Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1926, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1926, Blaðsíða 2
2 ____________________LESBÓK MORGUMBLAÐSÍNS_______________29. á-úst ’2ti. sig-i engu betri en á Rússlandi. Uað var komin endalaus spilling í embættismannaliðið á ítalíu. — Mussolini afsetti ótal ónýta og óþarfa starfsmenn. Með járnhendi setti hann eftirlit með öllum opin- berum störfum og ljet leita uppi fanta og fúlmenni. Það er orðið óhult öllum að ferðast um Italíu nú, þar sem víða var ófarandi vegna stigamanna og illvirkja. Hann hefir stöðugt gert sjer far um að efla atvinnuvegina og útrýma atvinnuleysi í landinu og yfvdeitt- skapa reglu og rjettlæti þar feem áður var óregla, og órjettlæti. Og hans hugsjón er að gera Italíu enn að stórveldi meö góðum nýlendum í Afríku þar sem atvinnuleysingar geti sest að í stað þess að svelta í þrengsl- unum heima. Jeg trúi því, að Mussolini hafi frelsað þjóð sína úr vandræðum a. m. k. í bili betur en nokkur þingræðis- stjórn gat gert með sínum ait of mörgu þingmönnum og þeirra bakdyramakki og hrossakaupum og núlli með nefndum og nefnd- arálitum og fánýtu kjaptæði (líkt og á Frakklandi) og einlægum bræðingum og grút. Jeg trúi því að Mussolini sje eins og aðrar þjóðhetjur kall- aður til þess á neyðartíma, að taka í taumana og stjórna landi sínu með einræði eftir bestu getu. Væri jeg á ítalíu mundi jeg vera Fascisti og eins og þeir hrópa: Eja — eja — la — la! Mussolini! Lifi Mussolini! HVERSVEGNA JEG FJEKK MÆTUR Á MUSSOLINI. Sins og áður c>r sagt hafði jeg ógeð og ótrú á Mussolini þegar jeg kom til ítalíu. Jeg hafði, af myndunum sem jeg liafði sjeð af honum, hugsað mjer hann sem haírðvítugan og lijartakaldan hermann og þjösnalegan í fram- komu. En þegar j<‘g nú sá alt það dálæti sem n houuni var og alt það fylgi sem liann liafði mcð- al æskunnar og mentamanna ítalskra, þá skildi jeg, að hann hlaut að hafa einhverja mikla kosti til að bera. Mjer varð í fyrstu starsýnt á alla hermennina, sem alstaðar voru á vakki líkt og á Þýska- landi fyrrum. Og lionuennirn.il- ítölsku eru glæsilega klæddir og áberandi í fjöldanum. Ekki síst Karabinierarnir með liatta og búning líkt og Napoleon « og Bersagliera«rnir með barðastóru hattana og hanafjaðrir svartar, slútandi fram af hattbarðinn öðru megin. Á liverri jávubrautarstöð sáust ætíð hermenn á verði, fiíðir og státnir litlir Napoleonar með sverð við hlið í hvítu ridda.ra- bandi og með skammbyssu hlaðna við beltið. Og stundum fóru ridd- arasveitir ríðandi um göturnar. En })íw að auki voru lögreg'.u- þjónar á liverju strái. Það var auðsjeð að landinu var stjórnað með harðri hendi. Og svo Fas- cistarnir, ungir, vaski.v menn, sem fóru í hópum um götur og torg þogar eitthvað stóð til, funda- liöld eða annað. Allir í svört- um skyrtum >neð svarta.r húfur á höfði. — Ilvarvetna sáiist stór- lctraðar auglýsingar á götuhoru- um um stjórnarnýjungar <.g fundahöld og lilöðin vo»ru full af frjettum og hrósi um il duce — foringjann, — en það er tignar- nafnið, sem Mussolini hefir fengið. Og hvar sein Mussolini fcr, þar þyrpast menn saman til að hylla hann og hlusta á Iivert <v.-ð sem hrýtur af hans vörum. Mjer var sagt að stöðugt ykist honvui fylgi og allir ungir menn keptust um að ganga í 'Fascistaflokkini:. Jeg var nú eigi að síður van- trúaðiur framan af og vildi ekki trúa að Mussolini ætti alt þetta fylgi skilið. Það var fyrst þegar jcg lieyrði hann tala og þegar jeg á eftir var kyntur honum og liorfðist í augu við hann, að jeg fjekk v«rulegar mætur á honum. Og ekki spilti tU þegaj, hann þar á eftir var skotinn í andlitið af írsku kerlingunni, þá varð jeg líka skotinn þ. e. skotinn í Musso- lini, BANATILRÆÐIÐ VIU MUSSOLINI. Það var miðvikudaginn 7. apríl að handlæknafundivrinn skyldi settur uieð mikiLli viðhöfn. Til þess var valinn merkasti staðurinn í Rómaveldi, hið forna Kapitolium. í sal einum miklum sem kendur er við Horazius skáld söfnuðumst vjer saman allir lækn- arnúr um 5—600 og þar að auki mesta margmenni annað. Og úti fyrir hópaðist saman enn fleira af fólki, því allir vissu að il duee átti að mæta fyrir hönd konungs til að bjóða okkur lieknana vcl- komna. * Nú gengum við læknar upp i hátíðasalinn upp eftir mörgum Iv.’eiðum stigum, sem breiddir voru skrautofnum dúkum. En alia leið frá salardyrunum stóðu í röð- um yi beggja handa skrautklædd- ir hermenn með alvæpni og skygða hjáhna. — Uti fy,rir hljómafti lúðraspil og t,rumbusláttur og þegar allir voru sestir gekk inn Mussolini um hliðardyr og séttist í öndvegi. Við lilið honum settusi þeir borgarstjóri Rómabo»rgar og formaður læknafundar. Voru þeir allir í óbreyttum jakkafötum dökkum (smokiug.) Fy.-stur talaði borgarstjóri og bauð okkur lækna velkomna tii Róm í stuttri ræðu. Næstur honuin talaði Mussolini. Okkur liafði verið gefin ræða hans prentuð á þremur tungumálum, ítölsku, ensku og frönsku. Jeg sat í te’emstu röð, sem einn af liinum 32 þjóðafulltrúum lækua er mættir voru og gat því fylgt vel því er fram fór. — Þegar Mussolini gckk til sætis stóðu allir upp og heilsuðu lionurn að forn.rómverskum sið' með því að rjetta upp og fram á við hægri handlegg með flötum lófa. Mussolini er í meðallagi hár, lijlcgur og vel vaxinn, Hauu hefir rakað skeggið, svarthærð- iM' og hárið silkimjúkt, vcl sU'ok- ið. Hapn er nokkuð breiðleitur, nefið allstórt, beinvaxið og vel farið andlitinu. Augun eru dökk, snör og vel hreyfileg. Svipuriun er venjulega alvarlegiw og verð- ur liarður ef því cr að skifta og þungbrýnn, cn bregður fljótt t il bross og blíðu er liann takw- uin hugnæmt cfni.. Manna er ' íianu málsnjallastur, skýrt oi'ðfallið og rómurinn s^ro mikill yfir málinu, að þó hann þyki ekki hátt mæla þá skilja allir þó fjanri sjcu (cr þetta líkt því, sem sagt var um Sverri konung). Hann fylgir .ræðuuni eftir með kuguæmun

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.