Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1926, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1926, Blaðsíða 1
MORGUNBLAÐSINS. # Ferðaminningar eftir 5teingrím matthíasson lcehni. Niðurl. MUSSOLINI. l’cgar jeg í vetur œtlaði suður til Róm, voru margir, seni öfunduðu niig. „Ó, hvað þú átt gott. Jeg vildi jeg mætti vera með þjer. Þú lieils- ar auðvitað upp á Mussolini.“ Svona sögðu kunningjarnir. ()g mjer fanst von, að þeir öfunduðu mig, og A’on, að þeir vildu vera með. En bvorki ætlaði jeg mjer þá að heilsa upp á Mussolini nje heldur idakkaði jeg til að sjá hann. Því að jeg var þeirrar trúar, að ekkert A;eri við þann mann. Ollu fremur hafði jeg andstygð á honuni og ímyndaði mjer hann sem ósvífinn æfintýraiuann og leik;va, er Ijeki á fáfróða aiþýðu og hefði haua Mussolini út af ýmsu misjöfnu, sem jeg hafði urn bann lesið og fyrir myndir, sem jeg hafði sjeð af lionum. Það var því fjarri mjer að sækjast eftúr að sjá þenna maryi. Jeg hugsaði mjer að þó hann bæri mjer fyrir augu, þá mundi jeg ^kki gefa honum meiri gaum en ýmsum konungum eða skartklæddum höfðingjum er jeg hefi sjeð, og sennilega mundi jeg fá á honum meiri óþok’.a en áður, þessum ha.rðstjóra og fanti, sem sagt var að het'ði ot'- sótt og fjötráð saklausa menn, látið húðstrýkja ýmsa ritstjóra og máske liengja suma, sjerstaK- lega ef þeir voru samvinnumenu. Jeg hafði fengið andstygð á þess- um peia. Sjerstaklega þó eftir mc.rðið á Matteotti (því mjer fanst sá hálfnafni minn eins og náskyldur mjer). \Tíst langaði mig ekke»rt til þess að sjá Mussolini, slíkan erkifant, og mjer fanst í rauninni sanngjarnast að hann fengi að sæta sömu forlögum og Jón biskup Gerreksson hjá Spóa- stöðum forðum. Jeg fór til ítalíu og hingað er jeg aftur kominn. Og jeg sá Mussolini. Jeg komst ekki hjá því að sjá hann og hej'ira. Og enn meira hey,rði jeg um liann talað og að honum dáðst og sá hve margir hafa mætur á honum og hve miklu góðu hann hefir koniið til leiðar á ítalíu á fáum á.rum, Nú þegar allir spyrja mig frjeita úr suðurferðinni l>á eru það svo afar margir sem spyrja fyrst og fremst: „Sástu Musso- lini? Og hvernig leist þjer á liannV‘ Jeg svara l>essu í suttu máli þannig: Jeg sá marga merki- c lega hluti á ítalíu og ma*rga góða \ menn, en af engu varð jeg eins hrifinn eins og af Mussolini. Af hverju? Af því liann er höfði hærri en fólkið og af því að fólkið finnur það og sýnir hon- um í vaxandi mæli hlýðni og hollustu og magnar hann til dáða. Og mjer «r alveg sama þó jeg heyri einhverjar misjafnar sögur af honum. Það er vitanlegt að fjöldi ýmsra flokksblaða jviðs- vegar um heim rægi»r hann á allar lundir og tínir upp allar lyga- sögur, sem um hann myndast. Það er logið milli búrs og eld- húss, hvað þá alla leið frá ítalíu til íslands. Og aðgætandi er, að þó Mussolini sje um eitthvaö kent, þá er það oftar að kenua ýmsum óhlutvöndum mönnum________í_ flokki hans. Þar e.r misjafn sauð- ur í mörgu fje og fara sumir lengra en góðu hófi gegnir. Kann þá stundum að fylgja „beinbrot eða bani.“ Slíkt getur Mussolini ekki ætíð hindrað. Það mát ekki keuna vjelstjcranum þó einhver meiði sig í vjelinni, eða ln'> ein- Iiver vísvitandi álpist undir vagn- hjólin. Jeg trúi því, sem .jeg sá á ítalíu og lieyrði góða heimildar’- menn segja mjer, að ef Musso- lini væri ekki, mundu stöðug mannsmorð eiga sjer stað í land- inu og alskonar óregla ríkja. Alt var að fa.ra í ólag þegar hann tók við stjórnartaumunum, inn- anlandsóeirðir, atvinnuleysi og hungur stóð fvrir dyrum. Þar gat ekkert þingræði nje þjóðræði hjálpað. Bolsévismus var í að-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.