Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1926, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1926, Blaðsíða 3
20. ágúst ’26. LESBÓK MOftGUNBLAÐSINB 3 Morgunl jóö. (Úr ferðalagi). •)t*g lvt jtjei', dagur, með þinn fnlla faðm af frjóvu ljósi: blóði sólarhjarta. •Teg sje ]>ig strá ]>ví vfi»r berg og baðm — og blómin vakna, steinar hrjúfir skarta. •Teg sje ]>ig Tíf úr sjálfum tlauða vinna. •leg sje ]>ig .Törð á ljósi þínu brynna. Nótt er horfin — flúin fyrir þjer. Hiin fann, að hún er syndug, köld i barmi. hiln, sem að hpyggri sálu sorgir ber og sælu dagsins gerk oft að harmi. í skauti hennar skelfur sál af kvíða. J skuggans ríki er mörgum þungt að stríða. En nú er ljós ]>itt lagst um hjai tarót ]>ess lífs, er grjet í köldu nætmskauti. Nú brosir Jörðin brjósti þínu mót og býr sig fagrá í þínu geislaskrauti. En moldin angar undir faðmi þínum með ilmbylgju af vöktum grösum sínum. Sjá — hlómin langast lindum þínum í t>g lyftast liátt á stöngult'ótum ungum. Hevr — fnglar ljóða Ijett við mOrgunský sinn lofsöngs-óð á þúsnnd gTeði-tungum, og fossinn þungur fagimr komtt |>inni ineð fyllri gný og dýpt í liörpu sinni. Nú Tyftast hjörtun liátt í himin þinn úr húmi og tómi duldra nætursorga. Nú kveikja sálir aftur eldinn sinn, tv eittsinn dó í rústum hrundra borga. Nú byrjar sólglöð, lífsþyrst æska að unna, og ellin kafar forna gleðibrunna. — Konungur lífs, jeg lýt þjer — elska ]>ig, sem betur heiminn verða meiri og stævri, og viltan manninn finna sjálfan sig, og söng alls lífsins stíga fegri og hærri, og moldarbundin fræ úr fjötrum leysir, og fallinn ksraft úr dufti sínu reisir. Jón Björnsson. svipbreytingum og armhrevfing- um. AðaTinntak ræðu hans var það, að hann bauð oss velkomna í nafni ítölsku stjórnarinnar og gladdist af að sjá svo mar^a handlækna saman komna á ítalskri jörð. Hann mintist þess hnittilega hve handlæknislistin hefir frá fornu fa*ri þróast vel í ítölskum skólum og þaðan bveiðst út til annara þjóða. Færði hann þessum orðum stað með mörgum góðum dæmum er alliv könnuðust við. Loks bætti hann við nokkrum persónulegum þakkarorðum til handlæknastjettarinnar fyjrir hve vel hún gekk fram í styrjöid inni miklu, þar sem hann var ekki einasta sjónarvottur að þ . hve mörgum mannslífum var af kennar völdum bja.rgað, heldur einnig hvernig hann sjálfur fjekk að sanna hve mjúkar eru og mikilsverðar Iteknishenduniar fyr- ir sjúka og særða. Því slíkt hafð': hann oft fengið að vevna mn': sínnm eigin særða líkanva, sein óbreyttnr liðsmaður framarlega í bardaganum. Ræða Mussolinis snart hjörtiv allra og var honum launað með dynjandi fagnaðarópum og lófa- taki. Þa»r á eftir hjelt formaður læknafundar snjalla ræðu á latínu og enn töluðu forseti fjelagsins og ritari, en allra augn beindust að Mussolini og hlustuðu menn síður eftir ræðum hinna. Að loknum ræðunum veiiti Mussolinj okkur þjóðafulltvúum áheyrn í herbergi inn af salnum og vorum við allir kyntir fyrir honum hver um sig og mælri hann við suma, _en tíminn var naumur. Síðan va.r gengið út og gekk Mussolini fremstur við hlið formanns læknafundar próf. Giordano frá Feneyjum. Þar á eftir gengum við hinir og geng- um sömu leið út og niðuæ tröpp- urnar milli hermannaraðanna. Uti fyrir var þjettur múgur- inn af fólki og jafnskjótt sem Mussolini kom niður og ætlaði inn í bifreið sína.kvað við fagn- aða»vóp frá öllum hópnum. En jafnsnemma small hvelt byssnskot. Og um leið snerust fagnaðarópin í vein og ýskur og hljóð og grát og hver ruddist gegn öðrum og hermennirnir gátu vart við æáð- ið ]>ví alt a'tlaði um koll að kejrra. Mussolini hafði verið skoíinn í andlftið og Ijeg sá strax að hann var alblóðugur í framan og hallaðist aftur á bak í fang læknanna, sem næstir honum gengu. Flestir hjeldu að hann væri drepinn, því aðeins þeir sem næstir voru gátu sjeð hvað fram fór, og við sáum fljótt að sárið var tæplega banvænt þar sem ekki fylgdi öngvit. KJútiv vir lagður fyrir sárið og nýr og nýr klútur, því talsvert blæddi. E>i Mussolini reisti sig hátt og kall- aði snjalt að engin hætta væri á ferðum. Sefuðust þá ólætín nokkuð. Vegna stimpinganna í mannþrönginni ætlaði að ganga erfiðlega fyrir hermiinnunum að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.