Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.1925, Síða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 22.11.1925, Síða 7
22. nóv. ’25, L18BÖK MOBGTTNBLADSINl ir!“ — Undir það tókii áheyr- endur með margföldu húrra. Þá kallaði amtmaður Bergur Thorberg: „Lengi lifi konungur vor Kristján hinn níundi!“ og tóku menn undir það með fagn- aðarópum. Síðan var sungið annað kvæði eftir sama höfund (Steingrím Thorsteinsson) og var athöfninni þá lokið. En lengi dags var fult af fólki kiing um myndina, að skoða hina fásjeðnu gersemi. Miklum erfiðleikum var það bundið að koma myndinni og fót- stallinum á sinn stað. Til þess að það færi alt vel úr hendi, var sendur verkfræðingur hingað með myndina, Dandtzer að nafni. Var hann nefndur „hugvitsmað- ur“ — átti að hjálpa mönnum hjer um hugvit til að koma Thor- valdsen á laggirnar. Bæjarstjórn Kaupmannahafnar, er myndina gaf, kostaði allan flutning og útbúnað, en Reykja- víkurbær annaðist um að láta girða völlinn. Fótstallur myndarinnar „er sem einn steinn á að sjá, en er þó settur saman.Stærsti steinninn er að sögn 4000 pund að þyngd“, sf gir í blaðinu. Þótti það erfitt verk með þeim áhöldum sem þá voru til að koma slíku bákni fyrir. Norsk skálðsaga. Sven Moren: Stórviði: Helgi Valtýsson ís- lenskaði. Akureyri. — Bókaútgáfan Norðri. Saga þessi segir frá bændunum norsku, þegar þeir voru að sogast inn í umbrotastraum þann, sem varð í norsku þjóðlífi fyrir nokkr- um tugum ára, um það leyti, sem skógarnir miklu voru að komast í verð, og hver skógeigandi varð vellríkur maður — um stund, eða þangað til afturkastið skall yfir aftur, timburverðið hrundi niður og alt fór á ringulreið. En hún lýsir einnig átthaga- og óðalsást norsku bændanna, þesssri megin- stoð norska þjóðlífsins, sem við Islendingar þekkjum kvö lftW, áf Efnalaug Rey k javikur Langavegi 32 B. — Sími 1300. — Simnefni: Efnalaug aremsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fataaf og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar r^plitað föt, og bravtir nm lit eftir óskam. Sykur þaaffindi! Bparar fjat Vigfús Guðbrandsson klsBÖskeri. Aftalstreetl 8' Ávalt byrgur af fata- og frakkaefnum.Altaf ný efni með hverri ferð AV. Saumastofunni or lokaA kl. 4 e. m. alla laugardaga. eígin reynd. Þessari tilfinningu er ágætlega lýst í bókinni. Og í raun og veru gefur sú lýsing ein bók- inni gildi sitt, því þó umbrotun- um, sem urðu á bændasetrunum, sje vel lýst og mörg atvik þar skýr og eðlileg, þá er þó mestur sannleiksblær, mest tilþrif og list í frásögninni um hinn sterka þátt óðalsástarinnar. Höf. sögunnar, Sven Moren, er öflugur talsmaður málhreyfingar- innar í Noregi, og þeirra hugsjóna, sem henni fylgja, og mikill þátt- takandi í unmennafjelagsskapn- um norska. Þetta er honum að sumu leyti styrkur, en að sumu leyti til falls. Hann verður fyrir þessar sakir sterkari í sókn sinni, en um leið einhæfari og fáskrúð- ugri í efnisvali og hugkvæmni. Það er til dæmis eitthvað ung- mennafjelagskent við þessar Ameríkufarir söguhetjanna, þeg- ar öll sund lokast heima. Þegar höfindum þrjóta úrræðin með per- sónuna heima fyrir, þá er hún send til Ameríku til þess að fá þar gull og græna skóga, og bjarga því sem fallið er í rúst heima fyr- ir. Ef Moren hefði látið ættina halda óðalinu án hjálpar hins ameríska gulls, þá hefði orðið meira bragð að henni og hún ný- stárlegri. Litli Hákon er svo stælt- ur, að hann virðist hafa nóga vegi heima fyrir. En þrátt fyrir þessi lýti á sög- unni, er hún að mörgu hin besta, mörgum atburðum vel lýst, menn- irnir skýrir og söguþræðirnir vel saman ofnir — nema þessi sem til Ameríku liggur. Þýðandinn, Helgi Valtýsson, hefir tileinkað hana ungmennafjelðppum hjer. Og það er vel til fallið. Hún er heil- brigð aðvörun og hollráð bending. Um þýðinguna er það að segja, að hún virðist víðast mjög vel gerð. Jeg hefi að vísu ekki borið hana saman við frumritið, en mál- ið segir til sin, og mjög óvíða verður maðm1 var við málspell, þó kosið hefði maður á stöku stað, að orðalag hefði verið á aðra iund, J. B. Eggert Stefánsson söngvari í París. (Eggert Laxdal málari, er dvel- ur í París í vetur, hefir sent Mbl. eftirfarandi grein). Eggert Stefánsson söng bjer í París fyrir skömmu í „Salle des Agriculteurs“, fyrir fullu húsi. — Þótti söngur hans mjög hrífandi og vakti almenna aðdáun, enda var söngvarinn klappaður fram mörgum sinnum og varð að syngja mörg aukalög. Þriðja nóvember var hann beðinn, af danska kon- súlnum, fyrir hönd Danmerkur og Islands, að taka þátt í söng- skemtun ýmsra þjóða á heimssýn- ingunni. Söng hann þar sóló tvö íslensk lög og eitt danskt. Egg- ert er nú á förum til Lundúna, þar sem hann heldur söngskemt- anir. Hefir hann ákveðið að halda söngskemtanir hjer í París í jan- úarmánuði, og víðar í Frakklandi. Hjer fara á eftir ummæli nokk- urra franskra blaða um söng Egg- erts: Echo de Paris 25. okt. „Tenór- söngvarinn Eggert Stefánsson, sem á þriðjudaginn var, í fyrsta sinni ljet til sín heyra hjer í

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.