Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1926, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1926, Blaðsíða 5
29, ágfist '26. LESBÓK M0RGUNBLAÐ8INS bver skapbráður Fascisti að taka til bareflis síns — þek' höfu allir stutt hvít 7>rik —¦ stökkva ofan úr vagninum og steypa sjer yf;r þverhaushin, eins og valur yf'tr rjúpu. til að (Ittsta hann til <'L' liaiiti vildi t'kki láta undan. -Je^ sá einn meinliiu.sati gentleman, er ók í bíi, verða fy(vir slíkuiu bíi- sifjnm af |>remur strAkum. Han:i viir lúliariun oi^ í rauniiini hel 1 j*g að liiinn iiiit'i iills ekki áftnð sig á hvers vognn. .)eg vnfkendi veslings iuanninum. en hnnn tk sjer þann kost vænstan, að flýta* sjor bivt, án nokkuirar leið- rjettingar sinna mála því lög- reglan var hvorgi ruerri, Það má líka vel vera, að hann hafi átt höggin fyllilcga skihð. Eða a>tli það sje ekki í sainra'ini við alt / þjóðræði að minni hlutinn v<v.'ði að beyg.ja sig? Og ]>enna dag hiifðu Fascistar ároiðnnlega tögl og hngldir. Tilr.æðið við Mussolini snerist homtm og flokki hans til sigurs o« atikins gengis. Vjer læknarnir vorum vissulega allv- glaðir yfir að þessi hátíðisdagur okkar varð heilladagur Mussohnis. Hve sorg- legt hefði það ekki verið að Bjá liann liggja lík mitt á meðal okk- ar? í þess stað skipaðist rAs vi^- burðaniia svo beppilegj», að for- seti okka.v heknanna, einn i:f merkustu handlæknum ítala, varð til þess með ofurlitlu handar- viki að breyta stefnu banaskeyt- Isins. En það nægði til þess að frelsa Mussolini frá bráðum dauða. Jeg skal aldrei gleyma Musso- lini. Hann töfraði mig með aug- um sínum og allri sinni vask- legn framkomu, eins og hann hefir töfrað ótal marga sem nærri honum koma. Það skín í augum hans ljós sem leiptrar af gáfum og göfugmensku. Þar sá jeg mann, sem mjer líkaði — óragan til að fórna lífi sínu — „fremstur í folki þar's firar börðust" — „Sá hafði hilmir hart móðakarn." „Vouíí etes un homme" ! sagði Qöethe við Napoleon. Líkt mætti segja við Mussolini. Jeg vildi óska að sje«vhver þjðð eignaðist sinn Mussolini — hver við sitt hæfi. Siglnfjörðnr. Eftir J. B. MIKIL UMSKLFTI. Það eru ekki ýkja mörg ár ulð- an, að Siglufjörður var einhvef minsti og fáskrúðugasti íslonsk.'.t hiejn. í'að vai' sjaldiin á luiuii minst. Það voru })iif nokkur hii- knrlnskip, sem voiddu t'rá (ivi si'inni hlutii vetriir og t'ram i mitt snniar, nokkrar ónsjálog;'. ¦ verslanir og f/itt im) fjölbreytt athafnalíf. Xú er Siglufjörðtir s;'t staðurinn á landinu, sem oftast er minst á yfir alt suinarið og hui;v.' þúsunda manna stefna til. Þar er nú margbreyttara líf, fjörugra at- vinnulíf, yfir sumarið iið minstn kosti, stórfeldari lvaði á viniiii. meiri rtsI og upphlaup — og moiri óþrif en á nok'krum öðnnn stað ;i liindinn, meðan ntviniiin stendur |>ar sem ha>st. ÝKTUR ORÐRÓMUR. í raun og veru hafa þeir, sem aðeins mynda sjor skoðun uni Siglufjörð af lausafregnum og ýktum sögum, enga. hugmynd um bæinn og það líf, sem í honuiíi er. Það }>arf að SjáSt til þess, að menn viti sannleikann. — Menn heyra ura barsmíðar, áflog, jafn- vel manndráp, drykkjuskap, illt siðferði — og blása svo fregii- irnar út í kolsva.vtan flóka yfir f.jiirðiiin, svo hann hylst sýn fyr- ir allri saungirni og rjettdæmi. Vitaskuld dettur eiiírum í hug. að telja Siglufjörð fyrirniynd í ölluin efnum. Það er d.-ukkið þar mikið. Það koma þar fyrir upp- hlaup og áflog. En þetta er alt í miuni stíl en orð er á gert. Og eitt er hverjum sýuilegt, sem til Siglufjnrðnr kemur og dvehur þar nokkra daga, þegar síld berst að. Það er ekki hafður í hámælum allur sá óhemjudugnaður, sem syndnr er á Síglufirði, við síld- ivverkun og fleira, allar vökurn- ar, sem verkafólkið leggur á sig, alt harðrjettið, sem það á oft við að búa. Þes.su er ekki A lofti haldið. KOSTIR 00 GALLAR Það er áreiðanlega fróðlegt <io athuga Sigluf.torð nokkra dagi. •Tafnfriimt ]>ví að nuiður t'\ llist hryllingi við alla gi útardrullunn. alt óloftið. iilliin sóðask;i|>inn, ]>á vekur það fiignnð iið sjá t'ossl'iill atvinnulífsiiis, aliaii hrafinnn ¦— hið ólgandi lít'. l>að ef h.imnst á sjó og hm<li. •• llundruð fferka- kvenna. kvcrka og ulta sílilin.t svo ört, iið niiiuuiist featir iiuga á. Tnnnum vr vell að þein og frá. Tttnnuf eru opnaðar og s)egna.v til. Miirg hundruð skipn og báta eru á látlausri siglingu út f.jörð- inn og inn. Verksmiðjuriiiir blása og hvu'sa. — Það er unnið, fái>t nokkurt handtak að g(va — og imnið vel. Fólkið gengiu- ekki * iðjulaust afleti, ef ]>að ekki vinn- ur. Þiið ei' l'ljólt l.)ós( gosti og gangandi á Siglufirði, að í raufl og veru flyst Jningamið.ja iitvinnu- lífsins í laudinu til Sigluf.jarðnr yfir suinarmánuðina. — I'angað hverfur ]>á meginfloti fiskiskipa landsins að togtwuni iindanlekn- uiii. Þangað sæk.ja þúsundir niiinn.i í atvinnuleit úr iillum f.jórðun^- um landsins. Þangað muiiu vcra örari siglingar bæði af flutninga- og l'afþegiiskipuni en til nokkiii's annars staðar á landinu um tvo— þrjá inánuði. Það er því ugglaust, að ekki gildw' einu um iirlög Siglufjarðar og hver verður friinr tíð hans — hvort hann vetður ])jóðinni til tjóns eða þar rís afip skipulegur bier, e»r tekst að sveigja íbúa og aðkomuuienn til hollrnr andlegrar og fjárhagslcgrar stefnu. Mistökin eiu eiin augljt's, frumbýlisbfagufinn á bænni'i eft'.vtektarverður, audleg og sið- ferðileg kjölfesta of lítil. En þessu er hægt að bireyta smátt og smátt í farsa'lla horf — og verð- u r að gerast. J || . BRYOOJULEYSIÐ. l>að virðist vera miður gðð stjórn á ýmsum ba'jarmálum í Siglufi»vði. Það er ölluin kunnugt, að bærinn hefir í góðum sildar- árum fengið miklar tekjur. En geysilega niikið er þar ógert, sem áreiðanlega hefði mátt og átt að gwa, cf framsýni hefði verið með,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.