Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Page 1
Rnðlegar laekningar. - ,7f 0 8 6 6ftir 5teingrím fTlatthíasson, hjeraöalæhni. „Ein bóla á tungn, cngin á morg- nn,“ 12 sinnum í einu audai'taki — og lielst ot'tar. Þetta reyndum við sem krakkar bg virtist ltjálpa stundum. Jeg var ]>ó altaf trúar- daufur. Líka kom oft fyrir, ati við prófuðum vortulækningnna al- kunnu, að binda hnóta á loðband, eins marga og vörturnar, og stinga síðan bandspottanum inn í veggjar- liolu eða niður í vigða mold. Stelp- ur á kotunum í kring fullvissuðu mig uin, að þeim liefði gefist þetta ágætlega. Jeg reyndi þetta en sann- færðlst aldrei. Fyrir nokkuð mörgum árum kom til mín kunningi minn, guðfræði- stúdent frá Reykjavík. Ilann hafði dálítið brunasár á fæti, sem þurfti að binda um. Það var lítilfjörlegt og batnaði e.ftir nokkra daga. Ilann var þá fylgdarmaður enskrar hefðarkonu og kom með henni sunnan Kjöl. Og það var á Ilveravöllum, seni liann hafði brent sig, við að stíga óvart niður í liver- holu. Enska konan fylgdi þeim kreddu- trúarflokki, er kallar sig Christwn Scientists (kristnir vísindamenn); og þeir trúa því, að hekna megi alla'sjiikdóma með bæn og cinbeitt- um liuga. IIún hafði því strax boð- ist til að lækna sár fylgdarmanns síns og gerði einhverja tilraun til þess. En nokkuð var, að það tókst ekki, enda sagði þessi kunningi miun, að haun hefði alls ekki trú- að því, að slíkt gu‘ti orðið fyrir bæn. —<- Dálaglegt prestsefni það! lingsaði jeg með sjálfum m.jer. Síð- an þetta var, hefi ji‘g lesið margt mn Christimi Science og mig liefi* mikið langað til að fræðast um, hve ábyggilegar væru þær mörgu undra- hekningar, sem þessi trúarflokkur lirósar sjer af. Er það sannleikur. 'að með bæn megi fá sár til að gróa miklu fljótara en ella ? — Jeg trúi því ckki, og reyndar hefi jeg ckki heldur heyrt neiun fullyrða það. Ilins vegar segja sumir, að and- legir læknar geti læknað krabba- mein fljótt og Vel. IIví skyldi þá ckki mega einnig græða sár í einu vetfangi ? Þegar jeg ferðaðist um Ndrður- Ámeríku fyrir nokkrum árum, spurði jeg marga, sem jeg hitti, frjetta af þessum lækningum liinna kristnu vísindamanna. Sumir kunnu ýmsar sögur að segja af furðuleg- um bata ýmsra sjúklinga, en aðrir álitu ljjer vera venjulega um blekk- ing að ræða, og þar á meðal voru þeir læknar, sem jeg talaði við. Aðeins eina konu hitti jeg, sem sagði mjer, að hún fylgdi þessum trúarflokki og það vegna Jiess. að hún hefði sjálf fcngið fulla læku- ingu á brjósttæringu hjá einum lækningamanni flokksins. Húnhafði þjáðst af blóðspýtingi og verið 'tal- in alvarlega veik af lærðum lækn- i:m, en enga bót getað fengið hjá Jieim. Eftir nokkrar bænasamkom- ur lijá lækningamanninum hafði liún orðið alheil og var nú Iiain- ingjusamlega gift og hafði eignast eitt barn. Jeg trúði Jiví nú^ekki meira en svo, að hún licfði verið luvttnlega haldin af tau’ingu, úr því hún gat fengið svoria skjótan bata og enn síður trúði jeg því, ef um alvarlega ta ringu liefir verið að ræða, að hún þá í í’auninni væri orðin albata, því algengt er, að tæring getur snögglega skánað og blóðspýtingur liætt án Jiess veikin sje ]>ó að fullu bætt; og algengt, að eftir skemmri < ða lengri tíma kann alt að taka sig upp á ný. Það er nú líka þetta, sem jeg hvað eftir annað les um í læknaritum, þar sem minst er á lækningar Christian seientista og annara andlegra hekna. Sjúklingum batnar oft furðulega A-eI í bili. Það eru ekki síst taugabilaðir sjúkling- ar og geðveiklingar, sem geta feng- ið langan og máske fullan bata fyrir bænalækningar og dulhrif. Ilins vegar er venjan sú, Jiegar um líkamleg mein er að ræða, ])á er nm blekking að ra-ða. Sjúklingnum finst hann vcra orðinn góður, en sjúkdómurinn fer sínu frarn eigi að síður og sjúklingnum versnar þá og Jiegar aftur. Þetta segja nú læknarnir. En mikill Jmrri alþýðumanna situr við sinn keip og þykist vita betur. f>ess vegna hefir Chr. Seience-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.