekk þjóðarinnar í rjetta átt. Góðir, sanngjarnir og ítarlegir ritdómar um skáldskap þann, sem nútímakynslóðin ís- lenska á við að búa, eru jafnnauð- synlegir og margar þeirra greinar, sem í Skírni birtast. Ef skáldrit þau, sem út koma, eru ekki þess virði að vera dæmd í Skírni — ja, þá er það aðeins því meiri ástæða fyrir tímarit Bókmentafje- lagsins að geta um það. Það á að marka brautina, skapa smekkinn og dæma til lífs eða dauða þau skáldverk, sem út koma. þeir sáu kvenmannsökla.Nú nenua ungir menn ekki að líta við, þó þeir sjái hnjen. pað er skoðun hr. Ponsonby, að kvenfólkið sje flækt í misskiln- ingi, þegar það heldur að það veki á sjer. eftirtekt, með því að vera i sem miustum fatnaði. Hjer í Reykjvík er alveg sjer- staklega gott tækifæri til þess að athuga hvort skoðanir Ponsonsbys eiu á rökurn bygðar. Hjer ganga koiiur í tískuklæðum frá stórbúð- um heimsborganna, innan um peysufatastúlkur, upphluta og möttla. Margar ungar stúlkur yfirvega það nákvæmlega, hvort heldur þær eiga að ganga á peysufötum eða kjól. Getur peysan staðist samkepnina við stuttpils, silki- sokka og hið breytingum undir- oipna dinglumdangl ? Iív’að segja karlmenn, sjógarp- ar og sælgætisætur ? Hvort vilja þeir heldur sjá unnustu sína meira eða minna klædda í tískuklæði, ellegar í peysufötin íslensku — með þeim tilbreytingunx og þeirri pi'ýði sem þau leyfa? Og hversvegna vilja sumir peysufötin en aðrir hinn fatnað- inn? Morgunblaðið tekur fúslega við greinum um þetta efni — jafnt frá konum sem körlum. Skirnir. 1925. Hann er íxxx nxesta og vegleg- asta tímaritið, sem hjer er gefið xit, svo sem að líkindum lætur þar sem að honunx stendur Bókmenta- f jelag þjóðarrnnar. Hefir hann að sunxu leyti eflst og batnað við þá breytingu, sem á honum var ger — að hann skyldi aðeins koma út einu sinni á ári, en stærri, en að sumu leyti virðist meðvitúndin unx þetta besta tímarit þjóðarinnar hafa þorrið meðal manna, einmitt vegna þess, hve sjaldan það er á ferðinxxi. Tvent mætti finna að Skírni nú. Annað er það, að þar er of lítið, venjulega, eftir ritstjórann sjálfan. Hann er einn með allra ritsnjöllustu mönnum þjóðarinn- ar, einarður í máli, víðsýnn og frjálslyndur og hefir xxr að ausa djúpum uppsprettum þekkingar og alhliða fróðleiks. Vegna þess- ara ritstjórakosta á hann að skrifa meira en hann gerir, því jafnan er hann stingur niður penna, er eitthvert mannsbragð að. Jeg tel það illa notaða kurt- eisi, ef hann dregur sig í hlje fyr- ir aðsendxxm greinum, sem fæstar munu lesendum Skírnis eins kær- komnar og það sem hann leggur sjálfur að mörkum. Hitt er vöntun á ritdómum um skáldverk þau, sem út koma. Það virðist vera mjög ótilhlýðilegt að bókmentafjelagsrit skuli að jafn- aði þegja um nýkomin skáldrit Margar greinar og merkilegar eru í Skírni að þessu sinni, og verður hjer drepið á þær helstu. Sæmundur prófessor Bjarnhjeð- insson skrifar um Guðmund pró- fessor Magnússon. Fylgir góð mynd af hinum látna mætismanni. Greinin er vel skrifuð, af hlýleik og virðingu fyrir starfi og mann- gildi Guðm., en sýnir tæplega nógu skýrt manninn. Guðmundur Magnússon læknir var hverju mannsbarni þjóðarinnar kunnur, — afrek hans í læknislistinni og spor þau, er hann markaði hjer á landi í þeim efnum, en manninn þektu fáir til lilýtar, því bæði var það, að hann var dulur og ljet lítt uppi skapgerð sína, og eins hitt, að þeir, sem kyntust honum, mis- skildu hann, því hversdagsgerfi hans var ekki hið eiginlega lxxnd- arfar hans. Um „Kirknatal Páls biskups ' J ónssonar' *, skrifar Ólafur Lárus- son prófessor, all-langa ritgerð og fróðlega. Vill hann sýna fram á, að kirkna- og fjarðatal það í Skál- holtsbiskupsdæmi, sem dr. Jón Þorkelsson gaf út í fornbrjefa- safninu, 1. hefti 12. bindis, sje „að stofni til frá dögxxm Páls bisk- ups JónsSonar,eða frá þvi um 1200.“ Hafði dr. J. Þ. haldið þeirri skoðun fram. En aðrir, t. d. Kaalund, hafa sagt skrá þessa vera frá því síðast á 16. öld, og því marklitla. Ól. próf. Lárusson færir all- sterkar líkur að því, að skoðxin

x

Lesbók Morgunblaðsins

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1670-3898
Sprog:
Årgange:
84
Eksemplarer:
4069
Registrerede artikler:
1
Udgivet:
1925-2009
Tilgængelig indtil :
17.10.2009
Udgivelsessted:
Nøgleord:
Beskrivelse:
Greinar um menningarmál, bókmenntir
Sponsor:
Hovedpublikation:

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar: Tölublað (25.10.1925)
https://timarit.is/issue/239354

Link til denne side: 6
https://timarit.is/page/3267559

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Tölublað (25.10.1925)

Handlinger: