Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1926, Qupperneq 7

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1926, Qupperneq 7
Maður uokkur var ákærður fyrir það að hafa látið sjer það um munn f;va, að helmingur borg arfulltrúanna væri afglapar. Hann var dæmdur til þess að afturkallu þau ummæli. Það gerði hann svo: — Uudirritaður lýsir hjer með vfi,r því, að helmingurinn af borg- arfulltrúunum er ekki afglapar. AUÐMUNAÐ. Stúlkan: — Parðu nú með þetta drengur minn, og segðu, að það kosti 15.50. Mundu það. Drengurinn: — Heldurðu að jeg niuni l>að ekki — sama árið og Jón biskup Arason var háls- höggvinn. STUNGIÐ UPP í IIANN. Stúdentinn fullur, var að niðra íslenskri leiklist. Stúlka, sem var viðstödd, sagði — Þetta er nú góður Kritiker. Stúdentinn. — Vitið þj&r livað Kriterium er ? Stúlkan: — Nei, en jeg veit livað Delerium er. Stúdentinn þagnaði. FULLKOMIN SPAKSEMI. Sigurgeir keypti- sjer aldrei ný föt, meðan nokkiw þráður var óslitinn í þeim göinlu. Til þess var hann alt of fastheldinn á fje sitt. — Það er hreinasta furða, livað þú getur brúkað fötin þín! sagði lcunningi hans við hann. Hattinu ]>ann arna liefir þú borið í mi mí fjögur ár, og yfirfrakkann í mir.st sjii ár. — Já, sagði Sigivgeir upp með sjer. Og viltu sjá regnhlífina þú arnaj Jeg keypti hana fyrir átta árum. 1020 var sett ný yfirhúð á hana, 1922 þrjár hýjar álmur í hana og 1923 Ijet jeg setja nýtt handfang á hana. — Nei, hvað segirðu!, sagði kunninginn. Hún lítur út eins og hún hefði alck’ei verið brúkuð. — Já, sagði Sigurgeir. Því í fyrradag hafði jeg á veitingastað skifti á henni og annari regnhlíf splunkurnýrri. ísafíííðarprí?IIt»nil8Ja b.f. .1 okt. 'k____ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS lárnbrautarslysin i Pýskafandl, Að undanförnu liafa verið gerð' a,v margar árásir á járnbrautar' lestir í Þýskalandi. Hræðilegust var árásin sem gerð var á hraðlest- ina til Köln. Biðu þar bana 21 maður en fjöldi særðist. Þeir, sem vc»ru valdir að þessvt heita Willv Weber og Otto Schlesinger. Þeir ætluðu sjer að ræna lestina og skrúfuðu lausa brautarteinana svo að lestin lxljúp af sporinu. — En þegar þeir sáu hvílíkt skaðræðis- verk þeir höfðu unnið, fjell þeim allur ketill í eld og flýðu á burt. Nokkru síðar náðust þeir og er myndin af rjettairhaldi sem fram fór á staðnum þar sem slysið varð. Nurmi dregst aftur úr. Fyrir skemstu keptu þeir hlaupa gikkknir Nurmi og Wide í Berlín og tveir hlauparar þýskir, dr. Peltzer og Böcher. Skeiðið var 1500 metrar. Bar Peltzer sigu»r af hólmi og setti nýtt heimsmet. —: Daginn eftir keptu þeir Nurrni og Wide í hlaupi sem var 2 enskar mílur og bar Wide sigur af hólmi og setti jafniiramt nýtt heimsmet. Myndin hjer að ofau er af hlaup" urunum áður en þeir leggja á stað í 1500 metra hlaupið. Talið frá vinstri til hægri er röðin þéssi: Peltzer, Niwmi, Böclier og Wide. Það er *talið að Nurnii hafi eigi verið vel fyrir kallaður.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.