Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1926, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1926, Blaðsíða 8
8 ' LESBÓK MORÖUNBLAÐSÍÍÍS 29. ágúst ’26. Fiskveiðar Færeyinga. Fœreyskt fiskiver. ** f i5f verði hjá því, að alt fari í kalda Eins og kuimugt er liafa skútu- veiðar vwið aðal-atvinnugrein Fœreyinga á undanförnuni árum. Nú munu þeir eiga tvo togara, auk þilskipanna. Fyrir skömmn sendi skipstjórafjelagið í Færeyj- um áskorun til lögþingsins um að stuðla að því, að sjávarútveginum verði breytt þannig, að fengin sje ný skip (togaæar) í stað þilskip- anna, að stofnaður verði útgerð- arbanki. að breytingar fáist á vá- tryggingum, að útvegaðir sje ný- ir fiskmarkaðir, að skipaðir sje söluerindtrekar erlendis og reist fiskjturkunarhús. Fjelagið tekur það fram að nauðsynlegt sje, að breyta algerlega um veiðiaðferðir og fiskverkun, til þess að komist kol. Færeyinga*r sje nú svo langt á eftir öðrum, að samkeppui á heimsmarkaðinum sje úti lokuð. Eftir að þessi áskorun var send kom tilboð ítala um það, að reka þar útgerð í stórum stíl. Hefir sjwstök nefnd í lögþinginu liaft það mál til meðferðar. Verði það ofan á, að ítalir fái að koma með togara sína til Færeyja, hafa Fær* evingar eigi aðeins kveðið upp dauðadóm yfir skútuútgerð sinm, heldur einnig yfir sjáva.rútveg símuu. Er þá óþarfi fyrir þá að hugsa um að leggja í kostnað við það að ná í fiskmarkaði erlendis, eða ætla sjer að keppa þar við aðrar þjóðií'. A sunnanverðri eynni Korfu stendur liöll nokkur, er Achill- eion nefnist. Hana átti fyrst Elísabet Austurríkisdrotning, en svo eignaðist Vilhjálmur keisari höllina. I’egar Grikkir fóru í stríðið slógu )>eir eign simii á höllina og nú ætla þeir að gora hana að spilabanka •— öðrum Monte Carlo. Keisárinn liefir mót- mælt þessu, en gríska stjórniu segir að honum komi það ekk- ert við. ' •: . VÍKINGASKIPIÐ „LEIF ERIKSSON“ kom til Boston 10. þ. m. Þess var getið í Morgbl. 22. júní í sumar, að nóttiua áður liefði komið til Hafna á Reykjanesi norska víkingaskipið „Leif Eriks- son“. Var það á leið til Ameríku, og ætlaði að fara gömln víkinga- leiðina. Voru á því 4 ungir, bíraustir Norðmenn, sem ætluðu að sýna, að enn væri dugur og dáð í sjómönnunum nmrsku, ekki síð- ur en á fyrri öldum. Þessum Norðmönnum tókst að ná markinu. Þeir komir til Boston í Aineríku 10. -ágúst. Og höfðu þá farið 6400 enskar mílur frá því að þeir lögðu á stað frá Björg- vin 23. maí. Ferðin gekk þeim hið besta. Segir foringinn svo f.rá, að í raun og veru hafi ferðin -verið of til- breytingarlítil. Þó varð þeim það ofurlítið nýnæmi, að skipið fest- ist í ís allmarga daga við Labra- dor, og tafði þá svo, að þeir voni orðnir alt áð því matarlausir, þeg- ar þeir náðu til manna. Ameríksku blöðin hrósuðu Norð- mönnunum mjög fyrir þetta þ.rek* virki, og töldu þá sanna víkinga. Toscanini einhver snjallasti orkesturstjóru- ari í heimi, hefir verið rekinn ftá ópérunni í Milano vegna þess að hann vildi ekki verða við þei.rri kröfu Mussolinis að láta leika sig- tirsöng Fascista „Giovinazza“, íaaÍoldArDrsBtaaiVJ* fc.t. - flGhiileion keisarahdll á Horfu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.