Lesbók Morgunblaðsins - 03.01.1926, Page 3
3. jan. *26.
LESBÓK M0RGUNBLAÐSIN8
3
{A TEASPOOKj;
^HlNC watef*
BOVRIL VEITIR ÞJER DUG OGl
#
ÞREK OG EYÐIR ALLRI
ÞREYTU.
DREKTU BOVRIL VIÐ VINNUi
ÞÍNA, ÞVl BOYRIL HELDURl
ÞJER STARI'SHÆFUM.
Fyrir gamalt fólk, sem þjáist af svefnleysi, er þessi
hjartastyrkjandi og heilsusamlegi drykkur mjög
ákjósanlegur.
Notaðu aðeins % teskeið í eínn bolla af heitu vatni og þá
fœrðu samstundis óviðjafnanlegan, nærandi drykk.
BOVRIL
Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar, sími 300.
daga Brúnós í þessi 325 ár, sem lið-
in eru frá dauða hans, og af fáum
mundi vera meiri saga. Er þess nú
ekki langt að bíða, að vjer verðum
fróðari miklu um slík efni en verið
hefír. Það er ekki vafi á því, að
sögur af ævi framliðinna eftir dauð-
ann, verða þýðingarmikill þáttur í
bókinentum náinnar framtíðar.
V.
Fróðleg lýsing er í ágætum fyr-
irlestri eftir próf. Harald Níelsson
í Morgni síðasta (VI,1, s. (i—7).
Einnig þar segir frá maður, sem
fjell í ófriðnum mikla: „Jeg fann,
'að jeg var í rúmi. en jeg viftsi
ekki hvar. Jeg opnaði augun og sá,
að rúmið, sem jeg hvíldi í, var drif-
hvítt. Kyrt var í herberginu og liátt
undir loft. Jeg sá hjúkrunarkonur,
sem gengu um milli rúmanna.......
Iljúkrunarkonurnar voru góðlegar
í framan, og sumar þeirra virtust
vera ineð silfurlitan geislabaug
kring um höfuðið, en jeg var þess
ekki fullvís. Jeg hjelt, að mjer
kynni að missýnast. Nú hreyfði jeg
höndina, og kleip mig í fótlegginn
og sagði: „Er mig að dreyma“\“
Þarna er auðsjáanlega ekki verið
að segja frá önduin og andaheimi,
heldur frá efnisheimi og líkamlegu
lífi, í fullu samræmi við lýsingu
Steads þá sem áður er getið.
VI.
Enn má geta um hina stórfróð-
legu bók eftir A. Farnese, sem jeg
liefi sagt nokkuð af í Nýal; því mið-
ur hefi jeg ekki sjeð bók þessa á
frummálinu og veit eklti hvort hún
heitir A Wanderer in Spirit Land,
eða The Spirit Lands. Bókin segir
frá lífinu á hnetti, sem hefir bund-
inn snúning um mÖndul sinn, og
þar sem því er öðru megin ríki ljóss-
ins, en hinumegin ríki myrkranna
eða myrkheimur. Sjer þar aldrei
sól, en þó eru þar menn, og lifa hinu
herfilegasta lífi sem kvalarar og
kvaldir. Hugmyndir trúarbragð-
anna um helvíti byggjast á slíkum
stöðum. Hinn framliðni Franchezzo
segir nú frá för sinni og nokkurra
annara „anda“ til myrkheims. Voru
þeir sendir þangað til að reyna að
hjálpa þeim sem þar eiga heima.
Þegar leiðangursmennirnir koma
heim aftur — en þeir eiga heima
h*r sera hejtir Aitureldiugarlapxhð,
af því að þar er altaf eins og um
aftureldingu — þá er þeim vel tek-
ið og veisla haldin. Veitingarnar
voru aldin, nærri gagnsæ, er bráðna
á tungunni, vín sem ekki er áfengt,
injög ljúffengar kökur og ljósleitt
brauð. Því næst er þeim sýnd kvik-
mynd af fÖrinni sem þeir höfðu far-
ið til myrkheims. Myndin er sýnd
á afarstórum fægðuin vegg úr
marmara.
Mvndirnar tala, og söngur er
þar með, sem nakvæmlega lagar sig
eftir efni mvndariiinar. Saga þessi
er orðin meira en 30 ára gömul, og
lýsingin á kvikmyndasýningunni
þess vegna sjerstaklega fróðleg. V.
Farnese sem söguna hefir ritað fyr-
ir áhrif framliðins, heldur að hann
sje að lýsa andaheimi, en það er al-
veg bersýnilegt, að um aðra jat'ð-
stjörnu er að ræða, og líkamlegar
verur, sem hana byggja. Það er best
að jeg leiðrjetti um leið misskiln-
ing pokkurn hjá mjer í Nýal. •—
Franehezzo kemur eftir dauðann
fyrst fram þar sem skuggsýnt er,
ekki, eins-og sagt er í Nýal, þannig
að önd hans fari í líkama einhvers
sem þar var fyrir, heldur skapar
önd hans sjer nýjan líkama á Rökk-
urlandinu, ljótan og vesalan. Eftir
að liafa dvalið þar um tíma, deyr
hann aftur, og kemur þá fram á
Dagrenningarlandinu í nýjum og
betri líkama. Aðferðin til að átta
sig á þessu, er að tala við fram-
liðna, á þann liátt sem má með til-
styrk miðla, og lesa sem flestar lýs-
ingar og bera saman. Þetta hvort
tveggjk hefi jeg gert og lesið
svo tugum þúsunda skiftir af
blaðsíðum, í þessu skyni. Þykist
jeg ekki vita neitt með meiri
vissu en það, að lifað er áfram
eftir dauða líkamans, og að vísu á
öðrum stjörnum, og í nýjum líkama.
VII.
Þegar nú þess er gætt, að í
hverri lýkingu á lífinu eftir dauð-
ann kemur ljóslega fram, að það
líf er líks eðlis og lífið hjer á jörðu,
þá mætti ætla, að ekki væri erfitt
að fá þá sem á annað borð taka
nokkuð mark á slíkum lýsingum,
til að átta sig á því, að eftir dauö-
ann er lifað áfram á öðrum stjörn-
um. En alt öðruvísi hefir þó mjer
þetta reynst. Jeg hefi skrifast á um
þetta mál við margt gott fólk í
mörgum löndum, og niðurstaðan
helst orðið sú, að ekki mundi sig-