Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Side 8
LBSJ3ÖK M0RGFNBLAÐSIN8 9. jgp. ’27, Soænr Tolstoy. Ilya Tolstoy greifi hefir að undanförnu verið í Hollywood til þess að aðstoða við „filmun“ á einni af skáldsögum föður sins. Hjer á myndinni sjest hann sitja á samtali við Pjetur einbúa, alkunnan maun í Hollywood- Þeir eru að ræða um eitt hið helsta áhugamál sitt, að ia menn td þess að hætta að jeta kjöt, en lifa eingöngu á jurtafæðu. Þ:ið gera þeir sjálfir og þykjast mega þakka matarhæí- inu það, að hvorugum verður nokkuru sinni misdægurt. er skynsemisbuudiu þjálfun krafta vorra en ekki trú; grundvallarat- riði yoga-fræða eru liagnýt. Svo er og þessi bók: liagræn vísindi íklædd aðli og glæsileik austrænnar formlistar. Að vísu drepur Vivekananda stöku sinnum á tnxarhugmyndir. Jeg viðurkenni fúslcga, að á þeim stöðum þykir mjer liann sístur. Enginn má skilja orð mín svo, að það trufli ánægju mína á nokkurn liátt að lieyra austrænan mann kveðja sjer liljóðs til að mikla trú- arhugmyndir Morgunlandsins. Ilitt Jjykir mjer ávalt sitja illa á Anstur- landabúa, þegar hann gengur til Jögrjettu yfir trúarhugmynduni Aftanlandsins. Oss veitist furðu- ljett að skilja Morgunlandið, a. m. k. meðan línnrnar í speki þess eru hreinar, en jeg minnist ekki að hafa enn rekist á Ansturlandabúa, .sem hafi í riti sínu sýnt vott af hæfileik til að skilja sannkristna hugsun, sbr. t. d. gagnrýni Yiveke- nanda á himnaríki. Ilvort orsökin liggur í því, að þessir Austur- landamenn hafa aðeins kynt sjer kristna hugsun gegn um prótest- anta, veit jeg ekki. Þeim svipar alt of oft til frjálslyndra bidlu- kolla úr Ameríku í dómum sínum, manna er aldrei hefir þótt ómaks vert að fletta upp í Tómasi frá Aquin sjálfum áður en þeir lögðu i herleiðingar sínar gegn hinni kristnu guðfræði. (Jeg hefi Inger- soll í liuga). Vivekanandá ritar af mikilli anda gift^ í ritum lians fylgjast að af- burðagáfur og hin víðtækasta þekk- ing. Honum líkt rita snilllingar ein- ir. Það gerist bylting í því nær liverri setningu sem flýtur úr penna bans og er stíll hans þó á samri stund yndislega hugall (kon- templatífur). Hann notar ýmsar aðferðir, sem fjarri standa starf- fræði vestræns rithöfundar og ger- ir þetta formlist hans í senn heill- andi og framandi í augum vorum. — Vinst ekki riim í dálklangri bókarfregn að gera þessara atriða grein. Það er hressari blær yfir málinu á Starfrækt en öðrum bókum ís- lenskum, sem jeg liefi orðið var við í ár, enda voru þýðendurnir piestir snilliugar uugra manua á praktiska meðferð tungu vorrar meðan þeir lifðu báðir. Samt get jeg ekki neitað því, að Starfsrækt heillar mig enn meir á frummál- inu, enda ritar Svámi Vivekananda m allra manna glæsilegast á ensk i tungu. Reykjavík, Gamlársdag 1926. Halldúr Kiljan Laxness. S T A K A . Ennþá ber jeg baggann minn brekkuna heiin að leiði; það er aumi áfanginn yfir Þrælaheiði. Hjálmijr Þorsteinsson, Hofi. ísafoldari»rentsmiíSja h.f. FRÆG LEIKKONA. Myndin hjer að ofan er af frægri spanskri leikkonu, sem heit- ir Kaquel Meller. Ilún hefir aðal- lega orðið fragg fyrir hlutverk sitt sem Carmen. Þykir henni taka.st það betur en öðrum leikkonum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.