Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Blaðsíða 5
9. jan. '27. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Islensk ölgerð. Eftir Gísla Guðmimdsson, gerlafræðing. Hjer verður ekki minst á forna iilhitu eía mjmðargerð forfeGr- anna. Hitt liggur nær að vekja athygli íslendinga á ölliitu þeinri sem vjer nú eigum, en það er ()!' gerðin Egill Skallagrímsson. Nokkru eftir aldamótin fðra menn að hugs.i um að koma hjer U|jp ölgerð, en lengi vel varð lítið úr framkvæniduni. Þrisvar var gerð allítív.ieg tilraun til þess, að koma lijer upp nýtískn óigerðar- húsi, en fjárskorinr og önnur at' vik drógu úr framkvæmdunnm. Ein ,:if tiliaunum þessum varð dá- lítið söguleg. — 1 Reykjavík var safnað rúmum 2:\ hlutum af því hlutafje sem með þurfti, lil þess að koma ölgerð af stað, en það sem á vantaði, v.:v loforð fyrir frá þýsku ölgerðarhíisi, sem vildi gerast hluthafi í fyrirtækinu. — Utlit var því í'yiir að nýtísku Jl- geið kaunist hjer á nokkru eftit að vatnsveita Reykjavíkur Tftr gerð. A þessu" stigi málsins hjo sá sem hh'fa skyldi, og fyrvrtKk- ið v.ar drepið í fæðingunni. Þessu til sönnunar má geta, þess, að frumvarp til laga kom frá ísl. stjórnarráðsskrifstofunni í Kaup" mannahöfn þes.s efnis, að rekstr- atágóði af vænt.mlegri ölgerð hjer •vynni að mestu leyti í landssjóð. Frumvarpið rann lítt hugsað í gegnnm neðri deild Alþingis, e-i var samt drepið í efri deild, a-'i allega fyrir þá sök, að þið þótti í nokkrum atriðum koma í bága við Stjórnarskrána. Olgorðarfiv. þótti unda.'-legt, og menn voru bvo glettnir, að geta þess til að frv. væri runnið únd,:in rifjum dönska ölgerðarhúsanna. Enda þótt frv. þetta yrði ekki að lögum, sló óhug á menn, með fjárfiamlög til hius fyrirhugaða ölgerðarhúss, og upp frá þessu mistuymenu kjarkhm að mestu leyti. Nokkrn síðar vir reynt að leitast fyrir nm sam- vinnu við uónsku óigrvðarhúsin i því skyni, að koma hjer h rins* kmulr útfiúi. þanni" að íslendinji- ár ættu meiri hluta hlut.Hfjárins. Biðilsförin fór þannig, að múiinu var svarað tómlega, enda kom það í ljós, sem vonlegt var. að dönsku ölgerðarhúsin vildu vit.inlegi leggja kapp á oisóin hiugað, á.\ þess að leggja neitt vc."ulegt í söluniar. Svo jeg víki .ið ölgerð- Tóiiws Tómasson. inni Egill Skallagrímsson, og lífs: ferli hennar. þá er fyrst að minn" ast á Tóm.is Tómasson, sem er eigandi hennar og forstjóri. Tórn- as kom unglingur anstan úr Rang" árvallasý.slu árið 1906. Hann er sjálfmentaðu»r, góður drengur og þrautseigur. Er mjer -þetta full- kunnugt, þvi ,:ið hann hef'ir unn" ið hjá iiijer í mörg ár, áður eu hann stofnaði iilgerðina. Ölgei'ðín Egill Skallagrímsson er stofnuð 17. apríl 1913. Starf- semin hófst fyrst í kjallaranum í I>.v shami-i. í Templarasundi. Þir ægSi öllu saman í tveimur hei" be.'gjum. enda voru tækin lít/1 fyrirferðar. — Sextíu og fimm lifra suðnpottur og gwjunarílátin éftir því. í húsakynnum þessum var ölgerðin eitt ár, en var svo flntt i Thomsenshúsin, vi8 Tryggvftgötti. Húsin þpr voru »11- rúmgóð. en að oðru leyti óhentug. I "m þetta leyti kom h.fer upp' iSnn" ur ölgerð, sein mestmegnis gerði hvítt oi. líún átti sjer skamman aldnr, en Egill Skallagrínisson starf.iði sífelt, ]>ótt haslsamt vieri með köflum. Ölgerðiij gerði mest- megnis maltexstraktiil og nokkur styrkiv.' var þaí ölgerðinni að sjúkiahúsin í Reykjavík og grend inni voru tryggir viðskiftavinir ]>egar frá byi.jun. F.vi-st framan af, v.:ir framleiðslan ekki meiri eu svo, að Tóinas var einn við hana, með ungling til ftfistotSfí*. — Svo hefir starfsfólkinu smáfjölgað, 0£ et u nú DSB 20 starfsmenn við 51- uerðina, og fleiri á þeim tíinuin ;'.'s ins sem mest er eftirspui nin. Arið 1917 reisti ölgerðin allhenlugt l^is við Njálsgiitu, og aflaW sjer bt nokkurra firamleiðslutiek.ia. — l'á var byrjað á flfl framleiða l.jetta.i öltegundir, svo sem l'ilsneröl, en ekki 1-omst sú framleiðsla í svo gott horf að <">lið j-rt'ti talist samkepnisfæii. borið saman við gott erlent Bt — Tóm.ns hftfði tvívegis farið utan og kynt s.jer iilgerð, og komst hann þá að ]>oirri niðurstöðu, að óhjákvænii- legt vutí «8 gera miklar breyt- ingar á ölgerðinni, en þflBr kost- uðu afar mikið fje, sem honui.i loksins tókst að fá að láni árið 1924. I»á var byrjað á að reisa nýtt ölgerðarhús, ú framlóð þeL-ri við Njálsgötu, er gsmlfl iilgerðin stóð, og vor því verki ekki að fullu lokið fyrri en nú í haust. Mik'u meira f.je fór í umbætur en Bfljtl- að var. og varð T^mas því að taka lán á lán ofan til þess að geta komið ölperðinni í þ:ið liorf, sem nauðsynlegt var, svo að hún gæti jafnast á við bestu ölge."ðarhús erlendis. Hin nýja iilgerð er í aðalatrið- um þannig: Við N.jálsgötu var reist alksli'irt hús, sem .nð nokkrn leyti er giafið í jörðu. í því húsi eru 4 ölgeymslnk.villarar og ger.j- unarsksvlar. 'Húsið tt gert úr jém" bentri stoinsteypn í h/ilí' og gótf. TÍfrvlfggir óro þykkir mjóg og tvö"

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.