Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1926, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1926, Blaðsíða 4
4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 29. ágíiat ’2fl. ryíja Mussolini braut inn í hús þar nærri svo að gert væri við sj'wrið og l)\imlið um. Eu ópin og köllin og kveinin og hrindingar og pústrar hjeldust enn lengi, ])ví fólkið vildi ekki friðast nje sann færast um að banatilræðið hefði mishepnast. En meðan hermenn- irnir vorn nð koma Mussolini nndan sást anmwrsvegar á sjón- arsviðinu annar flokkur her- manna vera að leysa úr annari livögu, sem þyrpst hafði saman i linapp. Fjórir karlmenn hjeldn ]>ar í fanginu á rægsnislegri gamalli komv sem klædd var töt- urlegri bláleitri síðhempu. Hún liljóðaði ámátlega eh þeir hjeldu henni heíjartökum um herðar, miðju og útlimi, en tveir ná- ungar bættust við og toguðu af alefli í grátt hárstrý hennac eins og þeir ætluðu að slíta ’það og reita af henni. Eftir nokkrar hryndingar fram og aftivr tókst hermönnunum einnig að ryðja svo til að gömlu konunni var komið inn fyrir járngrindur þa.r hjá og var svo grindunum læst á eftir og þar beðið með kerl- ingarhiróið þar til vagn kom og lögreglumenn til að aka henni brott. Það var hún sem hafði hleypt af skotinu. Og heyrði jeg það seinna að hún hefði laumast inn að röð hermannanna sem næstir stóðu og með vasaklút vafinn utan um hendina er hjelt á skammbvssunni, hafði henni tekist að ná færi á Mussolini, en próf. Gio*rdano forseti læknafund- arins, sem gekk við hlið honum hafði sjeð hendina og óðara ýtt við henni. Þessu var það að þakka að skotsárið var meinlítið. Hefði kerling fengið að ráða var kúlan viss ' að hitta gegnum miðjan heila, eri fvrir þetta atvik þaut hún aðeins gegnum nefbroddinn. ? En það leið löng stund — og þó reyndar aðeins fjórðungur stundar — sem ópin og óhljóði i og grátur og harmavein fólksins hjelt óslitið afram. Að sumu levti minti hávaðinn* á stórkostlegan jarm í stekk, en æjettara er þó að líkja ástandinu A'ið það sem sálm- urinn syngur um: ,,í Rama heyrð- ist harmakvein,“ því ungir sem eldri skældu og tárfeldu sem börn og snmir Ijetu sem hálf- MUSSOLINI. óðir menn af æsingi og lxryllingi. og ruddust inn um þröngina til að leita frjetta hjá öðrum og liuggunar eða fá betra útsýni eða miðla öðrum af sinni viski.. Þessi harmagrátur og öll sú t.ryll- ing í fólkinu verður mjer löngum minnisstæðust af öllu sem fyrir mig bar í þessari feírð. Jeg liafði *■ að vísu oft heyrj um hið heita blóð og næmu tilfinningar suð- urlandabúans, en aldrei trúað því til fulls fyr en í þetta skifti; og þó jeg ekki í öllum þeim ósköpum tæki eftir því, að fóik rifi klæði sín — þá þc*ri jeg að fullyrða að slíkt hafi marga hent að einhverju meira eða minna leyti. Jeg get ekki neitað því, að mjer ATar mikið niðri fvrir og að mjor hnykti við ]iegar jeg hevrði skotið og fólkið tryltist, en jeg tók strax öllu með stillingu og fanst mjer þá mig taka eins sárt til Mussolinis eins og væri hanu bróðir minn. En þegar jeg sá elfda karlmenn liága'áta og ]far á meðal einn kollega minn, skurð- lækni frá Bologna, gráta sem barn og verða að styðjast upp við s1oð vegna ekka og óstyrks í hnjánum, þá ofbauð mjer sú tilfinningasemi. Þessi kollega hafði tveim dögum áður sýnt okkur spítala sinn og komið okk- ívr til að hakla að hann væti mesti afreksmaður — en þó gat hann ekki „vatni haldið“ við svona tækifæri. En svona eru Rómverjar enn, alveg eins og á dögum Tacitusar, þegar hann var að segja þeim frá forfeðrum okk- a.r Germönum og hjelt þeim fram Rómverjum til fyrirmyndar: „féminis lugere honestum, viris meminisse" — (það r*r heiðar- legt konum þó þær gráti, en mönnum ber að muna). Eitthvað hálfri stundu eftir skotið var Mussolini orðinn vél hress. Læknarnir höfðu búið um sá.rið með litlum plástursumbúð- um er huldu aðeins aefið. Kom hann ])á út á loftsvalir og talaoi nokkur orð til fólksins, til jð láta alla vita að sárið væri hættu- laust og að hann mundi fara ferða sinna daginn eftir, eins og liann hafði ætlað sjer. (Förinni var heitið til Tripolis). Þá sner- ist öll sorgin í fagnaðarlæti. Öll borgin var fánum skreytt, lúðra- flokkíw gengu spilandi um göb urnar og margar skrúðgöngur voru hafnar til heimilis Musso- bnis til að votta honum ánægju fólksins út af því að líf haflCs ftoels- aðist. En einkum ljetu Fascist- a*rnir til sín taka. Þeir fóru í hópum ýmist gangandi eða í bif- reiðum syngjandi og hóandi um allar götur og voru sumir helst til uppvöðslusamir. Allir voru glaðir nema auð- vitað ekki þeir, sem lengi hafa hatað Mussolini og vilja hann feigan. — En þeir ljetu lítið á því be»va nema einstöku sem vildu ekki taka ofan þegar Fascistarnir fóru framhjá og hvöttu alla til að lyfta hattinum eða heilsa að rómverskum sið, Þá kunni ein-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.