Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Blaðsíða 8
LBSBÓK M0RGFNBLAÐSIN8 9. jgn. '27, cr skynsemisbuudin þjálfun krafta vorra en ekki trú; grundvallarat- riði yoga-t'ra-ða eru hagnýt. Svo er og ]>essi bók: hagræn vísindi íklædd afsii og glæsileik austrænnar formlistar. A8 vísu drepur Vivefetnanda stöku sinnum á trúarhugmyndir. fleg viðurkenni fúslega, að á þeiut stöðum þykir mjer luum sístur. Enginn má skilja orí uiín svo. að það trufli ána^gjti mína á Dokkurn hátt að heyra austrænan mann kveðja sjcr hljóðs til að mikla trú- arhugmyndir Mnrgunlandsins. Ilitt þykir m.jer ávalt sit.ja illa á Austnr- landabúa, þegar hann gengur til Jögrjcttu yfir trúarhugmyndnm Af'taiilandsins. Oss vcitist furðu- l.jctt að skilja .Morgunlandið. a. iu. k. mcðan línurnar í spcki þeas em lireinar, en jeg minnist ekki að Jiafa enn rekist á Austurlandabúa. st 111 liafi í riti sínu sýnt vott af liæfilcik til að skil.ja sannkristna hugsun, sbr. t. d. gagnrýni Viveke- nanda á liimnaríki. Ilvort orsökin liggur í því, að þessir Austur- landamenn bafa aðeins kynt sjer kristna liugsun gegn 11111 prótest- anta, veit jeg ekki. Þeim svipar alt of oft til frjálslyndra bullu- kolla úr Ameríku í dómum sínum. manna er aldrei hefir þótt ómaks vert að fletta npp í Tóinasi frá Aquin sjálfum áður en ]>eir lögðu i herleiðingar sínar gegn hinni kristim guðfræði. (Jeg hefi Inger- soll í huga). Vivekananda ritar af mikilli ancla gift; í ritum hans fylg.jast að af- burðagáfur og hin víðtækasta þekk- ing. ironum líkt rita snilllingar cin- ir. Það gerist bylting í því nær hvcrri setningu scm flýtur úr penna hans og cr stíll hans þó á samri stuntl yndish'ga hugall (kon- femplatífur). llarm notar ýmsar aðferðir, sem fjarri standa starf- fra>ði vestræns rithöfundar og ger- ir þetta formlist hans i senn heill- andi og framaudi í augum voruui. — Vinst ekki rúui í dálklangri bókarfregn að gera þessara atriða grein. Það er hressari bher yfir málinu á Starfrækt en öðrum bókuni ís- lenskum, sem jeg hefi orðið var við í ár, enda voru þýðendurnir lucstir snilliugar uugra manuu á Sonnr Tolstoy. Uya Tolstoy greifi hefir að undanförnu verið í Hollywood til þess að aðstoða við „filmun" áeinni af skáldsögum föður síns. Hjer á myndinni sjesl hann sitja á samtali við Pjetur einbúa, alkunuan jiiaiin í Hollywood. Þeir eru að ræða um eitt hið helsta áhugamál sitt, að fá menn til þcss að hætta að jeta kjöt, en lifa eingöngu á jurtafæðu. Þ.:ið gera þeir sjálfir og þykjast mega þakka matarhæí- inu það, að hvorugum verður nokkuru sinni misdægurt. praktiaka mcðforð tungu vorrar mcðan þeir lifðu báðir. Samt get jeg i'kki neitað því, að Starfsra'kt hcillar mig cnn mcir á fruinmál- inu, enda ritar Svami Vivekananda ailra nianna glæsilegast á ensk-i tungu. Reykjavík, (-ianilársclag 1926. Halldúr Kil.jan Laxness. FRÆG LEIKKONA. S T A K A Ennþá ber ,jcg baggann minn brekkuna hcim að leiði; það er aumi áfanginn yfir Þrælaheiði. I [jálmtar Þorsteinsson, Hofi. lsafoldarnrcntsiiiiisja li.l'- Myndin hjer að ofan er af frægri spanskri leikkonu, sem heit- ir Raquel Meller. Hún hefir aðal- lega orðið fræg fyrir hlutverk sitt sem Cannen. Þykir henni takast það betur eii oðrum leikkönum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.