Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1926, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1926, Blaðsíða 5
29, ágúst '26. LESBÓK MORQUNBLAÐSINS 5 Sigluf jörðnr. Eftip J. B. Lver skapbráður Faseisti að taka til bareflis síns — þei,v höfu allir stutt hvít prilc — stiíkkva ofan úr vagninum op steypa sjer yf;r ])verhausinn, eins op valur vfir rjúpu, trl að dusta hánn til ef hann vildi ekki láta undan. Jea: sá einn meinlausan gentleman, e.r ók í híl, verða fysrir slíkum brt- sifjnm af þremur strákum. Hann var lúlrariun o<j; í rauninni hel I jeg fið luinn hat'i alls ekki áttað sip á hvers vepim. Je" vorkendi veslinjrs manninum, en liann sá sjer þann kost vænstan, að flýf.U sjer bui’t, án nokkurrar leið- rjettingar sinna mála því lö"- reglan var hvergi nærri. Það nui líka vel vera, að hann liafi átt höprffin fvllileea skilið. Eða ætli ])að sje ekki í samræmi við alt þjóðræði að minni hlutinn vevrði að beyfrja sig? Og þenna dag höfðu Faseistar áreiðanlega tögl og haghlir. Tilræðið við Mussolini snerist honum og flokki hans til sigurs og avikins gengis. Vjer læknarnir vorum vissulega alli#r glaðir vfir að þessi hátíðisdagur okkar varð heilladag.ur Mussolinis. Hve sorg- legt hefði það ekki verið að sjá hann liggja lík mitt á meðal okk- ar? í þess stað skipaðist rás við- burðanna svo heppileg^, að for- seti okka.v la’knanna, einn af merkustu handlæknum ítala, varð til ])ess með ofurlitln handar- vilri að breyta stefnu banaskeyt- isins. En það nægði til þess að frelsa Mussolini frá bráðum dauða. Jeg skal aldrei glej’ma Musso- lini. Hann töfraði mig með aug- um sínuni og allri sinni vaslc- legti framkomu, eins og hann hefir töfrað ótal marga sem nærri konum koma. Það skín í augum hans ljós sem leiptrar af gáfum og göfugmensku. Þar sá jeg mann, sem mjer líkaði — óragan til að fórna lífi sínu — „fremstur í folki þar’s firar börðust“ — „Sá hafði hilmir hart móðakarn.“ „Vous etes un homme“! sagði Göethe við Napoleon. Líkt mætti segja við Mussolini. Jeg vildi óska að sjftrhver þjóð eignaðist sinn Mussolini — hver við sitt hæfi. MIKIL UMSKIFTI. Það eru ekki ýkja mörg ár síð- an, að Siglufjörður var einhver minsti og fáskrúðngasti íslensk.t.i bieja. Það var sjaldan á hann minst. Það voru þar nokkur há- karlaskip, sem veiddu frá því seinni liluta vetrar og fram á mitt snmar, nokkrar óásjálegr. ■ verslanir og fátt um f jölhreyti athafnalíf. Nú er Siglufjörður sá staðurinn á landinu, sem oftast er minst á yfir alt snmarið og hugv- þúsunda manna stefna til. Þar er nú margbreyttara líf, fjörugra at- vhinulíf, yfir sumarið að minsta kosti, stórfeldari Iwaði á vinnu, meiri ærsl og upphlaup — og meiri óþrif en á noltkrum öðrum stað á landinn, meðan atvinnin stendur þar sem hæst. ÝKTUR ORÐRÓMUR. í raun og verii hafa þeir, sem aðeins mynda sjar skoðun um Siglufjörð af lausafregnum og ýktum sögum, enga hugmynd um bæinn og það líf, sem í honum er. Það þarf að sjást til ])ess, að menn viti sannleikann. — Menn heyra um barsmíðar, áflog, jafn- vel manndráp, drykkjuskap, illt siðferði — og blása svo fregn- irnar út í kolsva.vtan flóka yfir fjörðinn, svo hann hylst sýn fyr- ir allri sanngirni og rjettdæmi. Vitaskuld dettur engum í hug. að telja Siglufjörð fjTÍrmynd í Öllum efnum. Það er d."ukkið þar mikið. Það koma þar fyrir upp- hlaup og áflog. En þetta er alt í minni stíl en orð er á gert. Og eitt er hverjum sýnilegt, sem til Siglufjarðar kemur og dveliu- þar nokkra daga, þegar síld berst að. Það er ekki hafður í hámælum allur sá óhemjudugnaður, sem sýndur er á Siglufirði, við síld- írverkun og fleira, allar vökurn- ar, sem verkafólkið leggur á sig, alt harðrjettið, sem það á oft við að búa. Þessu er ekki á lofti haldið. KOSTIR 00 GALLAR Það er áreiðanlega fróðlegt a<S athuga Siglufjorð nokkra dagi. Jafnframt því að maður fyllist hryllingi við alla grútardrulluna. alt óloftið. allan sóoaskapinn, ])á vekur ]>að fiignuð að sjá fossfall atvinnulífsins, allau hraðann — liið ólgandi líf. Það er hainast á sjó og landi. — Ilundruð verka- kverma. kverka og salta síldin.t svo ört, að naumast feslir auga á. Tunnum er velt að ])eim og frá. Tunnur eru opnaðar og slegna.? til. Mörg hundruð skipa og báta ee’u á látlausri siglingu út fjörð- inn og inn. Verksmiðjurnar blása og hvæsa. — Það er unnið, fáist nokkurt handtak að geipa —- og unnið vel. Fólkið gengur ekki iðjulaust afleti, ef það ekki viirn- ur. Það er fljótt ljóst gesti og gangandi á Siglufirði, að í rauu og veru flyst þungamiðja atvinnu- lífsins í laudinu til Siglufjarðnr yfir sumarmánuðina. — Þangað hverfur ]>á meginfioti fiskiskipa landsins að togiwum undantekn- um. Þangað sækja þúsundir manna í atvinnuleit úr öllum fjórðung- um landsins. Þangað munu vera örari siglingar bæði af flutninga- og farþegaskipum en til nokkurs annars staðar á landinu um tvo— ]>rjá mánuði. Það er því ugglaust, að ekki gildw’ einu um örliig Siglufjarðar og hver verður fram* tíð hans — hvort hann verður þjóðinni til tjóns eða þar rís upp skipulegur bær, ivr tekst nð sveigja íbúa og aðkommnenn til hollrar andlegrar og fjárhagslegrnr stefnu, Mistökin eru enn augljós, frumbýlisbragurinn á bænnri eft’.rtektarverður, audleg og sið- ferðileg kjölfesta of lítil. En þessu er hægt að híreyta smátt og smátt í farsælla horf — og verð- ur að garast. * J r| BRYGOJULEYSIÐ. Það virðist vera miður góð stjórn á ýmsum bæjarmálum í Siglufirði. Það er öllum kunnugt, að bærinn hefir í góðum síldar- árum fengið rniklar tekjur. En geysilega mikið er })ar ógert, sem áreiðanlega hefði mátt og átt að geæa, ef framsýni hefði verið með,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.